Skimunartjald rís við Suðurlandsbraut Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. ágúst 2020 15:03 Skátar sköffuðu skimunartjaldið. vísir/egill Unnið er að því þessa stundina að koma upp tjaldi við gamla Orkuhúsið við Suðurlandsbraut 32, þar sem ökumenn geta farið í kórónuveirupróf. Í húsinu fer þegar fram sýnataka, svokölluð seinni skimun, sem Íslendingar og útlendingar frá áhættusvæðum sem dvelja á landinu í meira en tíu daga þurfa að undirgangast. Óskar Sesar Reykdalsson, forstjóri Heilsugælsu höfuðborgarsvæðsins, sagði á upplýsingafundi almannavarna í dag að tveir bílar ættu að geta ekið í tjaldið í einu. Með því megi taka eitt til tvö sýni á mínútu. Að mörgu þyrfti þó að huga við framkvæmdina að sögn Óskars. Til að mynda þyrfti að sjá til þess að umferðin teppist ekki. Ef langar bílaraðir myndast má ætla að þær myndu ná inn í Ármúla eða á Grensáveg. Hér má sjá fólk á leið í seinni skimun í Orkuhúsinu. Myndin er tekin á föstudag áður en skimunartjaldið var reist.vísir/arnar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Endurtaka sig fyrir unga fólkið Landlæknir segir almannavarnir hafa nokkrar áhyggjur af því að upplýsingar um sýkingavarnir berist ekki nógu vel til yngri aldurshópa. 4. ágúst 2020 14:30 Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14. 4. ágúst 2020 13:38 Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Fleiri fréttir Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sjá meira
Unnið er að því þessa stundina að koma upp tjaldi við gamla Orkuhúsið við Suðurlandsbraut 32, þar sem ökumenn geta farið í kórónuveirupróf. Í húsinu fer þegar fram sýnataka, svokölluð seinni skimun, sem Íslendingar og útlendingar frá áhættusvæðum sem dvelja á landinu í meira en tíu daga þurfa að undirgangast. Óskar Sesar Reykdalsson, forstjóri Heilsugælsu höfuðborgarsvæðsins, sagði á upplýsingafundi almannavarna í dag að tveir bílar ættu að geta ekið í tjaldið í einu. Með því megi taka eitt til tvö sýni á mínútu. Að mörgu þyrfti þó að huga við framkvæmdina að sögn Óskars. Til að mynda þyrfti að sjá til þess að umferðin teppist ekki. Ef langar bílaraðir myndast má ætla að þær myndu ná inn í Ármúla eða á Grensáveg. Hér má sjá fólk á leið í seinni skimun í Orkuhúsinu. Myndin er tekin á föstudag áður en skimunartjaldið var reist.vísir/arnar
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Endurtaka sig fyrir unga fólkið Landlæknir segir almannavarnir hafa nokkrar áhyggjur af því að upplýsingar um sýkingavarnir berist ekki nógu vel til yngri aldurshópa. 4. ágúst 2020 14:30 Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14. 4. ágúst 2020 13:38 Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Fleiri fréttir Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sjá meira
Endurtaka sig fyrir unga fólkið Landlæknir segir almannavarnir hafa nokkrar áhyggjur af því að upplýsingar um sýkingavarnir berist ekki nógu vel til yngri aldurshópa. 4. ágúst 2020 14:30
Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14. 4. ágúst 2020 13:38