Sara í hópi með Fjallinu og tvöföldum Superbowl meistara Anton Ingi Leifsson skrifar 4. ágúst 2020 07:30 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Skjámynd/CNN Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFit-drottningum Íslands, er komin í hóp með m.a. Hafþóri Júlíusi Björnssyni og fyrrum NFL-leikmanninum, James Harrison. Sara tilkynnti í gær á Instagram-síðu sinni að hún hafi skrifað undir samning við fæðubótaframleiðandann Champions + Legends. „Eftir heimsleikana árið 2019 breytti ég miklu í mínu lífi varðandi hvernig ég geri hlutina. Einn af hlutunum sem ég breytti var að ég bætti CBD-íþróttafæðubótaefni í mína daglegu rútínu,“ skrifaði Sara á Instagram-síðu sína. View this post on Instagram After the 2019 Games I made a lot of changes to the way I approach pretty much everything in my life. One of the things I added to my daily routine at that time is CBD-based sport supplements. At first I was looking at CBD to help with relaxing and sleeping better which is definitely what happened but I also found that it made a real difference in helping my body rest and repair itself after an intense day of training. Todayt I'm thrilled to announce that I have signed a brand ambassador contract with new and exciting CBD brand @championsandlegends. There I am joining a team of incredible athletes such as @pvellner, @thorbjornsson, @jhharrison92, @tommycaldwell and @adam.ondra and I look very much forward to be a part of this story. There's no silver bullet when it comes to athletic performance, but I believe the Champions and Legends lineup of highest quality full-spectrum CBD products can help athletes of all types with recovery, anxiety, sleep, pain management and a whole lot more. #ChampionsandLegends #EliteAthletesAllWarriors A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 3, 2020 at 7:32am PDT „Fyrst var ég að reyna fá CBD til þess að hjálpa mér að slaka á og sofa betur sem gerðist klárlega en ég hef einnig fundið hvernig líkamann minn hvílir sig og endurhleður sig betur eftir erfiða æfingu.“ Nú hefur, eins og áður segir, Sara skrifað undir samning við Champions + Legends og það er ekki slæmur hópur sem hún kemur inn í þar. Þar er m.a. hægt að finna fjallið Hafþór Júlíus Björnsson og tvöfaldan Superbowl-meistara, James Harrison, en hann vann Ofurskólina í tvígang með Puttsburg Steelers. Sara er nú að undirbúa sig á fullu undir heimsleikana sem fara að öllum líkindum fram í september en þeir hefur verið frestað í tvígang vegna kórónuveirunnar. View this post on Instagram @sarasigmunds is a Champion and icon who transcends the sport of Crossfit and continues to inspire legions of new fans. Champions + Legends is proud to welcome Sara to our team of Athlete Partners and we look forward to supporting her drive to become the Fittest Woman on Earth. #Crossfit #crossfitter #wod #crossfitwod #crossfitlife #crossfitathlete #fitness #fitfam #wod #motivation #fitspo #gymlife #strong #cbdproducts #cbdsoftgels #cbdfacts #cbdwellness #cbdforthepeople #cbdeducation #cbdforpain #fullspectrum #cbdtinctures A post shared by CHAMPIONS + LEGENDS (@championsandlegends) on Aug 3, 2020 at 9:05am PDT CrossFit Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFit-drottningum Íslands, er komin í hóp með m.a. Hafþóri Júlíusi Björnssyni og fyrrum NFL-leikmanninum, James Harrison. Sara tilkynnti í gær á Instagram-síðu sinni að hún hafi skrifað undir samning við fæðubótaframleiðandann Champions + Legends. „Eftir heimsleikana árið 2019 breytti ég miklu í mínu lífi varðandi hvernig ég geri hlutina. Einn af hlutunum sem ég breytti var að ég bætti CBD-íþróttafæðubótaefni í mína daglegu rútínu,“ skrifaði Sara á Instagram-síðu sína. View this post on Instagram After the 2019 Games I made a lot of changes to the way I approach pretty much everything in my life. One of the things I added to my daily routine at that time is CBD-based sport supplements. At first I was looking at CBD to help with relaxing and sleeping better which is definitely what happened but I also found that it made a real difference in helping my body rest and repair itself after an intense day of training. Todayt I'm thrilled to announce that I have signed a brand ambassador contract with new and exciting CBD brand @championsandlegends. There I am joining a team of incredible athletes such as @pvellner, @thorbjornsson, @jhharrison92, @tommycaldwell and @adam.ondra and I look very much forward to be a part of this story. There's no silver bullet when it comes to athletic performance, but I believe the Champions and Legends lineup of highest quality full-spectrum CBD products can help athletes of all types with recovery, anxiety, sleep, pain management and a whole lot more. #ChampionsandLegends #EliteAthletesAllWarriors A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 3, 2020 at 7:32am PDT „Fyrst var ég að reyna fá CBD til þess að hjálpa mér að slaka á og sofa betur sem gerðist klárlega en ég hef einnig fundið hvernig líkamann minn hvílir sig og endurhleður sig betur eftir erfiða æfingu.“ Nú hefur, eins og áður segir, Sara skrifað undir samning við Champions + Legends og það er ekki slæmur hópur sem hún kemur inn í þar. Þar er m.a. hægt að finna fjallið Hafþór Júlíus Björnsson og tvöfaldan Superbowl-meistara, James Harrison, en hann vann Ofurskólina í tvígang með Puttsburg Steelers. Sara er nú að undirbúa sig á fullu undir heimsleikana sem fara að öllum líkindum fram í september en þeir hefur verið frestað í tvígang vegna kórónuveirunnar. View this post on Instagram @sarasigmunds is a Champion and icon who transcends the sport of Crossfit and continues to inspire legions of new fans. Champions + Legends is proud to welcome Sara to our team of Athlete Partners and we look forward to supporting her drive to become the Fittest Woman on Earth. #Crossfit #crossfitter #wod #crossfitwod #crossfitlife #crossfitathlete #fitness #fitfam #wod #motivation #fitspo #gymlife #strong #cbdproducts #cbdsoftgels #cbdfacts #cbdwellness #cbdforthepeople #cbdeducation #cbdforpain #fullspectrum #cbdtinctures A post shared by CHAMPIONS + LEGENDS (@championsandlegends) on Aug 3, 2020 at 9:05am PDT
CrossFit Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira