Tugir farþega norsks skemmtiferðaskips smitaðir Andri Eysteinsson skrifar 3. ágúst 2020 16:49 MS Roald Amundsen er nefnt eftir norska landkönnuðinum sem var sá fyrsti til að ná Suðurpólnum. Getty/Hinrich Bäsemann Norsk heilbrigðisyfirvöld segja að að minnsta kosti 41 hafi greinst með kórónuveiruna um borð í skemmtiferðaskipinu MS Roald Amundsen sem er nú við höfn í Tromsø í Norður-Noregi. Rekstraraðili skipsins, Hurtigruten, segir að hundruð farþega sem voru um borð í skipinu séu nú í sóttkví og bíði niðurstöðu úr skimun fyrir veirunni. „Staðan er mjög alvarleg. Við höfum ekki staðið okkur nægilega vel og höfum gert mistök,“ sagði forstjóri fyrirtækisins í yfirlýsingu Hurtigruten vegna málsins. Ekki hafi verið fylgt reglum sem Hurtigruten hafi sett sér og því sé það eina í stöðunni að hætta öllum siglingum félagsins. Skipið var á leið í vikuferð til Svalbarða þegar fjórir áhafnarmeðlimir greindust með veiruna þegar komið var til hafnar í Tromsø. Síðar greindust 32 áhafnarmeðlimir til viðbótar með kórónuveirusmit og enn sem komið hafa sýni úr fimm farþegum skilaði jákvæðu svari á kórónuveiruprófi. Um 180 farþegum var hleypt frá borði við komuna til Tromsø og setti það strik í reikning heilbrigðisyfirvalda. Yfirvöld hafa þó náð á alla farþegana og sæta þeir nú tíu daga sóttkví. Búist er við því að fleiri smit muni greinast í tengslum við MS Roald Amundsen að sögn norska yfirvalda. Þá er lögreglurannsókn hafin vegna málsins. Haft er eftir lögreglunni að rík ástæða sé til þess að rannsaka málið. Norska ríkisstjórnin hefur ákveðið að stöðva að farþegar skemmtiferðaskipa með yfir 100 farþega fái ekki að fara frá borði á næstu 14 dögum. Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Norsk heilbrigðisyfirvöld segja að að minnsta kosti 41 hafi greinst með kórónuveiruna um borð í skemmtiferðaskipinu MS Roald Amundsen sem er nú við höfn í Tromsø í Norður-Noregi. Rekstraraðili skipsins, Hurtigruten, segir að hundruð farþega sem voru um borð í skipinu séu nú í sóttkví og bíði niðurstöðu úr skimun fyrir veirunni. „Staðan er mjög alvarleg. Við höfum ekki staðið okkur nægilega vel og höfum gert mistök,“ sagði forstjóri fyrirtækisins í yfirlýsingu Hurtigruten vegna málsins. Ekki hafi verið fylgt reglum sem Hurtigruten hafi sett sér og því sé það eina í stöðunni að hætta öllum siglingum félagsins. Skipið var á leið í vikuferð til Svalbarða þegar fjórir áhafnarmeðlimir greindust með veiruna þegar komið var til hafnar í Tromsø. Síðar greindust 32 áhafnarmeðlimir til viðbótar með kórónuveirusmit og enn sem komið hafa sýni úr fimm farþegum skilaði jákvæðu svari á kórónuveiruprófi. Um 180 farþegum var hleypt frá borði við komuna til Tromsø og setti það strik í reikning heilbrigðisyfirvalda. Yfirvöld hafa þó náð á alla farþegana og sæta þeir nú tíu daga sóttkví. Búist er við því að fleiri smit muni greinast í tengslum við MS Roald Amundsen að sögn norska yfirvalda. Þá er lögreglurannsókn hafin vegna málsins. Haft er eftir lögreglunni að rík ástæða sé til þess að rannsaka málið. Norska ríkisstjórnin hefur ákveðið að stöðva að farþegar skemmtiferðaskipa með yfir 100 farþega fái ekki að fara frá borði á næstu 14 dögum.
Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira