Allir þurfi að huga að smitvörnum Sylvía Hall skrifar 2. ágúst 2020 14:28 Alma Möller á upplýsingafundi í dag. Almannavarnir Almannavarnir hafa fengið margar ábendingar um að fólk virði ekki tveggja metra reglu á opinberum stöðum að sögn Ölmu D. Möller landlæknis. Hún segir mikilvægt að fólk hugi sjálft að smitvörnum og reyni eftir bestu getu að viðhalda fjarlægðarmörkum, enda smitist kórónuveiran fyrst og fremst með dropasmiti. Þetta kom fram í máli Ölmu á upplýsingafundi almannavarna í dag. Rifjaði hún upp helstu smitleiðir veirunnar og ítrekaði mikilvægi einstaklingsbundinna smitvarna. Leiðbeiningar frá landlækni.Embætti landlæknis Líkt og áður sagði er dropasmit algengasta smitleiðin en veiran getur einnig borist milli manna af menguðum flötum. Veiran getur verið virk á sléttum plast- og stálflötum í allt að þrjá daga og því séu grunnstoðir smitvarna að þvo sér oft og vel um hendur með sápu. Tuttugu sekúndna handþvottur og spritt þess á milli geti skipt sköpum. Þá sé mikilvægt að fólk forðist að snerta andlit og takast í hendur. Fólk þurfi að bíða með að faðma sína nánustu í bili á meðan veiran er enn í samfélaginu. Alma hrósaði heilbrigðisstarfsfólki fyrir góð viðbrögð við umfangsmeiri skimun og áréttaði mikilvægi þess að fólk hefði samband við heilsugæslu ef það færi að finna fyrir einkennum. Fólk með öndunarfæraeinkenni ætti að halda sig heima. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðeins einn var í sóttkví Aðeins einn þeirra sem greindist með kórónuveiruna í gær var í sóttkví. 2. ágúst 2020 14:12 Skima allt að sex hundruð Skagamenn Skagamenn hafa sýnt skimun Íslenskrar erfðagreiningar á Akranesi mikinn áhuga og er búist við því að allt að sex hundruð fari í skimun í dag. 2. ágúst 2020 13:05 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Sjá meira
Almannavarnir hafa fengið margar ábendingar um að fólk virði ekki tveggja metra reglu á opinberum stöðum að sögn Ölmu D. Möller landlæknis. Hún segir mikilvægt að fólk hugi sjálft að smitvörnum og reyni eftir bestu getu að viðhalda fjarlægðarmörkum, enda smitist kórónuveiran fyrst og fremst með dropasmiti. Þetta kom fram í máli Ölmu á upplýsingafundi almannavarna í dag. Rifjaði hún upp helstu smitleiðir veirunnar og ítrekaði mikilvægi einstaklingsbundinna smitvarna. Leiðbeiningar frá landlækni.Embætti landlæknis Líkt og áður sagði er dropasmit algengasta smitleiðin en veiran getur einnig borist milli manna af menguðum flötum. Veiran getur verið virk á sléttum plast- og stálflötum í allt að þrjá daga og því séu grunnstoðir smitvarna að þvo sér oft og vel um hendur með sápu. Tuttugu sekúndna handþvottur og spritt þess á milli geti skipt sköpum. Þá sé mikilvægt að fólk forðist að snerta andlit og takast í hendur. Fólk þurfi að bíða með að faðma sína nánustu í bili á meðan veiran er enn í samfélaginu. Alma hrósaði heilbrigðisstarfsfólki fyrir góð viðbrögð við umfangsmeiri skimun og áréttaði mikilvægi þess að fólk hefði samband við heilsugæslu ef það færi að finna fyrir einkennum. Fólk með öndunarfæraeinkenni ætti að halda sig heima.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðeins einn var í sóttkví Aðeins einn þeirra sem greindist með kórónuveiruna í gær var í sóttkví. 2. ágúst 2020 14:12 Skima allt að sex hundruð Skagamenn Skagamenn hafa sýnt skimun Íslenskrar erfðagreiningar á Akranesi mikinn áhuga og er búist við því að allt að sex hundruð fari í skimun í dag. 2. ágúst 2020 13:05 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Sjá meira
Aðeins einn var í sóttkví Aðeins einn þeirra sem greindist með kórónuveiruna í gær var í sóttkví. 2. ágúst 2020 14:12
Skima allt að sex hundruð Skagamenn Skagamenn hafa sýnt skimun Íslenskrar erfðagreiningar á Akranesi mikinn áhuga og er búist við því að allt að sex hundruð fari í skimun í dag. 2. ágúst 2020 13:05