Íslendingar vilja ekki vinna við sauðfjárslátrun Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. ágúst 2020 12:00 Sláturtíðin hjá SS á Selfossi hefst 4. september í haust en reiknað er með að slátra um 106.000 fjár. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Engir atvinnuslátrar frá Nýja Sjálandi koma í sláturtíðina hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi í haust eins og undanfarin ár vegna kórónuveirunnar. Þá gengur illa að manna sláturtíðina því Íslendingar vilja helst ekki vinna við slátrun sauðfjár. Haustslátrun sauðfjár hefst hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi föstudaginn 4. september en reiknað er með að slátra um 106.000 fjár í ár. Vegna ástandsins í heiminum vegna kórónuveirunnar koma engir slátrar, sem eru atvinnumenn í faginu frá Nýja Sjálandi til starfa á Selfossi eins og síðustu haust. Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri hjá Sláturfélag Suðurlands og hefur yfirumsjón með sauðfjárslátruninni. „Þetta krefst töluvert mikils undirbúnings þetta árið út af þessari veiru, þannig að það er bara verið að vinna í því að fá starfsfólk og púsla því saman. Atvinnuslátrarnir frá Nýja Sjálandi munu ekki koma í haust, það er ekki hægt að koma því við en við höfum verið að fá einhverja níu til tíu slátrara frá landinu, auk nokkurra frá Póllandi.“ Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri hjá Sláturfélag Suðurlands og hefur yfirumsjón með sauðfjárslátrun fyrirtækisins.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Benedikt segir að það þurfi að ráða um 120 starfsmenn sérstaklega í sláturtíðina en það hafi fáir sótt um og lítil sem engin stemming sé hjá Íslendingum að sækja um störf. „Já, það gengur ekki vel að fá Íslendinga til starfa, það er mun erfiðara núna en oft áður þannig að við erum að fá fleiri erlendis frá. Ég bara veit ekki hvað veldur, ég hélt nú að það væri eitthvað af fólki á lausu þessa dagana,“ segir Benedikt. Árborg Matur Landbúnaður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Engir atvinnuslátrar frá Nýja Sjálandi koma í sláturtíðina hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi í haust eins og undanfarin ár vegna kórónuveirunnar. Þá gengur illa að manna sláturtíðina því Íslendingar vilja helst ekki vinna við slátrun sauðfjár. Haustslátrun sauðfjár hefst hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi föstudaginn 4. september en reiknað er með að slátra um 106.000 fjár í ár. Vegna ástandsins í heiminum vegna kórónuveirunnar koma engir slátrar, sem eru atvinnumenn í faginu frá Nýja Sjálandi til starfa á Selfossi eins og síðustu haust. Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri hjá Sláturfélag Suðurlands og hefur yfirumsjón með sauðfjárslátruninni. „Þetta krefst töluvert mikils undirbúnings þetta árið út af þessari veiru, þannig að það er bara verið að vinna í því að fá starfsfólk og púsla því saman. Atvinnuslátrarnir frá Nýja Sjálandi munu ekki koma í haust, það er ekki hægt að koma því við en við höfum verið að fá einhverja níu til tíu slátrara frá landinu, auk nokkurra frá Póllandi.“ Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri hjá Sláturfélag Suðurlands og hefur yfirumsjón með sauðfjárslátrun fyrirtækisins.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Benedikt segir að það þurfi að ráða um 120 starfsmenn sérstaklega í sláturtíðina en það hafi fáir sótt um og lítil sem engin stemming sé hjá Íslendingum að sækja um störf. „Já, það gengur ekki vel að fá Íslendinga til starfa, það er mun erfiðara núna en oft áður þannig að við erum að fá fleiri erlendis frá. Ég bara veit ekki hvað veldur, ég hélt nú að það væri eitthvað af fólki á lausu þessa dagana,“ segir Benedikt.
Árborg Matur Landbúnaður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira