Tvær tilkynningar um hópuppsagnir hafa borist Vinnumálastofnun í dag Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 31. júlí 2020 12:26 Færri umsóknir um atvinnuleysisbætur hafa borist þessi mánaðamótin en óttast var. Vísir/Hanna Andrésdóttir Vinnumálastofnun hafa borist tvær tilkynningar um hópuppsagnir það sem af er degi. Færri hafa sótt um atvinnuleysisbætur en óttast var að sögn Unnar Sverrisdóttur forstjóra. „Það hafa borist tvær hópuppsagnir og það 49 manns sem störfuðu hjá þessum fyrirtækjum,“ segir Unnur. „Það geta borist fleiri líka þess vegna það sem eftir lifir dags. Það kemur endanleg tala og greining á þessu eftir helgina.“ Í apríl var tilkynnt um 57 hópuppsagnir sem náðu til hátt í fimm þúsund manns. Ætla má að enn fleiri hafi misst vinnuna sem ekki var tilkynnt um í hópuppsögn. Þannig hefði uppsagnarfresti margra þeirra sem sagt var upp í vor átt að ljúka um þessi mánaðamót. „Það komu færri umsóknir í júlí en við óttuðumst. Það eru góðu fréttirnar að þetta er eiginlega sama staðan í júní og júlí sem er mjög gott,“ segir Unnur. Unnur Sverrisdóttir forstjóri VinnumálastofnunVísir/Egill Aðalsteinsson Það bendi til þess að margir hafi ýmist verið endurráðnir, uppsagnir dregnar til baka eða fólk þegar fengið aðra vinnu. „Ég vona það að það hafi eitthvað glæðst, til dæmis í ferðageiranum fólk hafi ekki misst vinnuna eins og þeir bjuggust við heldur hafi einmitt fengið framlengingu á ráðningu eða fengið nýja vinnu,“ segir Unnur. „Má segja að það er komið aftur svolítið óvissuástand í ljósi þessara nýju ráðstafana en við sjáum hvað setur. Það kemur í ljós um miðjan mánuðinn. Þetta helst allt í hendur við aðgerðir sóttvarnayfirvalda.“ Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira
Vinnumálastofnun hafa borist tvær tilkynningar um hópuppsagnir það sem af er degi. Færri hafa sótt um atvinnuleysisbætur en óttast var að sögn Unnar Sverrisdóttur forstjóra. „Það hafa borist tvær hópuppsagnir og það 49 manns sem störfuðu hjá þessum fyrirtækjum,“ segir Unnur. „Það geta borist fleiri líka þess vegna það sem eftir lifir dags. Það kemur endanleg tala og greining á þessu eftir helgina.“ Í apríl var tilkynnt um 57 hópuppsagnir sem náðu til hátt í fimm þúsund manns. Ætla má að enn fleiri hafi misst vinnuna sem ekki var tilkynnt um í hópuppsögn. Þannig hefði uppsagnarfresti margra þeirra sem sagt var upp í vor átt að ljúka um þessi mánaðamót. „Það komu færri umsóknir í júlí en við óttuðumst. Það eru góðu fréttirnar að þetta er eiginlega sama staðan í júní og júlí sem er mjög gott,“ segir Unnur. Unnur Sverrisdóttir forstjóri VinnumálastofnunVísir/Egill Aðalsteinsson Það bendi til þess að margir hafi ýmist verið endurráðnir, uppsagnir dregnar til baka eða fólk þegar fengið aðra vinnu. „Ég vona það að það hafi eitthvað glæðst, til dæmis í ferðageiranum fólk hafi ekki misst vinnuna eins og þeir bjuggust við heldur hafi einmitt fengið framlengingu á ráðningu eða fengið nýja vinnu,“ segir Unnur. „Má segja að það er komið aftur svolítið óvissuástand í ljósi þessara nýju ráðstafana en við sjáum hvað setur. Það kemur í ljós um miðjan mánuðinn. Þetta helst allt í hendur við aðgerðir sóttvarnayfirvalda.“
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira