Segjast opna „Ísflix“ í lok ágúst Kjartan Kjartansson skrifar 27. júlí 2020 13:33 Jón Kristinn Snæhólm (t.v.) og Ingvi Hrafn Jónsson, hér á setti Hrafnaþings, eru tveir af hvatamönnum Ísflix. Hrafnaþing Aðstandendur Ísflix, sem er sögð vera ný íslensk efnisveita, segja að hún verði opnuð í lok ágúst. Öllum stjórnmálaflokkum sem eiga sæti á Alþingi hafi verið boðið að hafa vikulega þætti þar. Upphaflega stóð til að hleypa þjónustunni af stokkunum í fyrra. Í tilkynningu frá aðstandendum verkefnisins segir að Ísflix verði „efnisveita“ og vefsíða og hún opni 28. ágúst. Fullyrt er að Ísflix verði „fyrsta einungis ólínulega efnisveitan á Íslandi“. Markmiðið með henni sé að vera „opinn vettvangur frjórrar lýðræðislegrar umræðu um íslensk þjóðfélags- og menningarmál“. Sjá einnig: Ísflix Ingva Hrafns boðar samkeppni við risana Í því skyni ætlar Ísflix að bjóða upp á „opinn míkrófón og myndavél fyrir það nýjasta og áhugaverðasta sem er að gerast á Íslandi“ og auðvelda þannig einstaklingum, hópum og félagasamtökum aðgang að efnisveitu sem sé aðgengileg án endurgjalds. Ætlunin er sögð að bjóða upp á spjallþætti, heimildarþætti og hlaðvörp. Til þess að auðvelda aðgang að Ísflix segjast aðstandendurnir hafa þróað snjallforrit fyrir flest snjalltæki eins og tölvur, síma og sjónvörp. Upphaflega stóð til að Ísflix hæfi starfsemi 1. nóvember í fyrra en þau áform gengu ekki eftir. Í viðtali við Vísi í byrjun desember sagði Jón Kristinn Snæhólm, einn af aðstandendum Ísflix, að þeir hefðu sankað að sér margvíslegu, borgaralegu sjónvarpsefni fyrir efnisveituna, þar á meðal „töluvert af stöffi frá Hannesi Hólmsteini [Gissurarsyni] um pólitík“. Fjölmiðlar Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Fleiri fréttir Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Sjá meira
Aðstandendur Ísflix, sem er sögð vera ný íslensk efnisveita, segja að hún verði opnuð í lok ágúst. Öllum stjórnmálaflokkum sem eiga sæti á Alþingi hafi verið boðið að hafa vikulega þætti þar. Upphaflega stóð til að hleypa þjónustunni af stokkunum í fyrra. Í tilkynningu frá aðstandendum verkefnisins segir að Ísflix verði „efnisveita“ og vefsíða og hún opni 28. ágúst. Fullyrt er að Ísflix verði „fyrsta einungis ólínulega efnisveitan á Íslandi“. Markmiðið með henni sé að vera „opinn vettvangur frjórrar lýðræðislegrar umræðu um íslensk þjóðfélags- og menningarmál“. Sjá einnig: Ísflix Ingva Hrafns boðar samkeppni við risana Í því skyni ætlar Ísflix að bjóða upp á „opinn míkrófón og myndavél fyrir það nýjasta og áhugaverðasta sem er að gerast á Íslandi“ og auðvelda þannig einstaklingum, hópum og félagasamtökum aðgang að efnisveitu sem sé aðgengileg án endurgjalds. Ætlunin er sögð að bjóða upp á spjallþætti, heimildarþætti og hlaðvörp. Til þess að auðvelda aðgang að Ísflix segjast aðstandendurnir hafa þróað snjallforrit fyrir flest snjalltæki eins og tölvur, síma og sjónvörp. Upphaflega stóð til að Ísflix hæfi starfsemi 1. nóvember í fyrra en þau áform gengu ekki eftir. Í viðtali við Vísi í byrjun desember sagði Jón Kristinn Snæhólm, einn af aðstandendum Ísflix, að þeir hefðu sankað að sér margvíslegu, borgaralegu sjónvarpsefni fyrir efnisveituna, þar á meðal „töluvert af stöffi frá Hannesi Hólmsteini [Gissurarsyni] um pólitík“.
Fjölmiðlar Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Fleiri fréttir Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent