Lovren á leið til Rússlands | Romero á leið til Leeds? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2020 23:00 Dejan Lovren fagnar fyrsta Englandsmeistaratitli Liverpool í 30 ár. Paul Ellis/Getty Images Dejan Lovren, varnarmaður Englandsmeistara Liverpool, er á leið til Rússlandsmeistara Zenit St. Pétursborgar. The Guardian greindi frá. Sex ára ferill Dejan Lovren hjá Liverpool er á enda en Króatinn er við það að ganga til liðs við Rússlandsmeistara Zenit St. Pétursborgar. Liverpool ákvað nýverið að nýta sér ákvæði í samningi Lovren og framlengdu þar með samning hans til sumarsins 2022. Það gerðu þeir til að fá meiri aur í kassann og virðist það vera rétt ákvörðun. Mun Zenit borga rúmar 12 milljónir evra fyrir varnarmanninn. Eru það tæplega tveir milljarðar íslenskra króna. Hinn 31 árs gmali Lovren hefur leikið alls 15 leiki með Liverpool á leiktíðinni, þar af níu í úrvalsdeildinni. Sem stendur er hann þó fyrir aftan Virgil van Dijk, Joe Gomez og Joël Matip í goggunarröðinni. Lovren hefur leikið 185 leiki fyrir Liverpool síðan hann kom frá Southamtpon sumarið 2014. Romero hefur lítið fengið að spreyta sig milli stanganna nema á æfingasvæðinu.Matthew Peters/Getty Images Þá eru orðrómar þess efnis að Sergio Romero sé að hugsa sér til hreyfings eftir að hafa ekki fengið að spila leik Manchester United og Chelsea í undanúrslitum FA-bikarsins. Er talið að hann gæti gengið til liðs við nýliða Leeds United. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Dejan Lovren, varnarmaður Englandsmeistara Liverpool, er á leið til Rússlandsmeistara Zenit St. Pétursborgar. The Guardian greindi frá. Sex ára ferill Dejan Lovren hjá Liverpool er á enda en Króatinn er við það að ganga til liðs við Rússlandsmeistara Zenit St. Pétursborgar. Liverpool ákvað nýverið að nýta sér ákvæði í samningi Lovren og framlengdu þar með samning hans til sumarsins 2022. Það gerðu þeir til að fá meiri aur í kassann og virðist það vera rétt ákvörðun. Mun Zenit borga rúmar 12 milljónir evra fyrir varnarmanninn. Eru það tæplega tveir milljarðar íslenskra króna. Hinn 31 árs gmali Lovren hefur leikið alls 15 leiki með Liverpool á leiktíðinni, þar af níu í úrvalsdeildinni. Sem stendur er hann þó fyrir aftan Virgil van Dijk, Joe Gomez og Joël Matip í goggunarröðinni. Lovren hefur leikið 185 leiki fyrir Liverpool síðan hann kom frá Southamtpon sumarið 2014. Romero hefur lítið fengið að spreyta sig milli stanganna nema á æfingasvæðinu.Matthew Peters/Getty Images Þá eru orðrómar þess efnis að Sergio Romero sé að hugsa sér til hreyfings eftir að hafa ekki fengið að spila leik Manchester United og Chelsea í undanúrslitum FA-bikarsins. Er talið að hann gæti gengið til liðs við nýliða Leeds United.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti