Ekkert stöðvar kasólétta Annie Mist sem tók á því með „Circle of love“ á fóninum Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júlí 2020 07:32 Annie tekur á því í gær. mynd/instagram Annie Mist Þórisdóttir bíður spennt eftir nýju verkefni en hún eignast sitt fyrsta barn, ásamt kærasta sínum Frederik Aegidius, á næstu vikum. Annie Mist er gengin 38 vikur en hún er sett þann 5. ágúst. CrossFit-drottningin gefur þó ekki tommu eftir í ræktinni, eins og sést á nýjasta myndbandi hennar á Instagram. Hún segir að það séu tvær vikur eftir er hún birti myndband af æfingu sinni en hún segir að hún myndi breyta aðeins æfingunni fyrir þær konur sem ekki eru óléttar. Circle Of Love, með Rudy Mancuso, segir Annie að hafi verið hvetjandi lag fyrir hana á æfingunni en væntanlega var hún þó að meina Circe Of Life úr Lion King. Má vænta að þetta hafi verið mistök hjá Annie en hún getur af eðlilegum ástæðum, ekki tekið þátt í heimsleikunum í ár. Annie var fyrsta konan í heiminum til að vinna Crossfit leikana tvisvar í röð en varð heimsmeistari árin 2011 og 2012. View this post on Instagram Circle of love was my power song today! 2 weeks to go!!!! Today s workout 21-15-9 Cal Assaultbike DB squat Rest 2 min 21-15-9 Cal C2 bike Ring row Rest 2 min 15-12-9 Cal Assaultbike DB squat Cal C2 bike Ring row For the non pregnant people doing this with me - barbell FS instead of DB squat and Chest to bar pull ups instead of ring row I do monitor my Hr through this all #38weekspregnant #fitpregnancy @thetrainingplan A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 22, 2020 at 4:40pm PDT CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir bíður spennt eftir nýju verkefni en hún eignast sitt fyrsta barn, ásamt kærasta sínum Frederik Aegidius, á næstu vikum. Annie Mist er gengin 38 vikur en hún er sett þann 5. ágúst. CrossFit-drottningin gefur þó ekki tommu eftir í ræktinni, eins og sést á nýjasta myndbandi hennar á Instagram. Hún segir að það séu tvær vikur eftir er hún birti myndband af æfingu sinni en hún segir að hún myndi breyta aðeins æfingunni fyrir þær konur sem ekki eru óléttar. Circle Of Love, með Rudy Mancuso, segir Annie að hafi verið hvetjandi lag fyrir hana á æfingunni en væntanlega var hún þó að meina Circe Of Life úr Lion King. Má vænta að þetta hafi verið mistök hjá Annie en hún getur af eðlilegum ástæðum, ekki tekið þátt í heimsleikunum í ár. Annie var fyrsta konan í heiminum til að vinna Crossfit leikana tvisvar í röð en varð heimsmeistari árin 2011 og 2012. View this post on Instagram Circle of love was my power song today! 2 weeks to go!!!! Today s workout 21-15-9 Cal Assaultbike DB squat Rest 2 min 21-15-9 Cal C2 bike Ring row Rest 2 min 15-12-9 Cal Assaultbike DB squat Cal C2 bike Ring row For the non pregnant people doing this with me - barbell FS instead of DB squat and Chest to bar pull ups instead of ring row I do monitor my Hr through this all #38weekspregnant #fitpregnancy @thetrainingplan A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 22, 2020 at 4:40pm PDT
CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira