Kaupmáttur launa aldrei hærri Andri Eysteinsson skrifar 23. júlí 2020 19:56 Kaupmáttur launa hefur aldrei verið hærri en kemur líklega til með að dragast saman á næstunni að mati hagfræðings. Stjórnendur fyrirtækja gætu séð hag í því að segja upp kjarasamningum þar sem margar forsendur séu brostnar. Vinnuveitendur hafi þó sýnt að þeir vilji halda friðinn á vinnumarkaði. Verðbólga milli aprílmánaða 2019 og 2020 var 2,2% og hækkun launavísitölu 6,7% á sama tímabili. Aðalhagfræðingur Landsbankans segir að þetta geri það að verkum að kaupmáttaraukning hefur aldrei mælst hærri en í apríl. „Kaupmáttur hefur aldrei verið meiri heldur en þessa dagana. Hann tók stökk upp á við í apríl, bæði vegna kjarasamninga opinberra starfsmanna og almennra launahækkana á markaðnum vegna kjarasamninga. Þá tók kaupmátturinn gott stökk upp á við og hefur hangið þar síðan, segir Ari Skúlason, hagfræðingur hjá Landsbankanum. „Hann á auðvitað eftir að lækka þegar líður á árið þar sem við eigum ekki von á miklum launabreytingum fyrr en eftir áramót.“ Margar stéttir hafa undirritað kjarasamninga undanfarna mánuði og allt að ár aftur í tímann og kemur til endurskoðunar flestra þeirra í september. „Þetta eru samningar sem eru orðnir rúmlega árs gamlir. Það er eins og gerist oft, endurskoðun sem þarf að klárast fyrir ákveðinn tíma. Hún þarf að klárast fyrir lok september. Þá kemur í ljóst hvort þetta haldi áfram eða verði sagt upp,“ sagði Ari. Hann segir að minnkandi eftirspurn vegna kórónuveirufaraldursins geti hins vegar haft áhrif á afstöðu atvinnurekenda til kjarasamningana. „Upp að janúar á næsta ári þegar að breytingarnar verða álíka miklar og var í apríl á þessu ári. Einhverjir munu koma til með að hugsa í þá áttina, það er ekkert hægt að útiloka það. Yfirleitt er það nú þannig að atvinnurekendur á Íslandi gefa yfirleitt mikið fyrir að hafa frið á markaðnum,“ sagði Ari Skúlason hagfræðingur. Markaðir Efnahagsmál Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Kaupmáttur launa hefur aldrei verið hærri en kemur líklega til með að dragast saman á næstunni að mati hagfræðings. Stjórnendur fyrirtækja gætu séð hag í því að segja upp kjarasamningum þar sem margar forsendur séu brostnar. Vinnuveitendur hafi þó sýnt að þeir vilji halda friðinn á vinnumarkaði. Verðbólga milli aprílmánaða 2019 og 2020 var 2,2% og hækkun launavísitölu 6,7% á sama tímabili. Aðalhagfræðingur Landsbankans segir að þetta geri það að verkum að kaupmáttaraukning hefur aldrei mælst hærri en í apríl. „Kaupmáttur hefur aldrei verið meiri heldur en þessa dagana. Hann tók stökk upp á við í apríl, bæði vegna kjarasamninga opinberra starfsmanna og almennra launahækkana á markaðnum vegna kjarasamninga. Þá tók kaupmátturinn gott stökk upp á við og hefur hangið þar síðan, segir Ari Skúlason, hagfræðingur hjá Landsbankanum. „Hann á auðvitað eftir að lækka þegar líður á árið þar sem við eigum ekki von á miklum launabreytingum fyrr en eftir áramót.“ Margar stéttir hafa undirritað kjarasamninga undanfarna mánuði og allt að ár aftur í tímann og kemur til endurskoðunar flestra þeirra í september. „Þetta eru samningar sem eru orðnir rúmlega árs gamlir. Það er eins og gerist oft, endurskoðun sem þarf að klárast fyrir ákveðinn tíma. Hún þarf að klárast fyrir lok september. Þá kemur í ljóst hvort þetta haldi áfram eða verði sagt upp,“ sagði Ari. Hann segir að minnkandi eftirspurn vegna kórónuveirufaraldursins geti hins vegar haft áhrif á afstöðu atvinnurekenda til kjarasamningana. „Upp að janúar á næsta ári þegar að breytingarnar verða álíka miklar og var í apríl á þessu ári. Einhverjir munu koma til með að hugsa í þá áttina, það er ekkert hægt að útiloka það. Yfirleitt er það nú þannig að atvinnurekendur á Íslandi gefa yfirleitt mikið fyrir að hafa frið á markaðnum,“ sagði Ari Skúlason hagfræðingur.
Markaðir Efnahagsmál Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent