Jón Guðni skiptir um félag Sindri Sverrisson skrifar 23. júlí 2020 10:30 Jón Guðni Fjóluson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Krasnodar. VÍSIR/GETTY Knattspyrnumaðurinn Jón Guðni Fjóluson er á leið til Íslands eftir að tímabilinu í Rússlandi lauk í gærkvöld og ljóst er að hann spilar ekki fleiri leiki fyrir Krasnodar. Jón Guðni og Krasnodar hafa komist að samkomulagi um riftun samnings en miðvörðurinn átti eftir eitt ár af samningstíma sínum, eftir að hafa komið til Krasnodar frá Norrköping sumarið 2018. « » . 10 2018 - 28 . 20/21, . , ! pic.twitter.com/Vzz8jAnijJ— FCKrasnodar (@FCKrasnodar) July 23, 2020 Krasnodar tryggði sér í gær 3. sæti rússnesku úrvalsdeildarinnar og þar með sæti í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á komandi leiktíð. „Þeir mega bara vera með átta útlendinga í liðinu en eru með tólf,“ sagði Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður Jóns Guðna, við Fotbollskanalen í Svíþjóð þegar hann útskýrði af hverju samningnum hefði verið rift. Sagði umboðsmaðurinn það hafa verið vilja beggja aðila. Hann vildi lítið gefa uppi um hvert næsta skref Jóns Guðna, sem á að baki 16 A-landsleiki, yrði. „Hann fer núna heim til Íslands og síðan sjáum við hvað framtíðin ber í skauti sér; hvort hann heldur áfram í Rússlandi eða Evrópu eða Skandinavíu. Við sjáum til. En það hafa engar viðræður átt sér stað við sænskt félag,“ sagði Magnús Agnar, en Jón Guðni hefur leikið með bæði Norrköping og Sundsvall í Svíþjóð, eftir að hafa byrjað atvinnumannsferilinn með Beerschot í Belgíu. Fótbolti Rússneski boltinn Tengdar fréttir Íslendingalaust CSKA vann | Jón Guðni á bekk er Krasnodar tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu CSKA Moskva vann Tambov 2-0 í síðustu umferð rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hvorki Arnór Sigurðsson né Hörður Björgvin Magnússon voru í liði CSKA í dag. 22. júlí 2020 18:10 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Jón Guðni Fjóluson er á leið til Íslands eftir að tímabilinu í Rússlandi lauk í gærkvöld og ljóst er að hann spilar ekki fleiri leiki fyrir Krasnodar. Jón Guðni og Krasnodar hafa komist að samkomulagi um riftun samnings en miðvörðurinn átti eftir eitt ár af samningstíma sínum, eftir að hafa komið til Krasnodar frá Norrköping sumarið 2018. « » . 10 2018 - 28 . 20/21, . , ! pic.twitter.com/Vzz8jAnijJ— FCKrasnodar (@FCKrasnodar) July 23, 2020 Krasnodar tryggði sér í gær 3. sæti rússnesku úrvalsdeildarinnar og þar með sæti í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á komandi leiktíð. „Þeir mega bara vera með átta útlendinga í liðinu en eru með tólf,“ sagði Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður Jóns Guðna, við Fotbollskanalen í Svíþjóð þegar hann útskýrði af hverju samningnum hefði verið rift. Sagði umboðsmaðurinn það hafa verið vilja beggja aðila. Hann vildi lítið gefa uppi um hvert næsta skref Jóns Guðna, sem á að baki 16 A-landsleiki, yrði. „Hann fer núna heim til Íslands og síðan sjáum við hvað framtíðin ber í skauti sér; hvort hann heldur áfram í Rússlandi eða Evrópu eða Skandinavíu. Við sjáum til. En það hafa engar viðræður átt sér stað við sænskt félag,“ sagði Magnús Agnar, en Jón Guðni hefur leikið með bæði Norrköping og Sundsvall í Svíþjóð, eftir að hafa byrjað atvinnumannsferilinn með Beerschot í Belgíu.
Fótbolti Rússneski boltinn Tengdar fréttir Íslendingalaust CSKA vann | Jón Guðni á bekk er Krasnodar tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu CSKA Moskva vann Tambov 2-0 í síðustu umferð rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hvorki Arnór Sigurðsson né Hörður Björgvin Magnússon voru í liði CSKA í dag. 22. júlí 2020 18:10 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Íslendingalaust CSKA vann | Jón Guðni á bekk er Krasnodar tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu CSKA Moskva vann Tambov 2-0 í síðustu umferð rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hvorki Arnór Sigurðsson né Hörður Björgvin Magnússon voru í liði CSKA í dag. 22. júlí 2020 18:10