Svarti föstudagur með breyttu sniði hjá Walmart í ár Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. júlí 2020 20:21 Svarti föstudagur hefur iðulega verið vel sóttur í verslunum Walmart undanfarin ár. Joshua Lott/Getty Verslunarkeðjan Walmart mun loka verslunum sínum á Þakkargjörðardaginn í ár og þar með fresta opnun hins alræmda útsöludags, Svarta föstudags (e. Black Friday). Þakkargjörðardagurinn er haldinn hátíðlega ár hvert í Bandaríkjunum fjórða fimmtudag nóvember mánaðar en daginn eftir er Svarti föstudagur svokallaður, en þá eru iðulega miklar útsölur í verslunum vestanhafs. Þetta tilkynnti Walmart í dag en það hefur verið áralöng hefð hjá verslunarkeðjunni að bjóða upp á miklar útsölur, Svarta föstudag, ár hvert og hafa útsölurnar alla jafnan hafist að kvöldi Þakkargjörðardags hjá Walmart. Walmart hefur undanfarin ár opnað verslanir sínar á venjulegum opnunartíma á Þakkargjörðardaginn og lokað þeim hluta verslananna sem geyma útsöluvarninginn þar til Svarta föstudags salan hefst um kvöldið. Í fyrra hófst útsalan hjá Walmart klukkan 6 að kvöldi Þakkargjörðardags. Útsalan dregur vanalega til sín fjölda fólks enda um mikil tilboð að ræða. Undanfarin ár hefur Walmart verið harðlega gagnrýnt fyrir að hafa verslanir sínar opnar á Þakkargjörðardaginn og leyfa þar með starfsmönnum sínum ekki að njóta hátíðarinnar með fjölskyldum sínum. Fjöldinn allur af verslunum hefur á undanförnum árum lokað verslunum sínum á Þakkargjörðardaginn. Í tilkynningu frá Walmart segir að ákvörðunin hafi verið tekin til að koma til móts við starfsmenn verslunarkeðjunnar svo að þeir geti varið hátíðinni með sínum nánustu. Bandaríkin Verslun Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Sjá meira
Verslunarkeðjan Walmart mun loka verslunum sínum á Þakkargjörðardaginn í ár og þar með fresta opnun hins alræmda útsöludags, Svarta föstudags (e. Black Friday). Þakkargjörðardagurinn er haldinn hátíðlega ár hvert í Bandaríkjunum fjórða fimmtudag nóvember mánaðar en daginn eftir er Svarti föstudagur svokallaður, en þá eru iðulega miklar útsölur í verslunum vestanhafs. Þetta tilkynnti Walmart í dag en það hefur verið áralöng hefð hjá verslunarkeðjunni að bjóða upp á miklar útsölur, Svarta föstudag, ár hvert og hafa útsölurnar alla jafnan hafist að kvöldi Þakkargjörðardags hjá Walmart. Walmart hefur undanfarin ár opnað verslanir sínar á venjulegum opnunartíma á Þakkargjörðardaginn og lokað þeim hluta verslananna sem geyma útsöluvarninginn þar til Svarta föstudags salan hefst um kvöldið. Í fyrra hófst útsalan hjá Walmart klukkan 6 að kvöldi Þakkargjörðardags. Útsalan dregur vanalega til sín fjölda fólks enda um mikil tilboð að ræða. Undanfarin ár hefur Walmart verið harðlega gagnrýnt fyrir að hafa verslanir sínar opnar á Þakkargjörðardaginn og leyfa þar með starfsmönnum sínum ekki að njóta hátíðarinnar með fjölskyldum sínum. Fjöldinn allur af verslunum hefur á undanförnum árum lokað verslunum sínum á Þakkargjörðardaginn. Í tilkynningu frá Walmart segir að ákvörðunin hafi verið tekin til að koma til móts við starfsmenn verslunarkeðjunnar svo að þeir geti varið hátíðinni með sínum nánustu.
Bandaríkin Verslun Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Sjá meira