Ný lækningaraðferð gæti reynst vel í baráttunni við Covid-19 Sylvía Hall og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 20. júlí 2020 07:44 101 sjúklingur í Bretlandi tók þátt í tilrauninni. Vísir/Getty Nýjar breskar rannsóknir benda til þess að ný lækningaaðferð reynist vel í baráttunni við Covid-19. Fyrstu niðurstöður rannsóknanna gefa til kynna að með því að nota prótein sem kallast interferon beta, megi draga verulega úr áhrifum sjúkdómsins og koma í veg fyrir að fólk verði jafn alvarlega veikt og hingað til. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins. Sjúklingar anda að sér próteininu og hafa prófanir gefið góða raun. Benda niðurstöðurnar til þess að líkurnar á að sjúklingar þrói með sér alvarleg einkenni sjúkdómsins minnki verulega, en í rannsókninni fækkaði þeim sjúklingum sem leggja þurfti inn á gjörgæslu og setja í öndunarvél um sjötíu og níu prósent. Innlagnartími þeirra sem notuðu próteinið styttist um þriðjung, úr níu dögum niður í sex. 101 sjúklingur tók þátt í tilrauninni í Bretlandi, en allir höfðu verið lagðir inn á sjúkrahús vegna sjúkdómsins. Fyrirtækið sem stendur á bak við aðferðina er breskt og heitir Synargen. Þar á bæ fullyrða menn að með nýju aðferðinni séu sjúklingar allt að þrisvar sinnum líklegri til að fullum bata að nýju og segja þetta „tímamótauppgötvun“ í baráttunni við kórónuveiruna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vísindi Bretland Tengdar fréttir Yfir 600 þúsund látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar fer enn hörðum höndum um heimsbyggðina þrátt fyrir að í sumum ríkjum hafi góður árangur náðst með sóttvörnum. Yfir 600.000 manns hafa nú látist í faraldrinum. 19. júlí 2020 11:05 Fólk sem greindist með kórónuveiruna en fann fyrir litlum einkennum tínist inn í endurhæfingu Reykjalundi hefur borist fjöldi umsókna frá fólki sem smitaðist af kórónuveirunni og þarf á endurhæfingu að halda þrátt fyrir að hafa ekki veikst alvarlega á sínum tíma. 18. júlí 2020 21:00 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Nýjar breskar rannsóknir benda til þess að ný lækningaaðferð reynist vel í baráttunni við Covid-19. Fyrstu niðurstöður rannsóknanna gefa til kynna að með því að nota prótein sem kallast interferon beta, megi draga verulega úr áhrifum sjúkdómsins og koma í veg fyrir að fólk verði jafn alvarlega veikt og hingað til. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins. Sjúklingar anda að sér próteininu og hafa prófanir gefið góða raun. Benda niðurstöðurnar til þess að líkurnar á að sjúklingar þrói með sér alvarleg einkenni sjúkdómsins minnki verulega, en í rannsókninni fækkaði þeim sjúklingum sem leggja þurfti inn á gjörgæslu og setja í öndunarvél um sjötíu og níu prósent. Innlagnartími þeirra sem notuðu próteinið styttist um þriðjung, úr níu dögum niður í sex. 101 sjúklingur tók þátt í tilrauninni í Bretlandi, en allir höfðu verið lagðir inn á sjúkrahús vegna sjúkdómsins. Fyrirtækið sem stendur á bak við aðferðina er breskt og heitir Synargen. Þar á bæ fullyrða menn að með nýju aðferðinni séu sjúklingar allt að þrisvar sinnum líklegri til að fullum bata að nýju og segja þetta „tímamótauppgötvun“ í baráttunni við kórónuveiruna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vísindi Bretland Tengdar fréttir Yfir 600 þúsund látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar fer enn hörðum höndum um heimsbyggðina þrátt fyrir að í sumum ríkjum hafi góður árangur náðst með sóttvörnum. Yfir 600.000 manns hafa nú látist í faraldrinum. 19. júlí 2020 11:05 Fólk sem greindist með kórónuveiruna en fann fyrir litlum einkennum tínist inn í endurhæfingu Reykjalundi hefur borist fjöldi umsókna frá fólki sem smitaðist af kórónuveirunni og þarf á endurhæfingu að halda þrátt fyrir að hafa ekki veikst alvarlega á sínum tíma. 18. júlí 2020 21:00 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Yfir 600 þúsund látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar fer enn hörðum höndum um heimsbyggðina þrátt fyrir að í sumum ríkjum hafi góður árangur náðst með sóttvörnum. Yfir 600.000 manns hafa nú látist í faraldrinum. 19. júlí 2020 11:05
Fólk sem greindist með kórónuveiruna en fann fyrir litlum einkennum tínist inn í endurhæfingu Reykjalundi hefur borist fjöldi umsókna frá fólki sem smitaðist af kórónuveirunni og þarf á endurhæfingu að halda þrátt fyrir að hafa ekki veikst alvarlega á sínum tíma. 18. júlí 2020 21:00