Sara rifjaði upp þegar hún æfði í Delafield og kenndi tveimur CrossFit-urum að „skála“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. júlí 2020 08:00 Sara Sigmundsdóttir. Skjámynd/CNN Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFit-drottningum Íslands, rifjaði upp um helgina er hún kenndi þeim Heber Cannon og Martson Sawyers að „skála“. Sara rifjar upp þegar hún var fyrir ári síðan í Delafield í Bandaríkjunum en hún skrifar á Instagram að hún hafi þar verið að æfa og drekka. Með færslunni þá birtir Sara myndband af þeim þremur; Söru, Heber og Martson drekka drykkinn FitAid en þar vildu þeir félagar segja „cheers“. Okkar kona var ekki á sama máli og kenndi þeim að segja skál en í myndbandinu má einnig sjá myndir frá æfingum Söru í Delafield. Hún, eins og aðrir CrossFit-arar, eru lítið að keppa þessa daganna vegna kórónuveirufaraldursins en mun þó keppa á heimsleikunum sem eiga að fara fram í september, samkvæmt núverandi plani. View this post on Instagram This time last year I was in Delafield training, hanging out with the @butterybros and sippin on some super smooth cold @fitaid _ #throwback #delafield #wisconsin #gamescamp #crossfitgames #butterybros #fitaid #teamfitaid #skál A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Jul 17, 2020 at 2:44pm PDT CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFit-drottningum Íslands, rifjaði upp um helgina er hún kenndi þeim Heber Cannon og Martson Sawyers að „skála“. Sara rifjar upp þegar hún var fyrir ári síðan í Delafield í Bandaríkjunum en hún skrifar á Instagram að hún hafi þar verið að æfa og drekka. Með færslunni þá birtir Sara myndband af þeim þremur; Söru, Heber og Martson drekka drykkinn FitAid en þar vildu þeir félagar segja „cheers“. Okkar kona var ekki á sama máli og kenndi þeim að segja skál en í myndbandinu má einnig sjá myndir frá æfingum Söru í Delafield. Hún, eins og aðrir CrossFit-arar, eru lítið að keppa þessa daganna vegna kórónuveirufaraldursins en mun þó keppa á heimsleikunum sem eiga að fara fram í september, samkvæmt núverandi plani. View this post on Instagram This time last year I was in Delafield training, hanging out with the @butterybros and sippin on some super smooth cold @fitaid _ #throwback #delafield #wisconsin #gamescamp #crossfitgames #butterybros #fitaid #teamfitaid #skál A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Jul 17, 2020 at 2:44pm PDT
CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira