Íslensk félög borguðu umboðsmönnum sjö milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2020 12:00 Umboðsmaður Gary John Martin, Ólafur Garðarsson, fékk bæði greiðslur frá Val og ÍBV vegna leikmannsins á þessu tímabili. Vísir/Daníel Þór Knattspyrnusamband Íslands birti í dag árlega skýrslu um umboðsmenn í knattspyrnu en hún nær yfir tímabilið frá 1. apríl 2019 til 30. júní 2020. KSÍ birti þessar upplýsingar á heimasíðu sinni í samræmi við reglugerð FIFA um milliliði. Nöfn allra umboðsmanna sem skráðir eru ásamt yfirliti yfir gerninga sem þeir hafa komið að. Enn fremur birtir KSÍ heildarupphæð allra þóknana eða greiðslna sem raunverulega hafa verið inntar af hendi til umboðsmanna af hálfu skráðra leikmanna og af hálfu hvers félags sem þeir tengjast. Tölurnar sem eru birtar er samanlögð heildarupphæð fyrir alla leikmenn og samanlögð heildarupphæð hvers félags. Heildarupphæð greiðslna sem inntar hafa verið af hendi til umboðsmanna frá félögum á umræddu tímabili (í íslenskum krónum) er rúmar 7 milljónir, og er það hækkun frá fyrri tveimur árum. https://t.co/3vfSwdEblk— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 16, 2020 Heildarupphæð greiðslna sem inntar hafa verið af hendi til umboðsmanna frá félögum á umræddu tímabili er rúmar 7 milljónir í íslenskum krónum og er það hækkun frá fyrri tveimur árum. Umboðsmenn fengu 6,559 milljónir árið á undan og 4,967 milljónir frá 2017 til 2018. Valsmenn borguðu mest í umboðslaun eða 1.504.950 en næst kom Breiðablik með 1.051.800 krónur til umboðsmanna. Þriðja á lista var síðan ÍBV með 908 þúsund krónur. Valsmenn borguðu umboðslaun fyrir leikmennina Birki Heimisson, Gary John Martin, Magnus Egilsson, Orra Sigurð Ómarsson og Valgeir Lunddal Friðriksson auk þess að borga fyrir þjálfarann Heimi Guðjónsson. Blikar borguðu umboðslaun fyrir leikmennina Brynjar Atla Bragason, Thomas Mikkelsen og Oliver Sigurjónsson. KR, sem varð Íslandsmeistari í karlaflokki, borgaði aðeins samtal 248 þúsund krónur til umboðsmanna á síðasta starfsári sem er minna en sex lið sem voru í Pepsi Max deildinni 2019 eða Valur, Breiðablik, ÍBV, Grindavík, Víkingur R. og FH. Tvær af þremur greiðslum KR-inga voru auk þess tengdar leikmönnum kvennaliðsins, þeim Katrínu Ásbjörnsdóttur og Angelu R. Beard. KR greiddi bara umboðslaun vegna Ægis Jarls Jónassonar. Heildarupphæð greiðslna frá ákveðnum félögum: Valur 1.504.950 Breiðablik 1.051.800 ÍBV 908.300 Víkingur R. 847.200 Grindavík 803.800 FH 624.000 Fjölnir 430.840 KR 248.000 Þór/KA 188,765 Haukar 100.000 Þróttur R.75.000 Njarðvík 70.000 Vestri 70.000 Víðir 70.000 Völsungur 70.000 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands birti í dag árlega skýrslu um umboðsmenn í knattspyrnu en hún nær yfir tímabilið frá 1. apríl 2019 til 30. júní 2020. KSÍ birti þessar upplýsingar á heimasíðu sinni í samræmi við reglugerð FIFA um milliliði. Nöfn allra umboðsmanna sem skráðir eru ásamt yfirliti yfir gerninga sem þeir hafa komið að. Enn fremur birtir KSÍ heildarupphæð allra þóknana eða greiðslna sem raunverulega hafa verið inntar af hendi til umboðsmanna af hálfu skráðra leikmanna og af hálfu hvers félags sem þeir tengjast. Tölurnar sem eru birtar er samanlögð heildarupphæð fyrir alla leikmenn og samanlögð heildarupphæð hvers félags. Heildarupphæð greiðslna sem inntar hafa verið af hendi til umboðsmanna frá félögum á umræddu tímabili (í íslenskum krónum) er rúmar 7 milljónir, og er það hækkun frá fyrri tveimur árum. https://t.co/3vfSwdEblk— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 16, 2020 Heildarupphæð greiðslna sem inntar hafa verið af hendi til umboðsmanna frá félögum á umræddu tímabili er rúmar 7 milljónir í íslenskum krónum og er það hækkun frá fyrri tveimur árum. Umboðsmenn fengu 6,559 milljónir árið á undan og 4,967 milljónir frá 2017 til 2018. Valsmenn borguðu mest í umboðslaun eða 1.504.950 en næst kom Breiðablik með 1.051.800 krónur til umboðsmanna. Þriðja á lista var síðan ÍBV með 908 þúsund krónur. Valsmenn borguðu umboðslaun fyrir leikmennina Birki Heimisson, Gary John Martin, Magnus Egilsson, Orra Sigurð Ómarsson og Valgeir Lunddal Friðriksson auk þess að borga fyrir þjálfarann Heimi Guðjónsson. Blikar borguðu umboðslaun fyrir leikmennina Brynjar Atla Bragason, Thomas Mikkelsen og Oliver Sigurjónsson. KR, sem varð Íslandsmeistari í karlaflokki, borgaði aðeins samtal 248 þúsund krónur til umboðsmanna á síðasta starfsári sem er minna en sex lið sem voru í Pepsi Max deildinni 2019 eða Valur, Breiðablik, ÍBV, Grindavík, Víkingur R. og FH. Tvær af þremur greiðslum KR-inga voru auk þess tengdar leikmönnum kvennaliðsins, þeim Katrínu Ásbjörnsdóttur og Angelu R. Beard. KR greiddi bara umboðslaun vegna Ægis Jarls Jónassonar. Heildarupphæð greiðslna frá ákveðnum félögum: Valur 1.504.950 Breiðablik 1.051.800 ÍBV 908.300 Víkingur R. 847.200 Grindavík 803.800 FH 624.000 Fjölnir 430.840 KR 248.000 Þór/KA 188,765 Haukar 100.000 Þróttur R.75.000 Njarðvík 70.000 Vestri 70.000 Víðir 70.000 Völsungur 70.000
Heildarupphæð greiðslna frá ákveðnum félögum: Valur 1.504.950 Breiðablik 1.051.800 ÍBV 908.300 Víkingur R. 847.200 Grindavík 803.800 FH 624.000 Fjölnir 430.840 KR 248.000 Þór/KA 188,765 Haukar 100.000 Þróttur R.75.000 Njarðvík 70.000 Vestri 70.000 Víðir 70.000 Völsungur 70.000
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira