Arnar líklegastur til að taka við þjálfarastarfinu hjá KA Ísak Hallmundarson skrifar 15. júlí 2020 13:15 Arnar Grétarsson þykir líklegastur til að taka við KA. vísir/stefán Staða þjálfara hjá KA er laus eftir að Óli Stefán Flóventsson og KA komust að samkomulagi um starfslok. Samkvæmt heimildum Vísis er Arnar Grétarsson líklegastur til að taka við liði KA Hann þjálfaði Breiðablik frá 2015-2017 og var hársbreidd frá því að vinna Íslandsmeistaratitilinn með liðinu árið 2015, en liðið endaði þá í öðru sæti, tveimur stigum á eftir Íslandsmeisturum FH. Hann var síðan rekinn frá Breiðablik árið 2017 eftir tvo tapleiki í byrjun tímabils. Arnar lék auðvitað lengi með Breiðabliks sem leikmaður og átti auk þess stutt stopp hjá Leiftri í efstu deild árið 1997 áður en hann fór út í atvinnumennsku. Árið 2019 þjálfaði Arnar síðan KSV Roeselare í næstefstu deild í Belgíu en hann var síðan látinn taka pokann sinn í nóvember. Önnur nöfn sem gætu komið til greina eru til að mynda Ejub Purisevic, sem þjálfaði Víking Ólafsvík nær samfleytt frá árinu 2003, kom þeim upp úr 3. deild í þá efstu og festi liðið rækilega í sessi í 1. deild. Þorvaldur Örlygsson, sem var valinn leikmaður ársins hjá KA þegar liðið vann sinn eina Íslandsmeistaratitil árið 1989. Þorvaldur spilaði síðan sem atvinnumaður í ensku úrvalsdeildinni með Nottingham Forest, auk þess að spila með Stoke og Oldham á Englandi. Hann var þjálfari KA árin 2000-2005 og þar af spilandi þjálfari árin 2000-2003. Auk þess þjálfaði hann m.a. Fram og náði hann að koma liðinu aftur í Evrópukeppni eftir langa fjarveru og festa liðið í sessi í efri hluta töflunnar. Að lokum er sá möguleiki fyrir hendi að Hallgrímur Jónasson taki við liðinu en hann er leikmaður, fyrirliði og aðstoðarþjálfari KA en mun ekki spila á tímabilinu vegna meiðsla. Hann var í atvinnumennsku í tíu ár og á 16 A-landsliðsleiki fyrir Ísland. Það er spurning hvort hann fái tækifæri í ár sem aðalþjálfari liðsins þar sem hann mun ekki vera inn á vellinum í sumar. Pepsi Max-deild karla KA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Sjá meira
Staða þjálfara hjá KA er laus eftir að Óli Stefán Flóventsson og KA komust að samkomulagi um starfslok. Samkvæmt heimildum Vísis er Arnar Grétarsson líklegastur til að taka við liði KA Hann þjálfaði Breiðablik frá 2015-2017 og var hársbreidd frá því að vinna Íslandsmeistaratitilinn með liðinu árið 2015, en liðið endaði þá í öðru sæti, tveimur stigum á eftir Íslandsmeisturum FH. Hann var síðan rekinn frá Breiðablik árið 2017 eftir tvo tapleiki í byrjun tímabils. Arnar lék auðvitað lengi með Breiðabliks sem leikmaður og átti auk þess stutt stopp hjá Leiftri í efstu deild árið 1997 áður en hann fór út í atvinnumennsku. Árið 2019 þjálfaði Arnar síðan KSV Roeselare í næstefstu deild í Belgíu en hann var síðan látinn taka pokann sinn í nóvember. Önnur nöfn sem gætu komið til greina eru til að mynda Ejub Purisevic, sem þjálfaði Víking Ólafsvík nær samfleytt frá árinu 2003, kom þeim upp úr 3. deild í þá efstu og festi liðið rækilega í sessi í 1. deild. Þorvaldur Örlygsson, sem var valinn leikmaður ársins hjá KA þegar liðið vann sinn eina Íslandsmeistaratitil árið 1989. Þorvaldur spilaði síðan sem atvinnumaður í ensku úrvalsdeildinni með Nottingham Forest, auk þess að spila með Stoke og Oldham á Englandi. Hann var þjálfari KA árin 2000-2005 og þar af spilandi þjálfari árin 2000-2003. Auk þess þjálfaði hann m.a. Fram og náði hann að koma liðinu aftur í Evrópukeppni eftir langa fjarveru og festa liðið í sessi í efri hluta töflunnar. Að lokum er sá möguleiki fyrir hendi að Hallgrímur Jónasson taki við liðinu en hann er leikmaður, fyrirliði og aðstoðarþjálfari KA en mun ekki spila á tímabilinu vegna meiðsla. Hann var í atvinnumennsku í tíu ár og á 16 A-landsliðsleiki fyrir Ísland. Það er spurning hvort hann fái tækifæri í ár sem aðalþjálfari liðsins þar sem hann mun ekki vera inn á vellinum í sumar.
Pepsi Max-deild karla KA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Sjá meira