Fjallið um hvað hann haldi lengi út á móti Gunnari Nelson: „Ertu til í að veðja?“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2020 08:30 Hafþór Júlíus Björnsson er mun stærri og þyngri en Gunnar Nelson. Það eru þó sumir sem telja að það dugi skammt. Mynd/Instagram Hafþór Júlíus Björnsson vill fá að reyna sig á móti Gunnari Nelson þegar þeir æfa saman á næstunni en félagi hans hefur ekki trú á því að hann endist lengi í glímu á móti UFC goðsögn okkar Íslendinga. Hafþór Júlíus Björnsson vill undirbúa sig fyrir komandi hnefaleikabardaga við Eddie Hall með því að kynnast þjálfunaraðferðum og hugarfari annarra íþróttastjarna á Íslandi. Nú hefur Fjallið eins og Hafþór er oftast kallaður eftir hlutverk hans í Game of Thrones þáttunum fengið vilyrði að fá að æfa með bardagamanninum Gunnar Nelson. Hafþór Júlíus Björnsson ræddi mögulega glímu við Gunnar á Youtube síðu sinni og fór að velta því upp með myndatökumanni sínum Rúnari "Hrodi" Geirmundssyni hvað hann myndi halda lengi út á móti Gunnari Nelson. „Þó að þú sért einn af mínum bestu vinum og einn sterkasti maður í heiminum þá held ég að krafturinn þinn skipti engu máli. Ég held að hann geti náð hálstaki á þér þegar hann vill,“ sagði Rúnar "Hrodi" Geirmundssson. „Viltu gera einhvers konar veðmál um það? Eins og hversu fljótur hann verður að „kyrkja mig“,“ spurði Hafþór Júlíus á móti. „Hann er mjög útpældur, yfirvegaður og rólegur bardagamaður. Hann er aldrei að flýta sér í einu eða neinu. Ég held að hann myndi ná að „kyrkja þig“ á tveimur mínútum,“ sagði Rúnar "Hrodi". Það má heyra þá ræða saman um möguleikana frá 20 mínútu í Youtube-myndbandinu hér fyrir neðan. Kraftlyftingar MMA Box Mest lesið KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson vill fá að reyna sig á móti Gunnari Nelson þegar þeir æfa saman á næstunni en félagi hans hefur ekki trú á því að hann endist lengi í glímu á móti UFC goðsögn okkar Íslendinga. Hafþór Júlíus Björnsson vill undirbúa sig fyrir komandi hnefaleikabardaga við Eddie Hall með því að kynnast þjálfunaraðferðum og hugarfari annarra íþróttastjarna á Íslandi. Nú hefur Fjallið eins og Hafþór er oftast kallaður eftir hlutverk hans í Game of Thrones þáttunum fengið vilyrði að fá að æfa með bardagamanninum Gunnar Nelson. Hafþór Júlíus Björnsson ræddi mögulega glímu við Gunnar á Youtube síðu sinni og fór að velta því upp með myndatökumanni sínum Rúnari "Hrodi" Geirmundssyni hvað hann myndi halda lengi út á móti Gunnari Nelson. „Þó að þú sért einn af mínum bestu vinum og einn sterkasti maður í heiminum þá held ég að krafturinn þinn skipti engu máli. Ég held að hann geti náð hálstaki á þér þegar hann vill,“ sagði Rúnar "Hrodi" Geirmundssson. „Viltu gera einhvers konar veðmál um það? Eins og hversu fljótur hann verður að „kyrkja mig“,“ spurði Hafþór Júlíus á móti. „Hann er mjög útpældur, yfirvegaður og rólegur bardagamaður. Hann er aldrei að flýta sér í einu eða neinu. Ég held að hann myndi ná að „kyrkja þig“ á tveimur mínútum,“ sagði Rúnar "Hrodi". Það má heyra þá ræða saman um möguleikana frá 20 mínútu í Youtube-myndbandinu hér fyrir neðan.
Kraftlyftingar MMA Box Mest lesið KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Sjá meira