Þakkaði kökubitanum fyrir eftir að hafa rifið upp hundrað kílóin tvisvar í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2020 09:30 Birta Líf Þórarinsdóttir er mjög efnileg CrossFit kona. Skjámynd/Instagram Ísland á margar stórstjörnur í CrossFit heimnum og það gæti kannski verið von á fleirum í hópinn ef marka má tilþrifin hjá einni sautján ára stelpu á dögunum. Hin sautján ára Birta Líf Þórarinsdóttir sýndi styrk sinn í jafnhöttun þegar hún reif upp hundrað kíló tvisvar í röð. Keppnisfólk eins og Birta þurfa að passa vel upp á mataræðið sitt til að halda réttri stefnu í þjálfuninni og kökur eru því ekki oft á matarbakkanum. Það virðist samt vera smá sykur sem hafi gefið Birtu aukakraftinn í að rífa upp hundrað kílóin á dögunum. Við myndbandið skrifaði Birta nefnilega: „Fékk mér köku í kvöldmatnum í gær og vaknaði sterkari í dag. Hundrað á slánni,“ skrifaði Birta Líf. View this post on Instagram Birta Líf 17 Years old with a 100kg Jerk x2 ?? Repost Ate cake for dinner yesterday, woke up stronger today???? One hundred on the bar. #kilos A post shared by CrossFit Reykjavík (@crossfitreykjavik) on Jul 10, 2020 at 7:44am PDT Eitt það skemmtilega við myndbandið er að sjá hversu einbeitt hún er við lyfturnar og svo hversu innilega ánægð hún er í lokin. Birta Líf tók þátt í heimsleikunum árið 2018 þegar hún keppti í flokki 14 til 15 ára og varð fjórtánda. Hún varð efst á Íslandi í flokki 16 til 17 ára í Open í ár og í 32. sæti á heimsvísu. CrossFit Reykjavík vakti athygli á lyftum Birtu með því að setja myndbandið hennar inn á Instagram síðu stöðvarinnar. CrossFit Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Sjá meira
Ísland á margar stórstjörnur í CrossFit heimnum og það gæti kannski verið von á fleirum í hópinn ef marka má tilþrifin hjá einni sautján ára stelpu á dögunum. Hin sautján ára Birta Líf Þórarinsdóttir sýndi styrk sinn í jafnhöttun þegar hún reif upp hundrað kíló tvisvar í röð. Keppnisfólk eins og Birta þurfa að passa vel upp á mataræðið sitt til að halda réttri stefnu í þjálfuninni og kökur eru því ekki oft á matarbakkanum. Það virðist samt vera smá sykur sem hafi gefið Birtu aukakraftinn í að rífa upp hundrað kílóin á dögunum. Við myndbandið skrifaði Birta nefnilega: „Fékk mér köku í kvöldmatnum í gær og vaknaði sterkari í dag. Hundrað á slánni,“ skrifaði Birta Líf. View this post on Instagram Birta Líf 17 Years old with a 100kg Jerk x2 ?? Repost Ate cake for dinner yesterday, woke up stronger today???? One hundred on the bar. #kilos A post shared by CrossFit Reykjavík (@crossfitreykjavik) on Jul 10, 2020 at 7:44am PDT Eitt það skemmtilega við myndbandið er að sjá hversu einbeitt hún er við lyfturnar og svo hversu innilega ánægð hún er í lokin. Birta Líf tók þátt í heimsleikunum árið 2018 þegar hún keppti í flokki 14 til 15 ára og varð fjórtánda. Hún varð efst á Íslandi í flokki 16 til 17 ára í Open í ár og í 32. sæti á heimsvísu. CrossFit Reykjavík vakti athygli á lyftum Birtu með því að setja myndbandið hennar inn á Instagram síðu stöðvarinnar.
CrossFit Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Sjá meira