„Var stressuð fyrir að keppa á heimsleikunum en þetta er jafnvel meira ógnvekjandi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júlí 2020 08:30 Annie Mist birti þessa mynd á Instagram-síðu sinni í gær. mynd/instagram Annie Mist Þórisdóttir, ein af CrossFit-drottningum okkar Íslendinga, er að fara takast á við nýtt verkefni á næstu vikum er hún eignast sitt fyrsta barn. Annie hefur í tvígang unnið heimsleikana og hún rifjar upp á Instagram-síðu sinni mynd frá heimsleikunum á síðasta ári þar sem hún segir að í ár bíði annað verkefni. „Ég var mjög stressuð yfir því að keppa á hverju ári en það var eitthvað sem ég vissi hvernig ég ætti að undirbúa mig fyrir... svo þetta er jafnvel meira ógnvekjandi,“ sagði Annie Mist. „Þrátt fyrir það þá er ég spennt fyrir að fá þessa umbun eftir að þessu nýja verkefni er lokið,“ skrifaði Annie. Annie er gengin 36 vikur og á því einungis fjórar vikur eftir. View this post on Instagram Throwback to pushing my limits training for the Games last year... this year getting ready for a different challenge coming up in only 4 weeks #36weekspregnant I get really nervous about competing every year but that s something I know how to get ready for... so this is even scarier. However, I m so excited for the reward I ll get once this new challenge is cleared A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 9, 2020 at 3:09pm PDT CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir, ein af CrossFit-drottningum okkar Íslendinga, er að fara takast á við nýtt verkefni á næstu vikum er hún eignast sitt fyrsta barn. Annie hefur í tvígang unnið heimsleikana og hún rifjar upp á Instagram-síðu sinni mynd frá heimsleikunum á síðasta ári þar sem hún segir að í ár bíði annað verkefni. „Ég var mjög stressuð yfir því að keppa á hverju ári en það var eitthvað sem ég vissi hvernig ég ætti að undirbúa mig fyrir... svo þetta er jafnvel meira ógnvekjandi,“ sagði Annie Mist. „Þrátt fyrir það þá er ég spennt fyrir að fá þessa umbun eftir að þessu nýja verkefni er lokið,“ skrifaði Annie. Annie er gengin 36 vikur og á því einungis fjórar vikur eftir. View this post on Instagram Throwback to pushing my limits training for the Games last year... this year getting ready for a different challenge coming up in only 4 weeks #36weekspregnant I get really nervous about competing every year but that s something I know how to get ready for... so this is even scarier. However, I m so excited for the reward I ll get once this new challenge is cleared A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 9, 2020 at 3:09pm PDT
CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira