Skoski framherjinn hjá Gróttu laus úr sóttkví Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2020 13:00 Kieran McGrath með Ágústi Gylfasyni, þjálfara Gróttu. mynd/grótta Skoski framherjinn Kieran McGrath, sem Grótta fékk frá Celtic á dögunum, lauk sóttkví í gær. Hann byrjar að æfa með Seltirningum í dag. Kieran McGrath, sem knattspyrnudeild Gróttu samdi við nú á dögunum um að leika með Gróttuliðinu í Pepsi Max deildinni, lauk sóttkví í gær og byrjar að æfa með Gróttu í dag. Við bjóðum Kieran hjartanlega velkominn á Nesið! pic.twitter.com/2AmrtQFXsl— Grótta knattspyrna (@Grottasport) July 9, 2020 Grótta sendi McGrath í sóttkví við komuna til landsins. „Við ætlum að fara ákveðna leið vegna aðstæðna. Hann fer í skimun og svo í ákveðna sóttkví í nokkra daga. Hann fer svo aftur í skimun á þriðjudaginn. Hann kemur ekkert inn í hópinn fyrr en á fimmtudaginn,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, í samtali við Fótbolta.net á föstudaginn. Vegna sóttkvíarinnar missti McGrath af leikjum Gróttu gegn HK og Fjölni í Pepsi Max-deildinni. Seltirningar náðu í sitt fyrsta stig í efstu deild gegn HK-ingum á laugardaginn, 4-4, og unnu svo sinn fyrsta sigur í efstu deild þegar þeir lögðu Fjölnismenn að velli í gær, 0-3. McGrath gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Gróttu þegar liðið tekur á móti ÍA í 6. umferð Pepsi Max-deildarinnar á sunnudaginn. McGrath er nítján ára og hefur verið á mála hjá Celtic síðan 2015. Hann kom til liðsins frá Hibernian. Pepsi Max-deild karla Grótta Tengdar fréttir „Það er meðbyr með þessu Gróttuverkefni úti í þjóðfélaginu“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágústi Gylfasyni, þjálfara Gróttu, fylgi gífurleg stemning og mikill stöðugleiki en hann sé þó duglegur að hrista upp í hlutunum. 9. júlí 2020 11:00 Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. 9. júlí 2020 08:00 Gústi Gylfa: Stíflan er brostin „Við stigum stórt skref í síðasta leik, fullt af mörkum og eitt stig til okkar. Við fylgdum því eftir með frábærum sigri hér á Fjölnisvelli og ég er gríðarlega stoltur af liðinu,“ sagði Ágúst Gylfason þjálfari Gróttu eftir fyrsta sigur Seltirninga í efstu deild frá upphafi. 8. júlí 2020 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 0-3 Grótta | Grótta vann sinn fyrsta leik í efstu deild frá upphafi Grótta náði þeim merka áfanga að vinna sinn fyrsta leik í efstu deild í sögunni. Það gerði liðið með glæsibrag gegn Fjölni, lokatölur 0-3 í Grafarvogi. 8. júlí 2020 22:14 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. 4. júlí 2020 16:45 Grótta sendir framherjann í sóttkví: „Held að Víðir verði allavega ánægður með okkur“ Grótta hefur tekið þá ákvörðun að framherjinn Kieran McGrath, sem gekk í raðir liðsins á dögunum, fari í sóttkví og muni ekki spila með liðinu í næstu leikjum. 3. júlí 2020 13:00 Grótta fær til sín skoskan sóknarmann Grótta hefur fengið liðsstyrk fram á við fyrir komandi átök í Pepsi Max deild karla. Hann heitir Kieran McGrath og kemur frá skoska stórveldinu Celtic. 1. júlí 2020 22:00 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Sjá meira
Skoski framherjinn Kieran McGrath, sem Grótta fékk frá Celtic á dögunum, lauk sóttkví í gær. Hann byrjar að æfa með Seltirningum í dag. Kieran McGrath, sem knattspyrnudeild Gróttu samdi við nú á dögunum um að leika með Gróttuliðinu í Pepsi Max deildinni, lauk sóttkví í gær og byrjar að æfa með Gróttu í dag. Við bjóðum Kieran hjartanlega velkominn á Nesið! pic.twitter.com/2AmrtQFXsl— Grótta knattspyrna (@Grottasport) July 9, 2020 Grótta sendi McGrath í sóttkví við komuna til landsins. „Við ætlum að fara ákveðna leið vegna aðstæðna. Hann fer í skimun og svo í ákveðna sóttkví í nokkra daga. Hann fer svo aftur í skimun á þriðjudaginn. Hann kemur ekkert inn í hópinn fyrr en á fimmtudaginn,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, í samtali við Fótbolta.net á föstudaginn. Vegna sóttkvíarinnar missti McGrath af leikjum Gróttu gegn HK og Fjölni í Pepsi Max-deildinni. Seltirningar náðu í sitt fyrsta stig í efstu deild gegn HK-ingum á laugardaginn, 4-4, og unnu svo sinn fyrsta sigur í efstu deild þegar þeir lögðu Fjölnismenn að velli í gær, 0-3. McGrath gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Gróttu þegar liðið tekur á móti ÍA í 6. umferð Pepsi Max-deildarinnar á sunnudaginn. McGrath er nítján ára og hefur verið á mála hjá Celtic síðan 2015. Hann kom til liðsins frá Hibernian.
Pepsi Max-deild karla Grótta Tengdar fréttir „Það er meðbyr með þessu Gróttuverkefni úti í þjóðfélaginu“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágústi Gylfasyni, þjálfara Gróttu, fylgi gífurleg stemning og mikill stöðugleiki en hann sé þó duglegur að hrista upp í hlutunum. 9. júlí 2020 11:00 Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. 9. júlí 2020 08:00 Gústi Gylfa: Stíflan er brostin „Við stigum stórt skref í síðasta leik, fullt af mörkum og eitt stig til okkar. Við fylgdum því eftir með frábærum sigri hér á Fjölnisvelli og ég er gríðarlega stoltur af liðinu,“ sagði Ágúst Gylfason þjálfari Gróttu eftir fyrsta sigur Seltirninga í efstu deild frá upphafi. 8. júlí 2020 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 0-3 Grótta | Grótta vann sinn fyrsta leik í efstu deild frá upphafi Grótta náði þeim merka áfanga að vinna sinn fyrsta leik í efstu deild í sögunni. Það gerði liðið með glæsibrag gegn Fjölni, lokatölur 0-3 í Grafarvogi. 8. júlí 2020 22:14 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. 4. júlí 2020 16:45 Grótta sendir framherjann í sóttkví: „Held að Víðir verði allavega ánægður með okkur“ Grótta hefur tekið þá ákvörðun að framherjinn Kieran McGrath, sem gekk í raðir liðsins á dögunum, fari í sóttkví og muni ekki spila með liðinu í næstu leikjum. 3. júlí 2020 13:00 Grótta fær til sín skoskan sóknarmann Grótta hefur fengið liðsstyrk fram á við fyrir komandi átök í Pepsi Max deild karla. Hann heitir Kieran McGrath og kemur frá skoska stórveldinu Celtic. 1. júlí 2020 22:00 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Sjá meira
„Það er meðbyr með þessu Gróttuverkefni úti í þjóðfélaginu“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágústi Gylfasyni, þjálfara Gróttu, fylgi gífurleg stemning og mikill stöðugleiki en hann sé þó duglegur að hrista upp í hlutunum. 9. júlí 2020 11:00
Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. 9. júlí 2020 08:00
Gústi Gylfa: Stíflan er brostin „Við stigum stórt skref í síðasta leik, fullt af mörkum og eitt stig til okkar. Við fylgdum því eftir með frábærum sigri hér á Fjölnisvelli og ég er gríðarlega stoltur af liðinu,“ sagði Ágúst Gylfason þjálfari Gróttu eftir fyrsta sigur Seltirninga í efstu deild frá upphafi. 8. júlí 2020 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 0-3 Grótta | Grótta vann sinn fyrsta leik í efstu deild frá upphafi Grótta náði þeim merka áfanga að vinna sinn fyrsta leik í efstu deild í sögunni. Það gerði liðið með glæsibrag gegn Fjölni, lokatölur 0-3 í Grafarvogi. 8. júlí 2020 22:14
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. 4. júlí 2020 16:45
Grótta sendir framherjann í sóttkví: „Held að Víðir verði allavega ánægður með okkur“ Grótta hefur tekið þá ákvörðun að framherjinn Kieran McGrath, sem gekk í raðir liðsins á dögunum, fari í sóttkví og muni ekki spila með liðinu í næstu leikjum. 3. júlí 2020 13:00
Grótta fær til sín skoskan sóknarmann Grótta hefur fengið liðsstyrk fram á við fyrir komandi átök í Pepsi Max deild karla. Hann heitir Kieran McGrath og kemur frá skoska stórveldinu Celtic. 1. júlí 2020 22:00