„Borðum rétt“ brot á einkaleyfi Eldum rétt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. júlí 2020 18:25 Fjölskyldurnar á bak við fyrirtækið Eldum rétt. Hrafnhildur Hermannsdóttir sem stýrir markaðsmálum, eiginmaður hennar, Kristófer Júlíus Leifsson, framkvæmdastjóri og börn þeirra Áróra og Albert. Hanna María Hermannsdóttir og Valur Hermannsson, framkvæmdastjóri ásamt börnum þeirra, Júlíu og Hermanni. Eldum rétt Álfasaga fær ekki að nota slagorðið „Máltíð í góðu jafnvægi fyrir þig borðum rétt,“ til sölu og markaðssetningar á matarpökkum og annarri tengdri vöru. Slagorðið er talið svipa of til slagorðs Eldum rétt, „Eldum rétt,“ sem fyrirtækið hefur einkaleyfi á. Að þessu komst Héraðsdómur Reykjaness og kemur fram í dómi sem féll í dag. Þá er Álfasögu einnig óheimilt að starfrækja heimasíðuna bordumrett.is. Eldum rétt hóf rekstur árið 2013 og hefur notað heitið Eldum Rétt frá þeim tíma. Í janúar 2014 hóf fyrirtækið sölu á matarpökkum sem viðskiptavinir kaupa og elda síðan sjálfir samkvæmt uppskrift og nota hráefni sem fylgir með. Eldum rétt óskaði eftir skráningu vörumerkja „Eldum rétt“ þann 7. apríl 2017 og fékk þau skráð þann 30. apríl sama ár. Um svipað leyti varð fyrirtækið þess áskynja að Álfasaga notaði auðkennið „Borðum rétt“ og sendi Álfasögu í kjölfarið bréf þar sem tekið er fram að Eldum rétt væri rétthafi vörumerkisins sem Álfasaga bryti gegn með notkun „Borðum rétt.“ Samkvæmt frásögn Eldum rétt svaraði Álfaborg því þannig að hún hygðist ekki nota „Borðum rétt“ sem vörumerki. Þann 26. október sama ár sótti Álfaborg um skráningu hjá Einkaleyfastofunni á vörumerkinu „Máltíð í góðu jafnvægi fyrir þig borðum rétt.“ Þann 21. júní síðastliðinn ákvað sýslumaður að banna notkun „Máltíð í góðu jafnvægi fyrir þig borðum rétt“ og starfrækslu heimasíðunnar bordumrett.is með lögum þar sem það bryti, vegna ruglingshættu, gegn vörumerkjarétti Eldum rétt. Þá tók Einkaleyfastofa, sem nú heitir Hugverkastofa, ákvörðun um að samþykkja ekki skráningu á vörumerkinu „Máltíð í góðu jafnvægi fyrir þig borðum rétt“ vegna ruglingshættu. Dómsmál Matur Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Álfasaga fær ekki að nota slagorðið „Máltíð í góðu jafnvægi fyrir þig borðum rétt,“ til sölu og markaðssetningar á matarpökkum og annarri tengdri vöru. Slagorðið er talið svipa of til slagorðs Eldum rétt, „Eldum rétt,“ sem fyrirtækið hefur einkaleyfi á. Að þessu komst Héraðsdómur Reykjaness og kemur fram í dómi sem féll í dag. Þá er Álfasögu einnig óheimilt að starfrækja heimasíðuna bordumrett.is. Eldum rétt hóf rekstur árið 2013 og hefur notað heitið Eldum Rétt frá þeim tíma. Í janúar 2014 hóf fyrirtækið sölu á matarpökkum sem viðskiptavinir kaupa og elda síðan sjálfir samkvæmt uppskrift og nota hráefni sem fylgir með. Eldum rétt óskaði eftir skráningu vörumerkja „Eldum rétt“ þann 7. apríl 2017 og fékk þau skráð þann 30. apríl sama ár. Um svipað leyti varð fyrirtækið þess áskynja að Álfasaga notaði auðkennið „Borðum rétt“ og sendi Álfasögu í kjölfarið bréf þar sem tekið er fram að Eldum rétt væri rétthafi vörumerkisins sem Álfasaga bryti gegn með notkun „Borðum rétt.“ Samkvæmt frásögn Eldum rétt svaraði Álfaborg því þannig að hún hygðist ekki nota „Borðum rétt“ sem vörumerki. Þann 26. október sama ár sótti Álfaborg um skráningu hjá Einkaleyfastofunni á vörumerkinu „Máltíð í góðu jafnvægi fyrir þig borðum rétt.“ Þann 21. júní síðastliðinn ákvað sýslumaður að banna notkun „Máltíð í góðu jafnvægi fyrir þig borðum rétt“ og starfrækslu heimasíðunnar bordumrett.is með lögum þar sem það bryti, vegna ruglingshættu, gegn vörumerkjarétti Eldum rétt. Þá tók Einkaleyfastofa, sem nú heitir Hugverkastofa, ákvörðun um að samþykkja ekki skráningu á vörumerkinu „Máltíð í góðu jafnvægi fyrir þig borðum rétt“ vegna ruglingshættu.
Dómsmál Matur Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira