„Það hittir mig beint í hjartastað þegar ég heyri sungið á íslensku“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 3. júlí 2020 08:34 Birgir og Ragnar Már skipa tvíeykið Draumfarir. Egill Árni Jóhannesson „Það hittir mig beint í hjartastað þegar ég heyri sungið á íslensku svo að mig langaði sjálfur að byrja að semja lög á móðurmálinu.“ Þetta segir tónlistarmaðurinn Birgir Stefánsson, í samtali við Vísi. Birgir, sem hefur hingað til gefið út tónlist undir sínu eigin nafni, hefur nú hafið nýtt samstarf með tónlistarmanninum Ragnari Má, undir nafninu Draumfarir. „Við byrjuðum að vinna saman fyrir ári síðan og sömdum meðal annars tvö lög fyrir Eurovison keppnina á Íslandi. Lögin Klukkan tifar og Dreyma. Þetta var frumraun í okkar samvinnu sem þróaðist svo út í það að núna erum við byrjaðir að semja og syngja sjálfir.“ Fyrsta lag þeirra Birgis og Ragnars er nú komið út á streymisveitum og heitir Bjartar NæturTómas Welding Birgir segist þó ekki vera hættur með sólóferil sinn en ætli að einbeita sér að íslenskum markaði núna. Nýtt lag óður til sumarsins 2020 „Ég er alls ekki hættur ég er bara með Birgi aðeins á pásu. Það hefur gengið mjög vel hjá mér hingað til og til dæmis er ég kominn með yfir 22 miljón streymi á streymisveitunni Spotify.“ Fyrsta lag þeirra félaga kom út á streymisveitum á miðnætti í gær og það nafnið, Bjartar nætur. „Lagið er mjög fjörugt og sumarlegt og það má kannski segja að lagið sé óður okkar til sumarsins 2020,“ segir Birgir að lokum. Tónlist Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Sjá meira
„Það hittir mig beint í hjartastað þegar ég heyri sungið á íslensku svo að mig langaði sjálfur að byrja að semja lög á móðurmálinu.“ Þetta segir tónlistarmaðurinn Birgir Stefánsson, í samtali við Vísi. Birgir, sem hefur hingað til gefið út tónlist undir sínu eigin nafni, hefur nú hafið nýtt samstarf með tónlistarmanninum Ragnari Má, undir nafninu Draumfarir. „Við byrjuðum að vinna saman fyrir ári síðan og sömdum meðal annars tvö lög fyrir Eurovison keppnina á Íslandi. Lögin Klukkan tifar og Dreyma. Þetta var frumraun í okkar samvinnu sem þróaðist svo út í það að núna erum við byrjaðir að semja og syngja sjálfir.“ Fyrsta lag þeirra Birgis og Ragnars er nú komið út á streymisveitum og heitir Bjartar NæturTómas Welding Birgir segist þó ekki vera hættur með sólóferil sinn en ætli að einbeita sér að íslenskum markaði núna. Nýtt lag óður til sumarsins 2020 „Ég er alls ekki hættur ég er bara með Birgi aðeins á pásu. Það hefur gengið mjög vel hjá mér hingað til og til dæmis er ég kominn með yfir 22 miljón streymi á streymisveitunni Spotify.“ Fyrsta lag þeirra félaga kom út á streymisveitum á miðnætti í gær og það nafnið, Bjartar nætur. „Lagið er mjög fjörugt og sumarlegt og það má kannski segja að lagið sé óður okkar til sumarsins 2020,“ segir Birgir að lokum.
Tónlist Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Sjá meira