Aftur fékk Gylfi lof fyrir frammistöðu sína Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júlí 2020 09:30 Gylfi skoraði af miklu öryggi úr vítinu. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson hefur spilað vel í liði Everton eftir kórónuveiruna og hann fékk aftur hrós fyrir sína spilamennsku í gær. Gylfi var kominn í byrjunarliðið er Everton vann 2-1 sigur á Leicester. Gylfi kom af bekknum í síðustu helgi og fékk mikið hrós fyrir frammistöðu sína. Richarlison skoraði fyrsta mark leiksins eftir undirbúning hins unga Anthony Gordon og Hafnfirðingurinn skoraði svo annað markið úr vítaspyrnu. Miðjumaðurinn var einn fimm leikmanna Everton sem fá sjö í einkunn frá Liverpool Echo en Jordan Pickford, Alex Iwobi, Dominic Calvert-Lewin og Richarlison fengu einnig sjö. | from Gylfi... #EVELEI pic.twitter.com/IboErAluyP— Everton (@Everton) July 1, 2020 „Afgreiddi vítið af mikilli ró til þess að koma Everton í 2-0 í fyrri hálfleiknum sem var frábær hálfleikur hjá íslenska landsliðsmanninum. Síðari hálfleikurinn var meiri skjálfti hjá Everton en framlag Gylfa var mikilvægt,“ segir í umsögninni. Seamus Coleman, Michael Keane, Mason Holgate, Lucas Digne og Anthony Gordon fengu allir átta í einkunn. Andre Gomes fékk lægstu einkunn byrjunarliðs Everton eða sex. Everton hefur nú unnið tvo leiki í röð og er taplaust í fyrstu þremur leikjunum eftir kórónuveiruna en liðið situr í 11. sæti deildarinnar með 44 stig. That was a big win for Everton, and it ended up being a really tough one to give ratings forNot entirely sure who I'd give man-of-the-match to, there's about five contenders!https://t.co/4UYHEAhM1s— Adam Jones (@Adam_Jones94) July 1, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hefur spilað vel í liði Everton eftir kórónuveiruna og hann fékk aftur hrós fyrir sína spilamennsku í gær. Gylfi var kominn í byrjunarliðið er Everton vann 2-1 sigur á Leicester. Gylfi kom af bekknum í síðustu helgi og fékk mikið hrós fyrir frammistöðu sína. Richarlison skoraði fyrsta mark leiksins eftir undirbúning hins unga Anthony Gordon og Hafnfirðingurinn skoraði svo annað markið úr vítaspyrnu. Miðjumaðurinn var einn fimm leikmanna Everton sem fá sjö í einkunn frá Liverpool Echo en Jordan Pickford, Alex Iwobi, Dominic Calvert-Lewin og Richarlison fengu einnig sjö. | from Gylfi... #EVELEI pic.twitter.com/IboErAluyP— Everton (@Everton) July 1, 2020 „Afgreiddi vítið af mikilli ró til þess að koma Everton í 2-0 í fyrri hálfleiknum sem var frábær hálfleikur hjá íslenska landsliðsmanninum. Síðari hálfleikurinn var meiri skjálfti hjá Everton en framlag Gylfa var mikilvægt,“ segir í umsögninni. Seamus Coleman, Michael Keane, Mason Holgate, Lucas Digne og Anthony Gordon fengu allir átta í einkunn. Andre Gomes fékk lægstu einkunn byrjunarliðs Everton eða sex. Everton hefur nú unnið tvo leiki í röð og er taplaust í fyrstu þremur leikjunum eftir kórónuveiruna en liðið situr í 11. sæti deildarinnar með 44 stig. That was a big win for Everton, and it ended up being a really tough one to give ratings forNot entirely sure who I'd give man-of-the-match to, there's about five contenders!https://t.co/4UYHEAhM1s— Adam Jones (@Adam_Jones94) July 1, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Sjá meira