Segir Özil versta leikmann í heimi þegar liðið er ekki með boltann Anton Ingi Leifsson skrifar 1. júlí 2020 09:30 Özil í æfingaleik á tímum kórónuveirunnar. vísir/getty Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og nú sérfræðingur hjá Sky Sports, segir að Mesut Özil geti ekki spilað lengur fyrir Arsenal því hann hefur engan áhuga á leiknum þegar liðið hans er ekki með boltann. Özil hefur ekki spilað eina mínútu eftir að boltinn fór aftur af stað vegna kórónuveirunnar og Merson segir að það séu góðar skýringar á því. Hann hafi ekki áhuga á leiknum þegar Arsenal er ekki með boltann og því geti hann ekki spilað. „Ég held að Özil sé gott dæmi um leikmann sem verður að spila í í góðu liði sem stýra leikjum og liði sem gengur vel,“ sagði Merson í samtali við Sky Sports. „Hann getur ekki spilað í Arsenal og þetta er ástæðan: Hann er ekki að fara breyta leik sínum á fertugsaldrinum og Arsenal er ekki að fara breyta leiknum sínum útaf honum.“ „Hann hleypur ekki til baka og eltir uppi menn. Þú þarft að hafa hann í liði sem er 70% með boltann í hverri viku og þá getur hann spilað. Láttu hann hafa boltann og hann finnur þig. Ef þú ert ekki með boltann, þá mun hann ekki vinna hann aftur. Hvorki fyrir ást né peninga.“ Mikel Arteta told Mesut Ozil 'can't play' unless things change at Arsenalhttps://t.co/kJe0ELnJJj pic.twitter.com/zEGLBk3o63— Mirror Football (@MirrorFootball) June 30, 2020 „Hann er ekki áhugasamur þegar þeir eru ekki með boltann. Hvernig geturðu borgað einhverjum 350 þúsund pund á viku þegar við öll vissum að þetta væri hans stíll? Ef hann er ekki með boltann þá er hann einn versti leikmaður í heimi í mínum huga.“ „Nefndu mér leikmann sem er verri þegar þeir eru ekki með boltann? Ég hef aldrei séð neinn svo óáhugasaman þegar þeir eru ekki með boltann og það bítur þig í lokin. Getur Arsenal búið til lið í kringum hann? Á þessum tímapunkti nei. Þeir breyta ekki liðinu fyrir hann. Hann tekur við 350 þúsund pundum á viku og allt er gott hjá honum,“ sagði Merson. Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Sjá meira
Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og nú sérfræðingur hjá Sky Sports, segir að Mesut Özil geti ekki spilað lengur fyrir Arsenal því hann hefur engan áhuga á leiknum þegar liðið hans er ekki með boltann. Özil hefur ekki spilað eina mínútu eftir að boltinn fór aftur af stað vegna kórónuveirunnar og Merson segir að það séu góðar skýringar á því. Hann hafi ekki áhuga á leiknum þegar Arsenal er ekki með boltann og því geti hann ekki spilað. „Ég held að Özil sé gott dæmi um leikmann sem verður að spila í í góðu liði sem stýra leikjum og liði sem gengur vel,“ sagði Merson í samtali við Sky Sports. „Hann getur ekki spilað í Arsenal og þetta er ástæðan: Hann er ekki að fara breyta leik sínum á fertugsaldrinum og Arsenal er ekki að fara breyta leiknum sínum útaf honum.“ „Hann hleypur ekki til baka og eltir uppi menn. Þú þarft að hafa hann í liði sem er 70% með boltann í hverri viku og þá getur hann spilað. Láttu hann hafa boltann og hann finnur þig. Ef þú ert ekki með boltann, þá mun hann ekki vinna hann aftur. Hvorki fyrir ást né peninga.“ Mikel Arteta told Mesut Ozil 'can't play' unless things change at Arsenalhttps://t.co/kJe0ELnJJj pic.twitter.com/zEGLBk3o63— Mirror Football (@MirrorFootball) June 30, 2020 „Hann er ekki áhugasamur þegar þeir eru ekki með boltann. Hvernig geturðu borgað einhverjum 350 þúsund pund á viku þegar við öll vissum að þetta væri hans stíll? Ef hann er ekki með boltann þá er hann einn versti leikmaður í heimi í mínum huga.“ „Nefndu mér leikmann sem er verri þegar þeir eru ekki með boltann? Ég hef aldrei séð neinn svo óáhugasaman þegar þeir eru ekki með boltann og það bítur þig í lokin. Getur Arsenal búið til lið í kringum hann? Á þessum tímapunkti nei. Þeir breyta ekki liðinu fyrir hann. Hann tekur við 350 þúsund pundum á viku og allt er gott hjá honum,“ sagði Merson.
Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Sjá meira