Sex mánaða fangelsi fyrir að hafa stolið 217 tóbakskartonum Andri Eysteinsson skrifar 29. júní 2020 20:20 Maðurinn, og félagar hans, stálu tóbakinu úr Fríhöfninni. Vísir/Jóhann K. Karlmaður var í dag dæmdur til sex mánaða fangelsisvistar fyrir stórfelldan þjófnað úr Fríhafnarversluninni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar ásamt þremur öðrum mönnum. Á þrettán mánaða tímabili, frá 8. júlí 2018 til 25. ágúst 2019 er manninum gert að hafa stolið alls 217 kartonum af tóbaki að verðmæti 1.456.683 krónum í brottfarar- og komuverslunum fríhafnarinnar. https://www.heradsdomstolar.is/domar/domur/?id=0505d270-4056-4799-aa51-245508977e5c& Dómur féll yfir manninum í dag í héraðsdómi Reykjaness en þar kom fram að maðurinn hafi verið ákærður 6. maí 2020 fyrir „brot gegn almennum hegningarlögum, stórfelldan þjófnað, með því að hafa á tímabilinu 08.07.2018 til 25.08.2018 staðið að stórfelldum þjófnaði, í félagi við þrjá aðra, með því að hafa í alls 11 skipti keypt sér flugmiða, innritað sig í flug, farið í Fríhafnarverslanirnar, þar sem þeir tóku 217 karton af tóbaki ófrjálsri hendi en yfirgáfu flugstöðina svo án þess að fara um borð.“ Nítjánda ágúst 2018 tóku maðurinn og félagi hans alls 41 karton úr brottfararverslun og var það umfangsmesti þjófnaðurinn. Þá hafði brotahrinan hafist með þjófnaði á stöku kartoni 8. júlí 2018. Maðurinn framdi brotinn tvo daga í röð 6. og 7. ágúst 2018 og í fimm skipti á 10 dögum frá 15. ágúst. Krafist var þess að ákærði yrði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá lá einnig fyrir einkaréttarkrafa fríhafnarinnar að fjárhæð 13.266.000 krónur. Ákærði játaði háttsemina sem hann var sakaður um en hafnaði því að verðmæti þýfisins væri það sem haldið var fram. Maðurinn var dæmdur til sex mánaða fangelsisvistar en krafa Fríhafnarinnar þótti ekki dómtæk þar sem að gögn skorti. Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Karlmaður var í dag dæmdur til sex mánaða fangelsisvistar fyrir stórfelldan þjófnað úr Fríhafnarversluninni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar ásamt þremur öðrum mönnum. Á þrettán mánaða tímabili, frá 8. júlí 2018 til 25. ágúst 2019 er manninum gert að hafa stolið alls 217 kartonum af tóbaki að verðmæti 1.456.683 krónum í brottfarar- og komuverslunum fríhafnarinnar. https://www.heradsdomstolar.is/domar/domur/?id=0505d270-4056-4799-aa51-245508977e5c& Dómur féll yfir manninum í dag í héraðsdómi Reykjaness en þar kom fram að maðurinn hafi verið ákærður 6. maí 2020 fyrir „brot gegn almennum hegningarlögum, stórfelldan þjófnað, með því að hafa á tímabilinu 08.07.2018 til 25.08.2018 staðið að stórfelldum þjófnaði, í félagi við þrjá aðra, með því að hafa í alls 11 skipti keypt sér flugmiða, innritað sig í flug, farið í Fríhafnarverslanirnar, þar sem þeir tóku 217 karton af tóbaki ófrjálsri hendi en yfirgáfu flugstöðina svo án þess að fara um borð.“ Nítjánda ágúst 2018 tóku maðurinn og félagi hans alls 41 karton úr brottfararverslun og var það umfangsmesti þjófnaðurinn. Þá hafði brotahrinan hafist með þjófnaði á stöku kartoni 8. júlí 2018. Maðurinn framdi brotinn tvo daga í röð 6. og 7. ágúst 2018 og í fimm skipti á 10 dögum frá 15. ágúst. Krafist var þess að ákærði yrði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá lá einnig fyrir einkaréttarkrafa fríhafnarinnar að fjárhæð 13.266.000 krónur. Ákærði játaði háttsemina sem hann var sakaður um en hafnaði því að verðmæti þýfisins væri það sem haldið var fram. Maðurinn var dæmdur til sex mánaða fangelsisvistar en krafa Fríhafnarinnar þótti ekki dómtæk þar sem að gögn skorti.
Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira