Buffon og Chiellini neita einfaldlega að hætta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júní 2020 20:00 Þessir tveir verða áfram í herbúðum Juventus á næstu leiktíð. Nicolò Campo/Getty Images Svo virðist sem Gianluigi Buffon neiti að leggja hanskana á hilluna fyrr en hann vinnur Meistaradeild Evrópu. Markvörðurinn magnaði skrifaði undir framlengingu á samningi sínum við ítalska stórveldið Juventus í dag. Sömu sögu er að segja af Georgio Chiellini. Framlengdu þeir báðir um eitt ár. 2 0 2 1 | We are delighted to announce that both @gianluigibuffon & @chiellini have signed a new one-year deal with the club! https://t.co/iycCwfNJL4#ForzaJuve pic.twitter.com/Jy9XjBne2N— JuventusFC (@juventusfcen) June 29, 2020 Hinn 43 ára gamli Buffon snéri aftur í raðir áttfaldra Ítalíumeistara Juventus fyrir yfirstandi leiktíð eftir að hafa leikið eitt ár með Paris Saint-Germain í Frakklandi. Að því fráskyldu hefur hann leikið með Juventus frá árinu 2001 en alls eru leikirnir orðnir 656 talsins. Chiellini hefur verið lykilmaður í öflugri vörn Juventus í meira en áratug en hann kom til félagsins árið 2005, þá tvítugur að aldri. Gömlu brýnin munu því fá tækifæri til að vinna tíunda meistaratitil Juventus í röð, fari svo að þeir landi titlinum enn á ný í ár. Þá fá þeir tvö tækifæri til viðbótar til að vinna Meistaradeild Evrópu en liðið er sem stendur 1-0 undir gegn Lyon eftir fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum. Þá er Juventus með fjögurra stiga forystu í ítölsku úrvalsdeildinni þegar tíu umferðir eru eftir. Liðið mætir Genoa á útivelli. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Svo virðist sem Gianluigi Buffon neiti að leggja hanskana á hilluna fyrr en hann vinnur Meistaradeild Evrópu. Markvörðurinn magnaði skrifaði undir framlengingu á samningi sínum við ítalska stórveldið Juventus í dag. Sömu sögu er að segja af Georgio Chiellini. Framlengdu þeir báðir um eitt ár. 2 0 2 1 | We are delighted to announce that both @gianluigibuffon & @chiellini have signed a new one-year deal with the club! https://t.co/iycCwfNJL4#ForzaJuve pic.twitter.com/Jy9XjBne2N— JuventusFC (@juventusfcen) June 29, 2020 Hinn 43 ára gamli Buffon snéri aftur í raðir áttfaldra Ítalíumeistara Juventus fyrir yfirstandi leiktíð eftir að hafa leikið eitt ár með Paris Saint-Germain í Frakklandi. Að því fráskyldu hefur hann leikið með Juventus frá árinu 2001 en alls eru leikirnir orðnir 656 talsins. Chiellini hefur verið lykilmaður í öflugri vörn Juventus í meira en áratug en hann kom til félagsins árið 2005, þá tvítugur að aldri. Gömlu brýnin munu því fá tækifæri til að vinna tíunda meistaratitil Juventus í röð, fari svo að þeir landi titlinum enn á ný í ár. Þá fá þeir tvö tækifæri til viðbótar til að vinna Meistaradeild Evrópu en liðið er sem stendur 1-0 undir gegn Lyon eftir fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum. Þá er Juventus með fjögurra stiga forystu í ítölsku úrvalsdeildinni þegar tíu umferðir eru eftir. Liðið mætir Genoa á útivelli.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira