Dagskráin í dag: Martin í úrslitum í Þýskalandi, Mjólkurbikarmörkin og bestu kylfingar heims Sindri Sverrisson skrifar 26. júní 2020 06:00 Martin Hermannsson verður í sviðsljósinu í kvöld í fyrri úrslitaleiknum um þýska meistaratitilinn. VÍSIR/GETTY Martin Hermannsson leikur fyrri úrslitaleikinn um þýska meistaratitilinn í körfubolta í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni útsendingu og farið yfir öll mörkin í 32-liða úrslitunum. Martin og félagar í Alba Berlín léku til úrslita gegn Bayern München í fyrra en töpuðu. Nú mæta þeir Ludwigsburg sem sló Bayern út. Að þessu sinni verða úrslitaleikirnir tveir, en leikið er á hlutlausum velli, og er sá fyrri í kvöld kl. 18.30. Sá seinni er á sunnudag, einnig í beinni útsendingu, kl. 13. Smá upplýsingar:@albaberlin varð bikarmeistari fyrr á árinu og var @hermannsson15 stigahæstur í úrslitaleiknum með 20 stig. Hann hefur spilað næst flestar mínútur í leik í deildinni í vetur fyrir Alba. Hann er þriðji stigahæsti leikmaður liðsins og sá stoðsendingahæsti.— Kjartan Atli (@kjartansson4) June 25, 2020 Klukkan 20 í kvöld eru Mjólkurbikarmörkin á Stöð 2 Sport en þar fara Henry Birgir Gunnarsson og Hjörvar Hafliðason yfir öll mörkin í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Þeir munu jafnframt draga í 16-liða úrslit keppninnar sem ljóst er að verða afar spennandi enda öll 12 liðin úr efstu deild enn með í keppninni. PGA-mótið Travelers Championship heldur áfram á Stöð 2 Golf í kvöld en þar leika bestu kylfingar heims. Hughes Mackenzie er efstur á 10 höggum undir pari en Rory McIlroy er einn af þremur sem koma næstir á eftir honum, á -7 höggum. Fleiri beinar útsendingar eru á íþróttarásum Stöðvar 2 en dagskrána má finna hér. Körfubolti Mjólkurbikarinn Golf Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Sjá meira
Martin Hermannsson leikur fyrri úrslitaleikinn um þýska meistaratitilinn í körfubolta í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni útsendingu og farið yfir öll mörkin í 32-liða úrslitunum. Martin og félagar í Alba Berlín léku til úrslita gegn Bayern München í fyrra en töpuðu. Nú mæta þeir Ludwigsburg sem sló Bayern út. Að þessu sinni verða úrslitaleikirnir tveir, en leikið er á hlutlausum velli, og er sá fyrri í kvöld kl. 18.30. Sá seinni er á sunnudag, einnig í beinni útsendingu, kl. 13. Smá upplýsingar:@albaberlin varð bikarmeistari fyrr á árinu og var @hermannsson15 stigahæstur í úrslitaleiknum með 20 stig. Hann hefur spilað næst flestar mínútur í leik í deildinni í vetur fyrir Alba. Hann er þriðji stigahæsti leikmaður liðsins og sá stoðsendingahæsti.— Kjartan Atli (@kjartansson4) June 25, 2020 Klukkan 20 í kvöld eru Mjólkurbikarmörkin á Stöð 2 Sport en þar fara Henry Birgir Gunnarsson og Hjörvar Hafliðason yfir öll mörkin í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Þeir munu jafnframt draga í 16-liða úrslit keppninnar sem ljóst er að verða afar spennandi enda öll 12 liðin úr efstu deild enn með í keppninni. PGA-mótið Travelers Championship heldur áfram á Stöð 2 Golf í kvöld en þar leika bestu kylfingar heims. Hughes Mackenzie er efstur á 10 höggum undir pari en Rory McIlroy er einn af þremur sem koma næstir á eftir honum, á -7 höggum. Fleiri beinar útsendingar eru á íþróttarásum Stöðvar 2 en dagskrána má finna hér.
Körfubolti Mjólkurbikarinn Golf Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Sjá meira