Gaf lögreglu tvisvar rangar upplýsingar eftir fíkniefnaakstur Sylvía Hall skrifar 24. júní 2020 12:44 Maðurinn ók ítrekað undir áhrifum fíkniefna. Vísir/VIlhelm Karlmaður á fertugsaldri var á föstudag dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir ítrekuð umferðarlagabrot frá 2018 til 2020 með því að keyra undir áhrifum fíkniefna en einnig fyrir rangar sakargiftir og skjalabrot. Var hann jafnframt sviptur ökuréttindum ævilangt. Alls var maðurinn ákærður fyrir níu umferðarlagabrot og mældist amfetamín í blóði hans í öll skiptin. Í tvö skipt laug hann til um nafn og kennitölu og undirritaði vettvangsskýrslu lögreglu með því nafni. Þá framvísaði hann í eitt skipti greiðslukorti með öðru nafni og reyndi þannig að saka annan mann um brotið. Í eitt skipti fundust kasthnífur og hafnaboltakylfa í bifreið mannsins sem lögregla lagði hald á. Maðurinn játaði brot sín fyrir dómi og hafði áður gengist undir lögreglustjórasátt um sektargreiðslur. Hann sagðist hafa hætt áfengisneyslu fyrir nokkru síðan og að hann starfaði nú sem iðnaðarmaður í fullu starfi. Við ákvörðun refsingar var litið til hversu langt var liðið frá fyrstu brotum mannsins en var talið að hæfileg refsing yrði ákveðin sex mánaða fangelsi. Dómsmál Fíkn Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Karlmaður á fertugsaldri var á föstudag dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir ítrekuð umferðarlagabrot frá 2018 til 2020 með því að keyra undir áhrifum fíkniefna en einnig fyrir rangar sakargiftir og skjalabrot. Var hann jafnframt sviptur ökuréttindum ævilangt. Alls var maðurinn ákærður fyrir níu umferðarlagabrot og mældist amfetamín í blóði hans í öll skiptin. Í tvö skipt laug hann til um nafn og kennitölu og undirritaði vettvangsskýrslu lögreglu með því nafni. Þá framvísaði hann í eitt skipti greiðslukorti með öðru nafni og reyndi þannig að saka annan mann um brotið. Í eitt skipti fundust kasthnífur og hafnaboltakylfa í bifreið mannsins sem lögregla lagði hald á. Maðurinn játaði brot sín fyrir dómi og hafði áður gengist undir lögreglustjórasátt um sektargreiðslur. Hann sagðist hafa hætt áfengisneyslu fyrir nokkru síðan og að hann starfaði nú sem iðnaðarmaður í fullu starfi. Við ákvörðun refsingar var litið til hversu langt var liðið frá fyrstu brotum mannsins en var talið að hæfileg refsing yrði ákveðin sex mánaða fangelsi.
Dómsmál Fíkn Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira