Segir 4. deildarlið ÍH vita hvernig eigi að stöðva Sam Hewson | ÍH fær Fylki í heimsókn á morgun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2020 19:15 Brynjar Ásgeir ræddi við Gaupa á Suðurlandsbrautinni í dag. Vonandi tók hann ekki stigann. Vísir/Mynd Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður FH og þjálfari ÍH, ræddi komandi leik ÍH og Fylkis í Mjólkurbikarnum við Gaupa í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. Brynjar Ásgeir varð fyrir því óláni að slíta hásin á dögunum og hefur því ákveðið að setja allan fókus á að styðja þétt við bakið á samherjum sínum ásamt því að koma ÍH upp um deild. Vísir ræddi við hann á dögunum eftir að myndir af honum að þjálfa ÍH til sigurs í fyrstu umferð Mjólkurbikarsins í hjólastól birtust á samfélagsmiðlum. 0-0 í hálfleik. Hálfleiksræðan tekin. 3-0 lokatölur. Vill FH í Krikanum í 32 liða. pic.twitter.com/cWkH8ih6TP— Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) June 12, 2020 „Ég hef nú spilað oft við Fylki í gegnum tíðina svo það vonandi hjálpar mér vonandi í þessu verkefni á morgun. Ég held að Covid-ástandið hafi virkað ágætlega fyrir okkur, það gerði menn hungraða og allt í einu var fullt af mönnum mættir aftur og við erum með ágætis lið í dag,“ sagði Brynjar um leikmannahóp ÍH. Brynjar Benediktsson – fyrrum leikmaður ÍR, Hauka, Leiknis Reykjavíkur og Fram skoraði til að mynda mörk í fyrsta deildarleik ÍH á dögunum. „Ég held ég hafi bara gert það rétta að koma mér út úr húsi og styðja við þá. Svo hjálpar auðvitað að þjálfa, maður kemst allavega einhvern veginn að fótboltanum þannig.“ „Nei, ég er bara að taka eitt skref í einu. Þekki nokkra sem hafa lent í þessu og þeir hafa gefið mér ágætis ráð. Svo þetta er eitthvað sem kemur í ljós. Ég er að setja stefnuna á næsta tímabil, þetta tímabil er auðvitað alveg farið. Svo kemur maður sterkur inn í haust eða vetur,“ sagði Brynjar um þann tíma sem hann verður frá. Að lokum var Brynjar spurður út í leikmenn Fylkis en hann vonast til að Sam Hewson, fyrrum samherji hjá FH og Grindavík verði í byrjunarliðinu. „Ég ætla að vona að hann spili, veit hvernig á að stoppa hann allavega. Hef spilað við hann, og með honum nokkrum sinnum svo ég er með plan á hann,“ sagði Brynjar og glotti við tönn. Klippa: Leikmaður FH vonast til að stýra ÍH til sigurs gegn Fylki Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður FH og þjálfari ÍH, ræddi komandi leik ÍH og Fylkis í Mjólkurbikarnum við Gaupa í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. Brynjar Ásgeir varð fyrir því óláni að slíta hásin á dögunum og hefur því ákveðið að setja allan fókus á að styðja þétt við bakið á samherjum sínum ásamt því að koma ÍH upp um deild. Vísir ræddi við hann á dögunum eftir að myndir af honum að þjálfa ÍH til sigurs í fyrstu umferð Mjólkurbikarsins í hjólastól birtust á samfélagsmiðlum. 0-0 í hálfleik. Hálfleiksræðan tekin. 3-0 lokatölur. Vill FH í Krikanum í 32 liða. pic.twitter.com/cWkH8ih6TP— Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) June 12, 2020 „Ég hef nú spilað oft við Fylki í gegnum tíðina svo það vonandi hjálpar mér vonandi í þessu verkefni á morgun. Ég held að Covid-ástandið hafi virkað ágætlega fyrir okkur, það gerði menn hungraða og allt í einu var fullt af mönnum mættir aftur og við erum með ágætis lið í dag,“ sagði Brynjar um leikmannahóp ÍH. Brynjar Benediktsson – fyrrum leikmaður ÍR, Hauka, Leiknis Reykjavíkur og Fram skoraði til að mynda mörk í fyrsta deildarleik ÍH á dögunum. „Ég held ég hafi bara gert það rétta að koma mér út úr húsi og styðja við þá. Svo hjálpar auðvitað að þjálfa, maður kemst allavega einhvern veginn að fótboltanum þannig.“ „Nei, ég er bara að taka eitt skref í einu. Þekki nokkra sem hafa lent í þessu og þeir hafa gefið mér ágætis ráð. Svo þetta er eitthvað sem kemur í ljós. Ég er að setja stefnuna á næsta tímabil, þetta tímabil er auðvitað alveg farið. Svo kemur maður sterkur inn í haust eða vetur,“ sagði Brynjar um þann tíma sem hann verður frá. Að lokum var Brynjar spurður út í leikmenn Fylkis en hann vonast til að Sam Hewson, fyrrum samherji hjá FH og Grindavík verði í byrjunarliðinu. „Ég ætla að vona að hann spili, veit hvernig á að stoppa hann allavega. Hef spilað við hann, og með honum nokkrum sinnum svo ég er með plan á hann,“ sagði Brynjar og glotti við tönn. Klippa: Leikmaður FH vonast til að stýra ÍH til sigurs gegn Fylki
Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast