Dagskráin í dag: Mjólkurbikars tvíhöfði, Pepsi Max-kvenna og Spánarspark Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júní 2020 06:00 Messi fagnar í leik gegn Leganes á dögunum. Messi og félagar þurfa nauðsynlega á sigri að halda í kvöld. vísir/getty Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en íslenski fótboltinn er byrjaður að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Á Stöð 2 Sport í dag má finna beina útsendingu frá leik Fylkis og Þróttar. Fylkir hefur gert góða hluti í upphafi móts; unnið tvo fyrstu leikina. Þróttur hefur hins vegar tapað fyrstu tveimur leikjunum en það naumlega gegn Íslandsmeisturum Vals í síðustu umferð. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Stöð 2 Sport 2 Spænski boltinn heldur áfram að rúlla. Barcelona er tveimur stigum á eftir Real Madrid eftir jafnteflið gegn Sevilla um helgina og þeir fá Athletic Bilbao í heimsókn klukkan 20.00 í kvöld. Einnig er leikur Levante og Atletico Madrid sýndur. Atletico í 4. sætinu en Levante í 11. sæti. Stöð 2 Sport 3 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins fara af stað í kvöld og það verður tvíhöfði á Stöð 2 Sport 3. Veislan hefst klukkan 18.00 er Lengjudeildarlið Fram mætir 2. deildarliði ÍR. Síðari leikurinn er svo Pepsi Max-deildarlið Gróttu gegn Hetti/Huginn sem leikur í 3. deildinni. Alla dagskrá dagsins ásamt dagskránni á Stöð 2 eSport og Stöð 2 Golf má sjá hér. Spænski boltinn Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild kvenna Golf Rafíþróttir Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en íslenski fótboltinn er byrjaður að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Á Stöð 2 Sport í dag má finna beina útsendingu frá leik Fylkis og Þróttar. Fylkir hefur gert góða hluti í upphafi móts; unnið tvo fyrstu leikina. Þróttur hefur hins vegar tapað fyrstu tveimur leikjunum en það naumlega gegn Íslandsmeisturum Vals í síðustu umferð. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Stöð 2 Sport 2 Spænski boltinn heldur áfram að rúlla. Barcelona er tveimur stigum á eftir Real Madrid eftir jafnteflið gegn Sevilla um helgina og þeir fá Athletic Bilbao í heimsókn klukkan 20.00 í kvöld. Einnig er leikur Levante og Atletico Madrid sýndur. Atletico í 4. sætinu en Levante í 11. sæti. Stöð 2 Sport 3 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins fara af stað í kvöld og það verður tvíhöfði á Stöð 2 Sport 3. Veislan hefst klukkan 18.00 er Lengjudeildarlið Fram mætir 2. deildarliði ÍR. Síðari leikurinn er svo Pepsi Max-deildarlið Gróttu gegn Hetti/Huginn sem leikur í 3. deildinni. Alla dagskrá dagsins ásamt dagskránni á Stöð 2 eSport og Stöð 2 Golf má sjá hér.
Spænski boltinn Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild kvenna Golf Rafíþróttir Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Sjá meira