Ólafur: Hef lengi vitað hvað Jónatan getur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júní 2020 21:46 Ólafur hugsi á svip. vísir/hag Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var sáttur eftir sigurinn á ÍA, bæði með niðurstöðu leiksins og frammistöðu sinna manna. FH skoraði tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks en mark Tryggva Hrafns Haraldssonar undir lok leiks hleypti spennu í leikinn. „Frammistaðan var mjög góð. Leikurinn hefði samt getað farið öðruvísi undir lokin því við nýttum ekki færin okkar. Við bjuggum til góð færi og þriðja markið hefði sennilega drepið þetta,“ sagði Ólafur við Vísi eftir leik. „Svo opnuðu þeir dyrnar aðeins og áttu möguleika á stigi. Það var óþarfi en frammistaðan var heilt yfir góð. Við lokuðum á spilið þeirra, vorum góðir í skyndisóknum og skoruðum fín mörk.“ Öfugt við síðasta tímabil reyna Skagamenn að oftar spila boltanum út úr vörninni. FH-ingar settu mikla pressu á gestina og unnu boltann oft á hættulegum stöðum. „Ég er ánægður með pressuna hjá mínu liði. Við leyfðum þeim aðeins að spila út en reyndum svo að vinna boltann á miðsvæðinu. Það heppnaðist ágætlega,“ sagði Ólafur. Jónatan Ingi Jónsson, sem skoraði fyrra mark FH, var besti maður vallarins í dag og hefur byrjað tímabilið af miklum krafti. „Ég hef lengi vitað hvað Jónatan getur. Núna setti hann mark sem vantaði svolítið í fyrra. Hann þarf bara að halda þessu áfram. Hann er mjög öflugur fótboltamaður, er góður maður gegn manni og hefur skemmtilega eiginleika. Hann var ekkert slæmur í fyrra en það vantaði bara að skora og leggja upp fleiri mörk,“ sagði Ólafur að endingu. Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - ÍA 2-1 | FH-ingar með fullt hús stiga FH er með fullt hús stiga í Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 sigur á ÍA í Kaplakrika. 21. júní 2020 21:30 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var sáttur eftir sigurinn á ÍA, bæði með niðurstöðu leiksins og frammistöðu sinna manna. FH skoraði tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks en mark Tryggva Hrafns Haraldssonar undir lok leiks hleypti spennu í leikinn. „Frammistaðan var mjög góð. Leikurinn hefði samt getað farið öðruvísi undir lokin því við nýttum ekki færin okkar. Við bjuggum til góð færi og þriðja markið hefði sennilega drepið þetta,“ sagði Ólafur við Vísi eftir leik. „Svo opnuðu þeir dyrnar aðeins og áttu möguleika á stigi. Það var óþarfi en frammistaðan var heilt yfir góð. Við lokuðum á spilið þeirra, vorum góðir í skyndisóknum og skoruðum fín mörk.“ Öfugt við síðasta tímabil reyna Skagamenn að oftar spila boltanum út úr vörninni. FH-ingar settu mikla pressu á gestina og unnu boltann oft á hættulegum stöðum. „Ég er ánægður með pressuna hjá mínu liði. Við leyfðum þeim aðeins að spila út en reyndum svo að vinna boltann á miðsvæðinu. Það heppnaðist ágætlega,“ sagði Ólafur. Jónatan Ingi Jónsson, sem skoraði fyrra mark FH, var besti maður vallarins í dag og hefur byrjað tímabilið af miklum krafti. „Ég hef lengi vitað hvað Jónatan getur. Núna setti hann mark sem vantaði svolítið í fyrra. Hann þarf bara að halda þessu áfram. Hann er mjög öflugur fótboltamaður, er góður maður gegn manni og hefur skemmtilega eiginleika. Hann var ekkert slæmur í fyrra en það vantaði bara að skora og leggja upp fleiri mörk,“ sagði Ólafur að endingu.
Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - ÍA 2-1 | FH-ingar með fullt hús stiga FH er með fullt hús stiga í Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 sigur á ÍA í Kaplakrika. 21. júní 2020 21:30 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Umfjöllun: FH - ÍA 2-1 | FH-ingar með fullt hús stiga FH er með fullt hús stiga í Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 sigur á ÍA í Kaplakrika. 21. júní 2020 21:30