Hjúkrunarfræðingar sýna samningsnefnd samstöðu fyrir utan Karphúsið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. júní 2020 15:02 Hjúkrunarfræðingar safnast saman fyrir utan Karphúsið til að sýna samningsnefnd Fíh samstöðu. Vísir/Friðrik Hjúkrunarfræðingar söfnuðust saman fyrir utan Karphúsið í dag áður en samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins mættu þar til fundar á þriðja tímanum. Um þrjátíu hjúkrunarfræðingar voru fyrir utan og klöppuðu þegar samningsnefnd þeirra gekk inn í húsið. Fundur samninganefnda átti að hefjast klukkan 14 í dag en hann hefur frestast og funda þær nú sitt í hvoru lagi. Yfirvofandi verkfall hefst klukkan átta í fyrramálið náist samningar ekki fyrir þann tíma. Samstöðufundur hjúkrunarfræðinga fyrir utan Karphúsið.Vísir/Elísabet Gísli Níls Einarsson, stjórnarmaður í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, sem staddur var á samstöðufundinum í dag sagði í samtali við fréttastofu að hljóðið væri þungt í félagsmönnum og að hjúkrunarfræðingar hefðu ákveðið að koma og sýna samninganefndinni samstöðu fyrir fundinn í dag. Þá hafi hjúkrunarfræðingar verið hryggjarstykki í heilbrigðisþjónustu á meðan á kórónuveirufaraldrinum stæði og nú þegar mögulega væri von á annarri bylgju væri leiðinlegt að hjúkrunarfræðingar væru enn samningslausir. Hlé var gert á sameiginlegum fundi samninganefndanna á fjórða tímanum í gær en þá höfðu nefndirnar fundað frá því klukkan hálf tíu um morguninn. Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Fíh sagði stöðuna mjög snúna í samtali við fréttastofu. Viðræður strandi á launaliðnum. Hjúkrunarfræðingar hafa verið samningslausir í fimmtán mánuði og verði af verkfalli mun almenn símaráðgjöf og netspjall heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu líklegast falla niður auk þess sem ungbarnavernd, heilsuvernd aldraðra og heimahjúkrun mun raskast. Þá verður einnig röskun á Kjaramál Verkföll 2020 Heilbrigðismál Tengdar fréttir Klukkan tifar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga og ríkisins Samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins funda í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. Að óbreyttu hefst verkfall hjúkrunarfræðinga í fyrramálið. 21. júní 2020 11:53 Samninganefndir hjúkrunarfræðinga og ríkisins funda nú sitt í hvoru lagi Hlé hefur verið gert á sameiginlegum fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins. Samninganefndir vinna nú áfram sitt í hvoru lagi og halda sameiginlegar viðræður áfram á morgun þegar þeirri vinnu er lokið. 20. júní 2020 16:31 Hjúkrunarfræðingar funda í Karphúsinu Samningafundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins hófst á ný klukkan hálf tíu í morgun og stendur enn. Að óbreyttu hefst verkfall hjúkrunarfræðinga klukkan átta á mánudagsmorgun. 20. júní 2020 12:03 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fleiri fréttir Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Sjá meira
Hjúkrunarfræðingar söfnuðust saman fyrir utan Karphúsið í dag áður en samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins mættu þar til fundar á þriðja tímanum. Um þrjátíu hjúkrunarfræðingar voru fyrir utan og klöppuðu þegar samningsnefnd þeirra gekk inn í húsið. Fundur samninganefnda átti að hefjast klukkan 14 í dag en hann hefur frestast og funda þær nú sitt í hvoru lagi. Yfirvofandi verkfall hefst klukkan átta í fyrramálið náist samningar ekki fyrir þann tíma. Samstöðufundur hjúkrunarfræðinga fyrir utan Karphúsið.Vísir/Elísabet Gísli Níls Einarsson, stjórnarmaður í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, sem staddur var á samstöðufundinum í dag sagði í samtali við fréttastofu að hljóðið væri þungt í félagsmönnum og að hjúkrunarfræðingar hefðu ákveðið að koma og sýna samninganefndinni samstöðu fyrir fundinn í dag. Þá hafi hjúkrunarfræðingar verið hryggjarstykki í heilbrigðisþjónustu á meðan á kórónuveirufaraldrinum stæði og nú þegar mögulega væri von á annarri bylgju væri leiðinlegt að hjúkrunarfræðingar væru enn samningslausir. Hlé var gert á sameiginlegum fundi samninganefndanna á fjórða tímanum í gær en þá höfðu nefndirnar fundað frá því klukkan hálf tíu um morguninn. Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Fíh sagði stöðuna mjög snúna í samtali við fréttastofu. Viðræður strandi á launaliðnum. Hjúkrunarfræðingar hafa verið samningslausir í fimmtán mánuði og verði af verkfalli mun almenn símaráðgjöf og netspjall heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu líklegast falla niður auk þess sem ungbarnavernd, heilsuvernd aldraðra og heimahjúkrun mun raskast. Þá verður einnig röskun á
Kjaramál Verkföll 2020 Heilbrigðismál Tengdar fréttir Klukkan tifar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga og ríkisins Samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins funda í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. Að óbreyttu hefst verkfall hjúkrunarfræðinga í fyrramálið. 21. júní 2020 11:53 Samninganefndir hjúkrunarfræðinga og ríkisins funda nú sitt í hvoru lagi Hlé hefur verið gert á sameiginlegum fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins. Samninganefndir vinna nú áfram sitt í hvoru lagi og halda sameiginlegar viðræður áfram á morgun þegar þeirri vinnu er lokið. 20. júní 2020 16:31 Hjúkrunarfræðingar funda í Karphúsinu Samningafundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins hófst á ný klukkan hálf tíu í morgun og stendur enn. Að óbreyttu hefst verkfall hjúkrunarfræðinga klukkan átta á mánudagsmorgun. 20. júní 2020 12:03 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fleiri fréttir Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Sjá meira
Klukkan tifar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga og ríkisins Samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins funda í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. Að óbreyttu hefst verkfall hjúkrunarfræðinga í fyrramálið. 21. júní 2020 11:53
Samninganefndir hjúkrunarfræðinga og ríkisins funda nú sitt í hvoru lagi Hlé hefur verið gert á sameiginlegum fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins. Samninganefndir vinna nú áfram sitt í hvoru lagi og halda sameiginlegar viðræður áfram á morgun þegar þeirri vinnu er lokið. 20. júní 2020 16:31
Hjúkrunarfræðingar funda í Karphúsinu Samningafundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins hófst á ný klukkan hálf tíu í morgun og stendur enn. Að óbreyttu hefst verkfall hjúkrunarfræðinga klukkan átta á mánudagsmorgun. 20. júní 2020 12:03