Fjórir Íslendingar í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júní 2020 15:30 Aron Pálmarsson verður á sínum stað er Barcelona mætir til leiks í Meistaradeild Evrópu í haust. EPA-EFE/SASCHA STEINBACH Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnti í dag hvaða lið myndu leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Áður hafði sambandið tilkynnt tíu lið og nú hefur sex liðum verið bætt í hópinn. Keppt verður í tveimur átta liða riðlum. Verður spilað á miðvikudögum og fimmtudögum. Alls taka sex fyrrum sigurvegarar þátt. Það eru Barcelona, Kiel, Vardar, Flensburg, Celje og Kielce. Alls höfðu tíu lið verið staðfest en 14 lið sóttu um hin sex sætin. Var horft til vallarstærðar, fjölda áhorfenda og fyrri árangurs í keppninni. Mótið mun hefjast dagana 16. og 17. september. Liðin sem taka þátt eru Meshkov Brest (Búlgaría), Zagreb (Króatía), Aalborg (Danmörk), Barcelona (Spánn), Nantes (Frakkland), Paris Saint-Germain (Frakkland), Flensburg-Handewitt, THW Kiel (bæði Þýskaland), MOL-Pick Szeged, Telekom Veszprém (bæði Ungverjaland), HC Vardar 1961 (Makedónía), Elverum (Noregur), VIVE Kielce (Pólland), Porto (Portúgal), Celje Pivovarna Lasko (Slóvenía) og HC Motor (Úkraína). View this post on Instagram Discover which teams will participate in the #ehfcl 2020/21 . Swipe up our story for more information A post shared by EHF Champions League (@ehfcl) on Jun 19, 2020 at 2:17am PDT Þá eru Wisla Plock frá Póllandi og Dinamo Bucuresti frá Rúmeníu á biðlista ef eitthvað lið dettur út. Þeir Íslendingar sem leika í deildinni eru Aron Pálmarsson (Barcelona), Stefán Rafn Sigurmannsson (Pick Szeged), Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson (báðir Kielce). Þá er Arnór Atlason aðstoðarþjálfari hjá Aalborg. Handbolti Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Sjá meira
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnti í dag hvaða lið myndu leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Áður hafði sambandið tilkynnt tíu lið og nú hefur sex liðum verið bætt í hópinn. Keppt verður í tveimur átta liða riðlum. Verður spilað á miðvikudögum og fimmtudögum. Alls taka sex fyrrum sigurvegarar þátt. Það eru Barcelona, Kiel, Vardar, Flensburg, Celje og Kielce. Alls höfðu tíu lið verið staðfest en 14 lið sóttu um hin sex sætin. Var horft til vallarstærðar, fjölda áhorfenda og fyrri árangurs í keppninni. Mótið mun hefjast dagana 16. og 17. september. Liðin sem taka þátt eru Meshkov Brest (Búlgaría), Zagreb (Króatía), Aalborg (Danmörk), Barcelona (Spánn), Nantes (Frakkland), Paris Saint-Germain (Frakkland), Flensburg-Handewitt, THW Kiel (bæði Þýskaland), MOL-Pick Szeged, Telekom Veszprém (bæði Ungverjaland), HC Vardar 1961 (Makedónía), Elverum (Noregur), VIVE Kielce (Pólland), Porto (Portúgal), Celje Pivovarna Lasko (Slóvenía) og HC Motor (Úkraína). View this post on Instagram Discover which teams will participate in the #ehfcl 2020/21 . Swipe up our story for more information A post shared by EHF Champions League (@ehfcl) on Jun 19, 2020 at 2:17am PDT Þá eru Wisla Plock frá Póllandi og Dinamo Bucuresti frá Rúmeníu á biðlista ef eitthvað lið dettur út. Þeir Íslendingar sem leika í deildinni eru Aron Pálmarsson (Barcelona), Stefán Rafn Sigurmannsson (Pick Szeged), Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson (báðir Kielce). Þá er Arnór Atlason aðstoðarþjálfari hjá Aalborg.
Handbolti Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Sjá meira