Hefur orðið fyrir árásum vegna óþægilegra mála og segir „ofbeldismenningu“ viðgangast á Alþingi Sylvía Hall skrifar 15. júní 2020 15:34 Halldóra Mogensen segist flokka þær persónulegu árásir sem hún hefur orðið fyrir sem andlegt ofbeldi. Vísir/Vilhelm Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, gagnrýndi menninguna á Alþingi harðlega á þingfundi í dag. Hún veltir fyrir sér hvort öðruvísi sé komið fram við konur í valdastöðum en karla. Þetta sagði Halldóra eftir að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir tilkynnti að hún myndi ekki sinna formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd áfram. Persóna hennar hefði sífellt verið dregin í svaðið og hún hafi verið notuð sem blóraböggull í umræðu um mál sem meirihlutanum þætti erfið. „Ég hef þurft persónulega að líða árásir og það sem ég myndi flokka sem andlegt ofbeldi þegar ég varpa ljósi á mál sem hafa verið óþægileg fyrir meirihlutann. Það hefur verið komið fram við mig á hátt sem ég efast um að væri gert ef ég væri karlmaður,“ sagði Halldóra. Hún sagði mikilvægt að spyrja þessara spurninga í því skyni að ná fram einhverri umræðu um þessi mál. Þá hvatti hún aðra til sjálfsskoðunar varðandi þá ofbeldismenningu sem þrifist inni á þinginu. „Mér finnst mikilvægt að spyrja spurninganna í þeirri von um að hún hvetji til umræðu og einhvers konar sjálfsskoðunar um þá ofbeldismenningu sem þrífst á þessum vinnustað sem ég hef fundið fyrir síðan ég steig hérna inn og litar alla okkar vinnu, og að hverjum hún beinist þessi menning. Og hvernig við komum fram við hvort annað,“ sagði Halldóra. Alþingi Píratar Vinnustaðamenning Tengdar fréttir Bjarni hamraði á því að hann vildi konu í ritstjórastöðuna Fjármálaráðherra varðist fimlega á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. 15. júní 2020 13:22 Svona var fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndsnefndar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mætti fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd klukkan 10. 15. júní 2020 09:30 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Sjá meira
Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, gagnrýndi menninguna á Alþingi harðlega á þingfundi í dag. Hún veltir fyrir sér hvort öðruvísi sé komið fram við konur í valdastöðum en karla. Þetta sagði Halldóra eftir að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir tilkynnti að hún myndi ekki sinna formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd áfram. Persóna hennar hefði sífellt verið dregin í svaðið og hún hafi verið notuð sem blóraböggull í umræðu um mál sem meirihlutanum þætti erfið. „Ég hef þurft persónulega að líða árásir og það sem ég myndi flokka sem andlegt ofbeldi þegar ég varpa ljósi á mál sem hafa verið óþægileg fyrir meirihlutann. Það hefur verið komið fram við mig á hátt sem ég efast um að væri gert ef ég væri karlmaður,“ sagði Halldóra. Hún sagði mikilvægt að spyrja þessara spurninga í því skyni að ná fram einhverri umræðu um þessi mál. Þá hvatti hún aðra til sjálfsskoðunar varðandi þá ofbeldismenningu sem þrifist inni á þinginu. „Mér finnst mikilvægt að spyrja spurninganna í þeirri von um að hún hvetji til umræðu og einhvers konar sjálfsskoðunar um þá ofbeldismenningu sem þrífst á þessum vinnustað sem ég hef fundið fyrir síðan ég steig hérna inn og litar alla okkar vinnu, og að hverjum hún beinist þessi menning. Og hvernig við komum fram við hvort annað,“ sagði Halldóra.
Alþingi Píratar Vinnustaðamenning Tengdar fréttir Bjarni hamraði á því að hann vildi konu í ritstjórastöðuna Fjármálaráðherra varðist fimlega á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. 15. júní 2020 13:22 Svona var fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndsnefndar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mætti fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd klukkan 10. 15. júní 2020 09:30 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Sjá meira
Bjarni hamraði á því að hann vildi konu í ritstjórastöðuna Fjármálaráðherra varðist fimlega á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. 15. júní 2020 13:22
Svona var fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndsnefndar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mætti fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd klukkan 10. 15. júní 2020 09:30