Versta frumraun félags í 62 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2020 15:00 Það voru svolítil læti í leik Blika og Gróttumanna á Kópavogsvellinum í gær. Vísir/Daníel Þór Grótta spilaði sinn fyrsta leik í efstu deild í gærkvöldi þegar liðið tapaði 3-0 á móti Breiðabliki í Pepsi Max deild karla. Grótta slapp reyndar ágætlega frá leiknum miðað við allt. Blikar skoruðu nokkur mörk sem voru dæmd af vegna rangstöðu og Blikarnir fengu líka fjölda tækifæra til viðbótar til að bæta við mörkum. Gróttumenn voru síðan manni færri síðasta hálftímann en töpuðu honum bara 1-0. Þetta eru samt verstu úrslit hjá félagi í sínum allra fyrsta leik í 62 ár eða síðan að Keflavík tapaði 1-5 á móti ÍA í frumraun sinni sumarið 1958. Bítlarnir urðu ekki til í Liverpool fyrr en tveimur árum síðar þegar Bítlabærinn eignaðist sitt fyrsta efstudeildarlið fyrir meira en sex áratugum síðan. Kærumál sáu líka til þess að fyrsti leikur Keflavíkur var ekki spilaður fyrr en í júlímánuði. 22 félög hafa spilað sinn fyrsta leik í efstu deild frá og með því að Keflvíkingar stigu sín fyrstu spor sumarið 1958. Sex þeirra hafa náð að vinna sinn fyrsta leik og alls hafa tíu af þessum nýliðum náð í stig í frumraun sinni. Gróttumenn enduðu í hópi með þessum tólf félögum sem hafa gengið stigalaus til búningsklefa eftir sinn allra fyrsta leik í deild þeirra bestu. Allra fyrsti leikur félaga í efstu deild karla: Félög sem hafa fagnað sigri í frumraun sinni frá 1958 (6): 1968: ÍBV vann 3-1 sigur á Val 1975: FH vann 1-0 sigur á Fram 1990: Stjarnan vann 2-0 sigur á Þór Ak. 1997: Skallagrímur vann 3-0 sigur á Leiftri 2008: Fjölnir vann 3-0 sigur á Þrótti 2015: Leiknir vann 3-0 sigur á ValFélög sem hafa gert jafntefli í frumraun sinni frá 1958 (4): 1978: KA gerði 2-2 jafntefli við Breiðablik 1988: Leiftur gerði 0-0 jafntefli við ÍA 1998: ÍR gerði 1-1 jafntefli við Grindavík 2007: HK gerði 0-0 jafntefli við Víking Félög sem hafa tapað í frumraun sinni frá 1958 (12): 1958: Keflavík tapaði 1-5 fyrir ÍA 1962: ÍBÍ tapaði 0-2 fyrir KR 1971: Breiðablik tapaði 0-2 fyrir Fram 1977: Þór Ak. tapaði 2-3 fyrir Keflavík 1979: Haukar töpuðu 1-3 fyrir KA 1985: Víðir tapaði 0-1 fyrir FH 1987: Völsungur tapaði 2-4 fyrir Keflavík 1989: Fylkir tapaði 0-1 fyrir Fram 1995: Grindavík tapaði 1-2 fyrir Keflavík 2010: Selfoss tapaði 1-3 fyrir Fylki 2013: Víkingur Ó. tapaði 1-2 Fram 2020: Grótta tapaði 0-3 fyrir Breiðabliki Pepsi Max-deild karla Grótta Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Grótta spilaði sinn fyrsta leik í efstu deild í gærkvöldi þegar liðið tapaði 3-0 á móti Breiðabliki í Pepsi Max deild karla. Grótta slapp reyndar ágætlega frá leiknum miðað við allt. Blikar skoruðu nokkur mörk sem voru dæmd af vegna rangstöðu og Blikarnir fengu líka fjölda tækifæra til viðbótar til að bæta við mörkum. Gróttumenn voru síðan manni færri síðasta hálftímann en töpuðu honum bara 1-0. Þetta eru samt verstu úrslit hjá félagi í sínum allra fyrsta leik í 62 ár eða síðan að Keflavík tapaði 1-5 á móti ÍA í frumraun sinni sumarið 1958. Bítlarnir urðu ekki til í Liverpool fyrr en tveimur árum síðar þegar Bítlabærinn eignaðist sitt fyrsta efstudeildarlið fyrir meira en sex áratugum síðan. Kærumál sáu líka til þess að fyrsti leikur Keflavíkur var ekki spilaður fyrr en í júlímánuði. 22 félög hafa spilað sinn fyrsta leik í efstu deild frá og með því að Keflvíkingar stigu sín fyrstu spor sumarið 1958. Sex þeirra hafa náð að vinna sinn fyrsta leik og alls hafa tíu af þessum nýliðum náð í stig í frumraun sinni. Gróttumenn enduðu í hópi með þessum tólf félögum sem hafa gengið stigalaus til búningsklefa eftir sinn allra fyrsta leik í deild þeirra bestu. Allra fyrsti leikur félaga í efstu deild karla: Félög sem hafa fagnað sigri í frumraun sinni frá 1958 (6): 1968: ÍBV vann 3-1 sigur á Val 1975: FH vann 1-0 sigur á Fram 1990: Stjarnan vann 2-0 sigur á Þór Ak. 1997: Skallagrímur vann 3-0 sigur á Leiftri 2008: Fjölnir vann 3-0 sigur á Þrótti 2015: Leiknir vann 3-0 sigur á ValFélög sem hafa gert jafntefli í frumraun sinni frá 1958 (4): 1978: KA gerði 2-2 jafntefli við Breiðablik 1988: Leiftur gerði 0-0 jafntefli við ÍA 1998: ÍR gerði 1-1 jafntefli við Grindavík 2007: HK gerði 0-0 jafntefli við Víking Félög sem hafa tapað í frumraun sinni frá 1958 (12): 1958: Keflavík tapaði 1-5 fyrir ÍA 1962: ÍBÍ tapaði 0-2 fyrir KR 1971: Breiðablik tapaði 0-2 fyrir Fram 1977: Þór Ak. tapaði 2-3 fyrir Keflavík 1979: Haukar töpuðu 1-3 fyrir KA 1985: Víðir tapaði 0-1 fyrir FH 1987: Völsungur tapaði 2-4 fyrir Keflavík 1989: Fylkir tapaði 0-1 fyrir Fram 1995: Grindavík tapaði 1-2 fyrir Keflavík 2010: Selfoss tapaði 1-3 fyrir Fylki 2013: Víkingur Ó. tapaði 1-2 Fram 2020: Grótta tapaði 0-3 fyrir Breiðabliki
Allra fyrsti leikur félaga í efstu deild karla: Félög sem hafa fagnað sigri í frumraun sinni frá 1958 (6): 1968: ÍBV vann 3-1 sigur á Val 1975: FH vann 1-0 sigur á Fram 1990: Stjarnan vann 2-0 sigur á Þór Ak. 1997: Skallagrímur vann 3-0 sigur á Leiftri 2008: Fjölnir vann 3-0 sigur á Þrótti 2015: Leiknir vann 3-0 sigur á ValFélög sem hafa gert jafntefli í frumraun sinni frá 1958 (4): 1978: KA gerði 2-2 jafntefli við Breiðablik 1988: Leiftur gerði 0-0 jafntefli við ÍA 1998: ÍR gerði 1-1 jafntefli við Grindavík 2007: HK gerði 0-0 jafntefli við Víking Félög sem hafa tapað í frumraun sinni frá 1958 (12): 1958: Keflavík tapaði 1-5 fyrir ÍA 1962: ÍBÍ tapaði 0-2 fyrir KR 1971: Breiðablik tapaði 0-2 fyrir Fram 1977: Þór Ak. tapaði 2-3 fyrir Keflavík 1979: Haukar töpuðu 1-3 fyrir KA 1985: Víðir tapaði 0-1 fyrir FH 1987: Völsungur tapaði 2-4 fyrir Keflavík 1989: Fylkir tapaði 0-1 fyrir Fram 1995: Grindavík tapaði 1-2 fyrir Keflavík 2010: Selfoss tapaði 1-3 fyrir Fylki 2013: Víkingur Ó. tapaði 1-2 Fram 2020: Grótta tapaði 0-3 fyrir Breiðabliki
Pepsi Max-deild karla Grótta Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira