Elín Metta Jensen skoraði fyrsta mark Íslandsmótsins 2020 eftir aðeins níutíu sekúndna leik gegn KR. Hún skoraði tvö marka Vals í 3-0 sigri.
Hlín Eiríksdóttir skoraði þriðja mark leiksins, úr fyrirgjöf sem endaði í fjærhorninu. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan.