Jóhann Kristófer Stefánsson, betur þekktur sem rapparinn Joey Christ, frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Píla.
Með honum í laginu er Lil Binni en hann heitir í raun Brynjar Barkarson og er hann þekktastur fyrir það að vera í sveitinni ClubDub.
Lagið er af plötunni Bestur og pródúserað af Mistersir.
Leikstjórn, myndataka, klipping og brellur var í höndum Rough Cult.
Aðstoð: Tómas Sturluson.
Stílisti Kristjana Sæunn.
Myndir: Berglaug Garðarsdóttir.
Hljóðbrellur: Kári Sigurðsson.
Stúdíó: Einar Örn.