Greta Salóme frumsýnir myndband við lagið Án þín Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. júní 2020 16:29 Söngkonan Greta Salóme frumsýnir á Vísi myndband við lagið Án þín. Skjáskot „Ég elska þetta lag eins og svo margir Íslendingar. Það er einhver mystík og kuldi við það sem ég fíla,“ segir söngkonan Greta Salóme. Hún frumsýnir hér á Vísi myndband sitt við Trúbrot lagið Án þín. „Ég man eftir að hafa heyrt þetta heima í æsku. Mamma hlustaði svolítið á þetta og svo er þetta eitt af þessum lögum sem við þekkjum flest og situr í okkur. Ég er lengi búin að ganga með þessa hugmynd í kollinum að gera eitthvað alveg nýtt og öðruvísi við þetta lag og ég kláraði þessa útgáfu fyrir einu og hálfu ári síðan og er eiginlega bara búin að sitja á þessu,“ útskýrir Greta Salome. „Mér fannst textinn hans Þorsteins Eggertssonar eitthvað svo sérstaklega viðeigandi núna þegar við erum hálfein í heiminum hérna á þessari eyju. Það að syngja um að vera án einhvers á helstu ferðamannastöðum Íslands sem voru gjörsamlega tómir var ótrúlega mögnuð upplifun. Ég hef alltaf elskað trúbrot. Þetta er eitthvað sem mamma hlustaði svolítið á þegar ég var lítil og ótrúlegir snillingar sem voru í þessari hljómsveit. Ég hef alltaf dýrkað röddina hennar Shady Owens.“ Greta Salome syngur sjálf allar raddirnar inn fyrir myndbandið. „Við tókum myndbandið upp í byrjun maí á Suðurlandinu á öllum helstu túristastöðunum. Það var eitthvað svo ótrúlega magnað og skrýtið að vera þar sem yfirleitt er troðið af ferðamönnum og það var bókstaflega ekki ein manneskja þar. Upplifun sem ég á aldrei eftir að gleyma. Ég var svo heppin að fá að vinna með eintómum snillingum að myndbandinu. Þau heita Guðjón Hermannsson betur þekktur sem Gaui H og Marita Joensen. Þau komu með svo skemmtilegar hugmyndir og voru svo ótrúlega jákvæð og frábær. Þau eru svona fólk sem breyta öllu í gull í kringum sig. Sá sem pródúseraði lagið heitir Emil Lei og er danskur pródúsent. Við höfum unnið mikið saman frá árinu 2017 og hann er núna að verða einn eftirsóttasti pródúsent Danmörku. Hann er alveg ótrúlega flottur í því sem hann gerir og kemur alltaf með skemmtilegar og öðruvísi nálganir.“ Hægt er að horfa á myndbandið við lagið Án þín í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Greta Salóme - Án þín Hundurinn Moli átti stjörnuleik í þessu myndbandi og segir Greta Salóme að hann hafi verið algjörlega geggjaður í tökum. „Eigendurnir fá sérstakt hrós fyrir að lána okkur Mola í þetta myndband. Ég er að spá Grímu-tilnefningu á hann fyrir næsta ár.“ Greta Salóme segir að hlutirnir séu nú hægt og rólega að fara af stað aftur eftir ansi langt stopp vegna Covid og samkomubanns. „Þetta ástand hefur heldur betur breytt heimsmyndinni en ég segi fyrir mitt leiti að ég hafði gott af þessu stoppi. Ég hef verið að spila svo mikið úti síðustu ár og verið að fljúga endalaust á milli staða með tónleika og svo verið á fullu hérna heima þannig að þetta eru búin að bera mikil viðbrigði. Ég verð að spila mikið heima í sumar og er að vinna í alls konar nýju efni og verkefnum. Svo eins og staðan er núna þá standa samningar fyrir tónleikaferðir úti frá og með haustinu en það verður að koma í ljós.“ Tónlist Tengdar fréttir Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ 7. apríl 2020 20:20 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Sjá meira
„Ég elska þetta lag eins og svo margir Íslendingar. Það er einhver mystík og kuldi við það sem ég fíla,“ segir söngkonan Greta Salóme. Hún frumsýnir hér á Vísi myndband sitt við Trúbrot lagið Án þín. „Ég man eftir að hafa heyrt þetta heima í æsku. Mamma hlustaði svolítið á þetta og svo er þetta eitt af þessum lögum sem við þekkjum flest og situr í okkur. Ég er lengi búin að ganga með þessa hugmynd í kollinum að gera eitthvað alveg nýtt og öðruvísi við þetta lag og ég kláraði þessa útgáfu fyrir einu og hálfu ári síðan og er eiginlega bara búin að sitja á þessu,“ útskýrir Greta Salome. „Mér fannst textinn hans Þorsteins Eggertssonar eitthvað svo sérstaklega viðeigandi núna þegar við erum hálfein í heiminum hérna á þessari eyju. Það að syngja um að vera án einhvers á helstu ferðamannastöðum Íslands sem voru gjörsamlega tómir var ótrúlega mögnuð upplifun. Ég hef alltaf elskað trúbrot. Þetta er eitthvað sem mamma hlustaði svolítið á þegar ég var lítil og ótrúlegir snillingar sem voru í þessari hljómsveit. Ég hef alltaf dýrkað röddina hennar Shady Owens.“ Greta Salome syngur sjálf allar raddirnar inn fyrir myndbandið. „Við tókum myndbandið upp í byrjun maí á Suðurlandinu á öllum helstu túristastöðunum. Það var eitthvað svo ótrúlega magnað og skrýtið að vera þar sem yfirleitt er troðið af ferðamönnum og það var bókstaflega ekki ein manneskja þar. Upplifun sem ég á aldrei eftir að gleyma. Ég var svo heppin að fá að vinna með eintómum snillingum að myndbandinu. Þau heita Guðjón Hermannsson betur þekktur sem Gaui H og Marita Joensen. Þau komu með svo skemmtilegar hugmyndir og voru svo ótrúlega jákvæð og frábær. Þau eru svona fólk sem breyta öllu í gull í kringum sig. Sá sem pródúseraði lagið heitir Emil Lei og er danskur pródúsent. Við höfum unnið mikið saman frá árinu 2017 og hann er núna að verða einn eftirsóttasti pródúsent Danmörku. Hann er alveg ótrúlega flottur í því sem hann gerir og kemur alltaf með skemmtilegar og öðruvísi nálganir.“ Hægt er að horfa á myndbandið við lagið Án þín í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Greta Salóme - Án þín Hundurinn Moli átti stjörnuleik í þessu myndbandi og segir Greta Salóme að hann hafi verið algjörlega geggjaður í tökum. „Eigendurnir fá sérstakt hrós fyrir að lána okkur Mola í þetta myndband. Ég er að spá Grímu-tilnefningu á hann fyrir næsta ár.“ Greta Salóme segir að hlutirnir séu nú hægt og rólega að fara af stað aftur eftir ansi langt stopp vegna Covid og samkomubanns. „Þetta ástand hefur heldur betur breytt heimsmyndinni en ég segi fyrir mitt leiti að ég hafði gott af þessu stoppi. Ég hef verið að spila svo mikið úti síðustu ár og verið að fljúga endalaust á milli staða með tónleika og svo verið á fullu hérna heima þannig að þetta eru búin að bera mikil viðbrigði. Ég verð að spila mikið heima í sumar og er að vinna í alls konar nýju efni og verkefnum. Svo eins og staðan er núna þá standa samningar fyrir tónleikaferðir úti frá og með haustinu en það verður að koma í ljós.“
Tónlist Tengdar fréttir Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ 7. apríl 2020 20:20 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Sjá meira
Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ 7. apríl 2020 20:20
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp