Sigurvin vonar að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 07:00 Stefán Teitur Þórðarson og Kolbeinn Þórðarson í baráttu um boltann á Kópavogsvellinum í gær. Vísir/Daníel Sigurvin Ólafsson, einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna, vonast til þess að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp eftir síðustu leiktíð, slíkar voru sviptingarnar í gengi liðsins. Eftir stórkostlega byrjun ÍA á síðustu leiktíð þá lak úr blöðrunni og rúmlega það. Eftir að hafa náð í fimm sigra og eitt jafntefli í fyrstu leikjunum vann liðið einungis einn sigur í síðustu tíu leikjunum og fékk sex stig af 30 mögulegum. „Eftir svona tímabil þá vona ég að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp. Þetta eru þvílíkar hæðir og eins djúp lægð og þú getur séð. Hæðirnar sem þetta var komið í um miðjan júní. Einhverjir sparkspekingar voru byrjaðir að spá þeim titlinum og öllum fjandanum,“ sagði Sigurvin. „Þeir stóðu sig vel hvað varðar grimmd, baráttu og frekju og allt þetta sem gaf þeim þessi stig. Þeir voru ekki að sundurspila neina. Svo bara duttu hin liðin í gang. Það er ekkert að fatta leikkerfið hjá þeim. Þeir sparka bara dálítið langt.“ „Sú taktík er ein af þessum taktísku aðferðum sem eru góð og gild. Að sparka langt og hlaupa á eftir því, ef þú ert með fljóta og grimma framherja, þá er það bara taktík eins og hver önnur taktík. Þeir spiluðu hana mjög vel en bæði misstu þeir móðinn. Þeir voru orðnir þreyttir á þessu. Að heyra í Jóa Kalla þarna á hliðarlínunni. Hann stýrði þeim eins og hann væri í FIFA,“ sagði Sigurvin. Hluta af umræðunni um ÍA í síðasta upphitunarþætti Pepsi Max-deildarinnar má sjá hér að neðan. Klippa: Sigurvin um ÍA Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin ÍA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Sigurvin Ólafsson, einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna, vonast til þess að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp eftir síðustu leiktíð, slíkar voru sviptingarnar í gengi liðsins. Eftir stórkostlega byrjun ÍA á síðustu leiktíð þá lak úr blöðrunni og rúmlega það. Eftir að hafa náð í fimm sigra og eitt jafntefli í fyrstu leikjunum vann liðið einungis einn sigur í síðustu tíu leikjunum og fékk sex stig af 30 mögulegum. „Eftir svona tímabil þá vona ég að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp. Þetta eru þvílíkar hæðir og eins djúp lægð og þú getur séð. Hæðirnar sem þetta var komið í um miðjan júní. Einhverjir sparkspekingar voru byrjaðir að spá þeim titlinum og öllum fjandanum,“ sagði Sigurvin. „Þeir stóðu sig vel hvað varðar grimmd, baráttu og frekju og allt þetta sem gaf þeim þessi stig. Þeir voru ekki að sundurspila neina. Svo bara duttu hin liðin í gang. Það er ekkert að fatta leikkerfið hjá þeim. Þeir sparka bara dálítið langt.“ „Sú taktík er ein af þessum taktísku aðferðum sem eru góð og gild. Að sparka langt og hlaupa á eftir því, ef þú ert með fljóta og grimma framherja, þá er það bara taktík eins og hver önnur taktík. Þeir spiluðu hana mjög vel en bæði misstu þeir móðinn. Þeir voru orðnir þreyttir á þessu. Að heyra í Jóa Kalla þarna á hliðarlínunni. Hann stýrði þeim eins og hann væri í FIFA,“ sagði Sigurvin. Hluta af umræðunni um ÍA í síðasta upphitunarþætti Pepsi Max-deildarinnar má sjá hér að neðan. Klippa: Sigurvin um ÍA
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin ÍA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti