NFL stjarnan baðst afsökunar í kjölfar ummæla sem gerðu allt brjálað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2020 08:00 Xavier Rhodes (t.v.) og Drew Brees ræða málin að loknum leik Minnesota Vikings og New Orleans Saints. Sean Gardner/Getty Images Einn virtasti leikmaður NFL-deildarinnar gerði allt brjálað með ummælum sínum um bandaríska fánann og þjóðsönginn í gær. Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni, lét umdeild ummæli falla varðandi mótmælin sem eiga sér stað í Bandaríkjunum þessa dagana vegna morðsins á George Floyd. „Ég mun aldrei vera sammála neinum sem vanvirðir bandaríska fánann. Þegar ég heyri þjóðsönginn þá hugsa ég um afa mína sem börðust í síðari heimsstyrjöldinni. Báðir hættu lífi sínu til að verja landið og reyna að gera það, sem og heiminn, að betri stað,“ sagði Brees í viðtali við Yahoo Finance en fjallað var um málið á Vísi í gær. Í kjölfarið fékk Brees gagnrýni úr öllum áttum og þar á meðal frá liðsfélögum sínum sem voru ekki par sáttir með leikstjórnandann sinn. Hittust leikmenn á samfélagsmiðlum til að ræða málin og fara yfir ummæli hins 41 árs gamla Brees. The Saints met virtually as a team today and spent the entire meeting discussing the last few days. QB Drew Brees addressed the team and apologized. I was told by one player "it got real in their discussions, it was emotional" Another player added "We love Drew through it all"— Dianna Russini (@diannaESPN) June 4, 2020 Í kjölfarið virðist Brees hafa áttað sig á hversu illa hann kom hlutunum frá sér eða mögulega hafði hann ekki reiknað með hversu mikilli gagnrýni hann myndi sæta í kjölfarið. Talið var að hann myndi biðjast afsökunar opinberlega í kjölfar gagnrýninnar sem hann og gerði. Drew Brees might as well punt on that fake ass apology he s going to deliver over the next 24 hours. We re good, bruh. pic.twitter.com/goI03EIuiV— Bonta Hill (@BontaHill) June 3, 2020 „Ég vill biðja vini mína, liðsfélaga, borgina New Orleans, samfélag svartra í Bandaríkjunum, NFL samfélagið og alla sem ég gæti hafa sært með ummælum mínum í gær. Það brýtur í mér hjartað að vita hversu miklum sársauka ég hef valdið,“ sagði Brees í færslu á Instagram. View this post on Instagram I would like to apologize to my friends, teammates, the City of New Orleans, the black community, NFL community and anyone I hurt with my comments yesterday. In speaking with some of you, it breaks my heart to know the pain I have caused. In an attempt to talk about respect, unity, and solidarity centered around the American flag and the national anthem, I made comments that were insensitive and completely missed the mark on the issues we are facing right now as a country. They lacked awareness and any type of compassion or empathy. Instead, those words have become divisive and hurtful and have misled people into believing that somehow I am an enemy. This could not be further from the truth, and is not an accurate reflection of my heart or my character. This is where I stand: I stand with the black community in the fight against systemic racial injustice and police brutality and support the creation of real policy change that will make a difference. I condemn the years of oppression that have taken place throughout our black communities and still exists today. I acknowledge that we as Americans, including myself, have not done enough to fight for that equality or to truly understand the struggles and plight of the black community. I recognize that I am part of the solution and can be a leader for the black community in this movement. I will never know what it s like to be a black man or raise black children in America but I will work every day to put myself in those shoes and fight for what is right. I have ALWAYS been an ally, never an enemy. I am sick about the way my comments were perceived yesterday, but I take full responsibility and accountability. I recognize that I should do less talking and more listening...and when the black community is talking about their pain, we all need to listen. For that, I am very sorry and I ask your forgiveness. A post shared by Drew Brees (@drewbrees) on Jun 4, 2020 at 5:22am PDT Svo virðist sem liðsfélagar Brees hafi fyrirgefið honum en Michael Thomas, samherji hjá Saints og einn besti útherju NFL-deildarinnar, sagði á Twitter að Brees hefði gert mistök og honum hefði fyrirgefið. Það er jú það sem þeim er kennt sem kristnu fólki. One of my brothers made a public statement yesterday that I disagreed with. He apologized & I accept it because that s what we are taught to do as Christians. Now back to the movement! #GeorgeFloyd— Michael Thomas (@Cantguardmike) June 4, 2020 Íþróttir NFL Dauði George Floyd Tengdar fréttir Hefur orðið fyrir kynþáttafordómum á Íslandi: „Húðliturinn á ekki að segja til um hver gildi okkar eru“ Lovísa Thompson, leikmaður deildarmeistara Vals í handbolta, segist hafa orðið fyrir kynþáttafordómum hér á landi. Ummæli eins og „þú ert bara góð í íþróttum því þú ert svona á litinn“ hafa fallið í návist Lovísu. 4. júní 2020 19:00 Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. 4. júní 2020 15:30 Skilaboð Michael Jordan í hópi með þeim áhrifaríkustu að mati USA Today Michael Jordan sendi frá sér áhrifamikil skilaboð í tenglum við dauða George Floyd en hann var langt frá því að vera eini íþróttamaðurinn sem gerði það. 4. júní 2020 12:30 „Alltof vel sloppið að birta bara svarta mynd á Instagram“ Knattspyrnumaðurinn Kevin-Prince Boateng finnst að margir leikmenn eigi að gera mun meira í að styðja réttindabaráttu svartra en að birta bara svarta mynd á Instagram. 4. júní 2020 09:30 Einn reynslumesti leikmaður NFL-deildarinnar fær mikla gagnrýni fyrir ummæli sín Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni, fékk að heyra það á samfélagsmiðlum eftir ummæli ummæli um óeirðirnar í Bandaríkjunum. LeBron James, Aaron Rodgers, Michael Thomas og fleiri eru þar á meðal. 4. júní 2020 08:30 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Sjá meira
Einn virtasti leikmaður NFL-deildarinnar gerði allt brjálað með ummælum sínum um bandaríska fánann og þjóðsönginn í gær. Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni, lét umdeild ummæli falla varðandi mótmælin sem eiga sér stað í Bandaríkjunum þessa dagana vegna morðsins á George Floyd. „Ég mun aldrei vera sammála neinum sem vanvirðir bandaríska fánann. Þegar ég heyri þjóðsönginn þá hugsa ég um afa mína sem börðust í síðari heimsstyrjöldinni. Báðir hættu lífi sínu til að verja landið og reyna að gera það, sem og heiminn, að betri stað,“ sagði Brees í viðtali við Yahoo Finance en fjallað var um málið á Vísi í gær. Í kjölfarið fékk Brees gagnrýni úr öllum áttum og þar á meðal frá liðsfélögum sínum sem voru ekki par sáttir með leikstjórnandann sinn. Hittust leikmenn á samfélagsmiðlum til að ræða málin og fara yfir ummæli hins 41 árs gamla Brees. The Saints met virtually as a team today and spent the entire meeting discussing the last few days. QB Drew Brees addressed the team and apologized. I was told by one player "it got real in their discussions, it was emotional" Another player added "We love Drew through it all"— Dianna Russini (@diannaESPN) June 4, 2020 Í kjölfarið virðist Brees hafa áttað sig á hversu illa hann kom hlutunum frá sér eða mögulega hafði hann ekki reiknað með hversu mikilli gagnrýni hann myndi sæta í kjölfarið. Talið var að hann myndi biðjast afsökunar opinberlega í kjölfar gagnrýninnar sem hann og gerði. Drew Brees might as well punt on that fake ass apology he s going to deliver over the next 24 hours. We re good, bruh. pic.twitter.com/goI03EIuiV— Bonta Hill (@BontaHill) June 3, 2020 „Ég vill biðja vini mína, liðsfélaga, borgina New Orleans, samfélag svartra í Bandaríkjunum, NFL samfélagið og alla sem ég gæti hafa sært með ummælum mínum í gær. Það brýtur í mér hjartað að vita hversu miklum sársauka ég hef valdið,“ sagði Brees í færslu á Instagram. View this post on Instagram I would like to apologize to my friends, teammates, the City of New Orleans, the black community, NFL community and anyone I hurt with my comments yesterday. In speaking with some of you, it breaks my heart to know the pain I have caused. In an attempt to talk about respect, unity, and solidarity centered around the American flag and the national anthem, I made comments that were insensitive and completely missed the mark on the issues we are facing right now as a country. They lacked awareness and any type of compassion or empathy. Instead, those words have become divisive and hurtful and have misled people into believing that somehow I am an enemy. This could not be further from the truth, and is not an accurate reflection of my heart or my character. This is where I stand: I stand with the black community in the fight against systemic racial injustice and police brutality and support the creation of real policy change that will make a difference. I condemn the years of oppression that have taken place throughout our black communities and still exists today. I acknowledge that we as Americans, including myself, have not done enough to fight for that equality or to truly understand the struggles and plight of the black community. I recognize that I am part of the solution and can be a leader for the black community in this movement. I will never know what it s like to be a black man or raise black children in America but I will work every day to put myself in those shoes and fight for what is right. I have ALWAYS been an ally, never an enemy. I am sick about the way my comments were perceived yesterday, but I take full responsibility and accountability. I recognize that I should do less talking and more listening...and when the black community is talking about their pain, we all need to listen. For that, I am very sorry and I ask your forgiveness. A post shared by Drew Brees (@drewbrees) on Jun 4, 2020 at 5:22am PDT Svo virðist sem liðsfélagar Brees hafi fyrirgefið honum en Michael Thomas, samherji hjá Saints og einn besti útherju NFL-deildarinnar, sagði á Twitter að Brees hefði gert mistök og honum hefði fyrirgefið. Það er jú það sem þeim er kennt sem kristnu fólki. One of my brothers made a public statement yesterday that I disagreed with. He apologized & I accept it because that s what we are taught to do as Christians. Now back to the movement! #GeorgeFloyd— Michael Thomas (@Cantguardmike) June 4, 2020
Íþróttir NFL Dauði George Floyd Tengdar fréttir Hefur orðið fyrir kynþáttafordómum á Íslandi: „Húðliturinn á ekki að segja til um hver gildi okkar eru“ Lovísa Thompson, leikmaður deildarmeistara Vals í handbolta, segist hafa orðið fyrir kynþáttafordómum hér á landi. Ummæli eins og „þú ert bara góð í íþróttum því þú ert svona á litinn“ hafa fallið í návist Lovísu. 4. júní 2020 19:00 Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. 4. júní 2020 15:30 Skilaboð Michael Jordan í hópi með þeim áhrifaríkustu að mati USA Today Michael Jordan sendi frá sér áhrifamikil skilaboð í tenglum við dauða George Floyd en hann var langt frá því að vera eini íþróttamaðurinn sem gerði það. 4. júní 2020 12:30 „Alltof vel sloppið að birta bara svarta mynd á Instagram“ Knattspyrnumaðurinn Kevin-Prince Boateng finnst að margir leikmenn eigi að gera mun meira í að styðja réttindabaráttu svartra en að birta bara svarta mynd á Instagram. 4. júní 2020 09:30 Einn reynslumesti leikmaður NFL-deildarinnar fær mikla gagnrýni fyrir ummæli sín Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni, fékk að heyra það á samfélagsmiðlum eftir ummæli ummæli um óeirðirnar í Bandaríkjunum. LeBron James, Aaron Rodgers, Michael Thomas og fleiri eru þar á meðal. 4. júní 2020 08:30 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Sjá meira
Hefur orðið fyrir kynþáttafordómum á Íslandi: „Húðliturinn á ekki að segja til um hver gildi okkar eru“ Lovísa Thompson, leikmaður deildarmeistara Vals í handbolta, segist hafa orðið fyrir kynþáttafordómum hér á landi. Ummæli eins og „þú ert bara góð í íþróttum því þú ert svona á litinn“ hafa fallið í návist Lovísu. 4. júní 2020 19:00
Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. 4. júní 2020 15:30
Skilaboð Michael Jordan í hópi með þeim áhrifaríkustu að mati USA Today Michael Jordan sendi frá sér áhrifamikil skilaboð í tenglum við dauða George Floyd en hann var langt frá því að vera eini íþróttamaðurinn sem gerði það. 4. júní 2020 12:30
„Alltof vel sloppið að birta bara svarta mynd á Instagram“ Knattspyrnumaðurinn Kevin-Prince Boateng finnst að margir leikmenn eigi að gera mun meira í að styðja réttindabaráttu svartra en að birta bara svarta mynd á Instagram. 4. júní 2020 09:30
Einn reynslumesti leikmaður NFL-deildarinnar fær mikla gagnrýni fyrir ummæli sín Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni, fékk að heyra það á samfélagsmiðlum eftir ummæli ummæli um óeirðirnar í Bandaríkjunum. LeBron James, Aaron Rodgers, Michael Thomas og fleiri eru þar á meðal. 4. júní 2020 08:30
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn