Castillion að öllum líkindum á leiðinni í Árbæinn á nýjan leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júní 2020 14:15 Castillion í leik gegn Val síðasta sumar. Vísir/Daniel Þór Ágústsson Hollenski framherjinn Geoffrey Castillion mun að öllum líkingum ganga til liðs við sitt fyrrum félag Fylki á komandi dögum. Þetta staðfesti Hrafnkell Helgason, formaður meistaraflokksráðs félagsins, í samtali við Fótbolti.net fyrr í dag. Castillion var frábær í liði Fylkis á síðustu leiktíð þar sem hann var á láni frá FH. Skoraði hann tíu mörk í 19 leikjum fyrir Árbæinga. Eftir að Pepsi Max deildinni lauk þá gekk hollenski framherjinn í raðir Persib Bandung í Indónesíu. Hins vegar hefur deildarkeppninni í Indónesíu verið frestað og þar af leiðandi gæti Castillion snúið aftur til Fylkis. Íþróttadeild Vísis spáir því að Fylkir lendi í 8. sæti í Pepsi Max deild karla í sumar. „Deildin í Indónesíu hefst líklega í september en það er ekki staðfest. Hann hefur áhuga á að koma og spila. Honum leið vel hjá okkur í fyrra. Við erum bjartsýnir að þetta gangi eftir,“ sagði Hrafnkell í viðtali við Fótbolti.net. Alls hefur Castillion skorað 28 mörk í 53 leikjum hér á landi en hann hefur leikið með Víking Reykjavík, FH og Fylki. Hann er sem stendur í Hollandi með fjölskyldu sinni og eru Fylkismenn að vinna í því að fljúga honum hingað til lands sem fyrst. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fylkir Tengdar fréttir Pepsi Max-spáin: Sama sagan í Árbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 8. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 4. júní 2020 10:00 Elsti útileikmaður deildarinnar vinnur við jáeindaskannann Helgi Valur Daníelsson er elstur allra útispilara í Pepsi Max-deild karla. Hann fékk nóg af fótbolta og hætti í þrjú ár. Helgi nýtti tímann til að klára að nám í lyfja- og efnafræði og fékk vinnu við nýja jáeindaskannann á Landsspítalanum þegar hann kom aftur heim. 4. júní 2020 11:00 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Hollenski framherjinn Geoffrey Castillion mun að öllum líkingum ganga til liðs við sitt fyrrum félag Fylki á komandi dögum. Þetta staðfesti Hrafnkell Helgason, formaður meistaraflokksráðs félagsins, í samtali við Fótbolti.net fyrr í dag. Castillion var frábær í liði Fylkis á síðustu leiktíð þar sem hann var á láni frá FH. Skoraði hann tíu mörk í 19 leikjum fyrir Árbæinga. Eftir að Pepsi Max deildinni lauk þá gekk hollenski framherjinn í raðir Persib Bandung í Indónesíu. Hins vegar hefur deildarkeppninni í Indónesíu verið frestað og þar af leiðandi gæti Castillion snúið aftur til Fylkis. Íþróttadeild Vísis spáir því að Fylkir lendi í 8. sæti í Pepsi Max deild karla í sumar. „Deildin í Indónesíu hefst líklega í september en það er ekki staðfest. Hann hefur áhuga á að koma og spila. Honum leið vel hjá okkur í fyrra. Við erum bjartsýnir að þetta gangi eftir,“ sagði Hrafnkell í viðtali við Fótbolti.net. Alls hefur Castillion skorað 28 mörk í 53 leikjum hér á landi en hann hefur leikið með Víking Reykjavík, FH og Fylki. Hann er sem stendur í Hollandi með fjölskyldu sinni og eru Fylkismenn að vinna í því að fljúga honum hingað til lands sem fyrst.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fylkir Tengdar fréttir Pepsi Max-spáin: Sama sagan í Árbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 8. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 4. júní 2020 10:00 Elsti útileikmaður deildarinnar vinnur við jáeindaskannann Helgi Valur Daníelsson er elstur allra útispilara í Pepsi Max-deild karla. Hann fékk nóg af fótbolta og hætti í þrjú ár. Helgi nýtti tímann til að klára að nám í lyfja- og efnafræði og fékk vinnu við nýja jáeindaskannann á Landsspítalanum þegar hann kom aftur heim. 4. júní 2020 11:00 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Pepsi Max-spáin: Sama sagan í Árbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 8. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 4. júní 2020 10:00
Elsti útileikmaður deildarinnar vinnur við jáeindaskannann Helgi Valur Daníelsson er elstur allra útispilara í Pepsi Max-deild karla. Hann fékk nóg af fótbolta og hætti í þrjú ár. Helgi nýtti tímann til að klára að nám í lyfja- og efnafræði og fékk vinnu við nýja jáeindaskannann á Landsspítalanum þegar hann kom aftur heim. 4. júní 2020 11:00