Bein útsending: Hausar spila í Raufarhólshelli Tinni Sveinsson skrifar 3. júní 2020 19:00 Untitled, sem er meðlimur í Drum & bass hópnum Hausar, spilar tónlist úr hraungöngunum í Raufarhólshelli í kvöld. Volume Plötusnúðurinn Untitled úr Drum & bass hópnum Hausar kemur sér fyrir í Raufarhólshelli og spilar þar danstónlist í útsendingu sem hefst klukkan níu. Útsendingin er á vegum íslenska viðburðafyrirtækisins Volume sem sérhæfir sig í útsendingum þar sem plötusnúðar þeyta skífum á framandi stöðum. Klippa: Hausar live í Lava Tunnel Útsendingin er tekin upp í hinum stórbrotna hraungangi Raufarhólshelli, sem er einn lengsti og þekktasti hraunhellir Íslands. Hraungangurinn hefur verið lýstur upp með áhrifamiklum hætti sem kallar fram litbrigði hraunsins og sýnir greinilega þá öflugu eldvirkni sem á sínum tíma mótaði hraunganginn í Leitahraunsgosinu austan Bláfjalla fyrir um 5.200 árum. Hausar eru þekktasti Drum & bass hópur landsins. Hann var stofnaður árið 2012 og hefur síðan verið áberandi í danstónlistarlífi landsins. Hópurinn samanstendur af Bjarna Ben, Croax, Nightshock, Junglizt og Untitled. Ölfus Tengdar fréttir Bein útsending: Spila tónlist í Rauðhólum Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Rauðhólum og streymt hér á Vísi. 7. maí 2020 19:30 Bein útsending: Plötusnúðar spila á meðan Perlan snýst í hringi Danstónlistin ómar í galtómri Perlunni í kvöld. 12. apríl 2020 21:00 Bein útsending: DJ Carla Rose í Perlunni DJ Carla Rose spilar tónlist í stóra stjörnusalnum í Perlunni. 10. apríl 2020 20:25 Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Plötusnúðurinn Untitled úr Drum & bass hópnum Hausar kemur sér fyrir í Raufarhólshelli og spilar þar danstónlist í útsendingu sem hefst klukkan níu. Útsendingin er á vegum íslenska viðburðafyrirtækisins Volume sem sérhæfir sig í útsendingum þar sem plötusnúðar þeyta skífum á framandi stöðum. Klippa: Hausar live í Lava Tunnel Útsendingin er tekin upp í hinum stórbrotna hraungangi Raufarhólshelli, sem er einn lengsti og þekktasti hraunhellir Íslands. Hraungangurinn hefur verið lýstur upp með áhrifamiklum hætti sem kallar fram litbrigði hraunsins og sýnir greinilega þá öflugu eldvirkni sem á sínum tíma mótaði hraunganginn í Leitahraunsgosinu austan Bláfjalla fyrir um 5.200 árum. Hausar eru þekktasti Drum & bass hópur landsins. Hann var stofnaður árið 2012 og hefur síðan verið áberandi í danstónlistarlífi landsins. Hópurinn samanstendur af Bjarna Ben, Croax, Nightshock, Junglizt og Untitled.
Ölfus Tengdar fréttir Bein útsending: Spila tónlist í Rauðhólum Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Rauðhólum og streymt hér á Vísi. 7. maí 2020 19:30 Bein útsending: Plötusnúðar spila á meðan Perlan snýst í hringi Danstónlistin ómar í galtómri Perlunni í kvöld. 12. apríl 2020 21:00 Bein útsending: DJ Carla Rose í Perlunni DJ Carla Rose spilar tónlist í stóra stjörnusalnum í Perlunni. 10. apríl 2020 20:25 Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Bein útsending: Spila tónlist í Rauðhólum Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Rauðhólum og streymt hér á Vísi. 7. maí 2020 19:30
Bein útsending: Plötusnúðar spila á meðan Perlan snýst í hringi Danstónlistin ómar í galtómri Perlunni í kvöld. 12. apríl 2020 21:00
Bein útsending: DJ Carla Rose í Perlunni DJ Carla Rose spilar tónlist í stóra stjörnusalnum í Perlunni. 10. apríl 2020 20:25