Hafa tólf daga til að nýta klásúlu í samning eins heitasta framherja Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2020 17:00 Timo Werner rennir knettinum framhjá nafna sínum Timo Horn í marki FC Köln um helgina. EPA-EFE/INA FASSBENDER Timo Werner, framherji RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni, hefur verið sjóðandi heitur það sem af er tímabil. Hefur hann verið orðaður við Liverpool, Chelsea og Manchester United. Werner er með klásúlu í samningi sínum við Leipzig sem gerir honum kleift að yfirgefa félagið fái það boð upp á 49 milljónir punda eða ríflega átta milljarða íslenskra króna. Sú klásúla rennur út á mánudaginn 15. júní. Werner vill persónulega fara til Liverpool og vinna með landa sínum Jurgen Klopp en enska félagið er ekki tilbúið að borga uppsett verð samkvæmt heimildum Sky Sports. Þá hefur Chelsea verið í viðræðum við Leipzig um hinn 24 ára gamla framherja. Liverpool, Chelsea and Man Utd have 12 days to trigger Germany striker Timo Werner's release clause at RB Leipzig.— Sky Sports (@SkySports) June 3, 2020 Werner, sem er samningsbundinn Leipzig til 2023, hefur skorað 25 mörk í 29 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Vill hann helst fara til félags sem leikur reglulega í Meistaradeild Evrópu og að hann yrði fyrsti kostur í framlínuna. Hvorki Manchester United né Chelsea geta verið fullkomlega örugg með sæti í Meistaradeild Evrópu að ári og því verður forvitnilegt að sjá hvað þýski framherjinn ákveður að gera í sumar. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Lampard vill stokka upp í leikmannahópi Chelsea Það virðist sem Frank Lampard fái leyfi Roman Abramovich til að stokka upp í leikmannahópi Chelsea í sumar. 2. júní 2020 23:00 Immobile slær Lewandowski, Sancho, Werner og meira að segja Messi við Ciro Immobile er sá leikmaður sem hefur komið að flestum mörkum í stærstu fimm deildum Evrópu. 1. júní 2020 23:00 Liverpool vonast enn eftir Werner sem vill koma Liverpool hefur tíma fram til 15. júní til að kaupa þýska framherjann Timo Werner á 52,7 milljónir punda, jafnvirði 8,8 milljarða króna, frá RB Leipzig. 30. maí 2020 12:45 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sjá meira
Timo Werner, framherji RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni, hefur verið sjóðandi heitur það sem af er tímabil. Hefur hann verið orðaður við Liverpool, Chelsea og Manchester United. Werner er með klásúlu í samningi sínum við Leipzig sem gerir honum kleift að yfirgefa félagið fái það boð upp á 49 milljónir punda eða ríflega átta milljarða íslenskra króna. Sú klásúla rennur út á mánudaginn 15. júní. Werner vill persónulega fara til Liverpool og vinna með landa sínum Jurgen Klopp en enska félagið er ekki tilbúið að borga uppsett verð samkvæmt heimildum Sky Sports. Þá hefur Chelsea verið í viðræðum við Leipzig um hinn 24 ára gamla framherja. Liverpool, Chelsea and Man Utd have 12 days to trigger Germany striker Timo Werner's release clause at RB Leipzig.— Sky Sports (@SkySports) June 3, 2020 Werner, sem er samningsbundinn Leipzig til 2023, hefur skorað 25 mörk í 29 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Vill hann helst fara til félags sem leikur reglulega í Meistaradeild Evrópu og að hann yrði fyrsti kostur í framlínuna. Hvorki Manchester United né Chelsea geta verið fullkomlega örugg með sæti í Meistaradeild Evrópu að ári og því verður forvitnilegt að sjá hvað þýski framherjinn ákveður að gera í sumar.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Lampard vill stokka upp í leikmannahópi Chelsea Það virðist sem Frank Lampard fái leyfi Roman Abramovich til að stokka upp í leikmannahópi Chelsea í sumar. 2. júní 2020 23:00 Immobile slær Lewandowski, Sancho, Werner og meira að segja Messi við Ciro Immobile er sá leikmaður sem hefur komið að flestum mörkum í stærstu fimm deildum Evrópu. 1. júní 2020 23:00 Liverpool vonast enn eftir Werner sem vill koma Liverpool hefur tíma fram til 15. júní til að kaupa þýska framherjann Timo Werner á 52,7 milljónir punda, jafnvirði 8,8 milljarða króna, frá RB Leipzig. 30. maí 2020 12:45 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sjá meira
Lampard vill stokka upp í leikmannahópi Chelsea Það virðist sem Frank Lampard fái leyfi Roman Abramovich til að stokka upp í leikmannahópi Chelsea í sumar. 2. júní 2020 23:00
Immobile slær Lewandowski, Sancho, Werner og meira að segja Messi við Ciro Immobile er sá leikmaður sem hefur komið að flestum mörkum í stærstu fimm deildum Evrópu. 1. júní 2020 23:00
Liverpool vonast enn eftir Werner sem vill koma Liverpool hefur tíma fram til 15. júní til að kaupa þýska framherjann Timo Werner á 52,7 milljónir punda, jafnvirði 8,8 milljarða króna, frá RB Leipzig. 30. maí 2020 12:45