Leipzig heldur í við Dortmund í baráttunni um annað sætið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2020 21:00 Timo Werner var á skotskónum í kvöld. vísir/getty RB Leipzig heldur í við Borussia Dortmund í baráttunni um annað sætið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið vann FC Köln 4-2 á útivelli í eina leik dagsins. Þrátt fyrir að vinna leikinn á endanum með tveggja marka mun lentu Leipzig menn í vandræðum í upphafi leiks en Jhon Cordoba kom heimamönnum yfir strax á sjöundi mínútu. Patrick Schick jafnaði metin fyrir gestina á þeirri tuttugustu og tæpum tuttugu mínútum síðar kom Christopher Nkunku gestunum yfir. Staðan 2-1 í hálfleik. Timo Werner, einn heitasti framherji Evrópu á þessari leiktíð, lét sitt ekki eftir liggja og skoraði þriðja mark Leipzig í upphafi síðari hálfleiks eftir sendingu frá Peter Gulacsi, markverði liðsins. Werner hefur nú komið að 32 mörkum í 29 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Involved in 32 goals in 29 Bundesliga games this season Joined Robert Lewandowski and Ciro Immobile as the only players to reach 25 goals in Europe s top five leagues Linked with a move to LiverpoolTimo Werner. pic.twitter.com/KHLxyzEWgi— B/R Football (@brfootball) June 1, 2020 Anthony Modeste minnkaði muninn fyrir Köln á 55. mínútu en aðeins tveimur mínútum síðar skoraði Daniel Olmo fyrir gestina. Staðan orðin 4-2 og reyndust það lokatölur. Leipzig styrkir stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar þar sem liðið er með 58 stig, tveimur minna en Dortmund og tveimur meira en Borussia Mönchengladbach. Köln er í 11. sæti með 34 stig. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjá meira
RB Leipzig heldur í við Borussia Dortmund í baráttunni um annað sætið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið vann FC Köln 4-2 á útivelli í eina leik dagsins. Þrátt fyrir að vinna leikinn á endanum með tveggja marka mun lentu Leipzig menn í vandræðum í upphafi leiks en Jhon Cordoba kom heimamönnum yfir strax á sjöundi mínútu. Patrick Schick jafnaði metin fyrir gestina á þeirri tuttugustu og tæpum tuttugu mínútum síðar kom Christopher Nkunku gestunum yfir. Staðan 2-1 í hálfleik. Timo Werner, einn heitasti framherji Evrópu á þessari leiktíð, lét sitt ekki eftir liggja og skoraði þriðja mark Leipzig í upphafi síðari hálfleiks eftir sendingu frá Peter Gulacsi, markverði liðsins. Werner hefur nú komið að 32 mörkum í 29 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Involved in 32 goals in 29 Bundesliga games this season Joined Robert Lewandowski and Ciro Immobile as the only players to reach 25 goals in Europe s top five leagues Linked with a move to LiverpoolTimo Werner. pic.twitter.com/KHLxyzEWgi— B/R Football (@brfootball) June 1, 2020 Anthony Modeste minnkaði muninn fyrir Köln á 55. mínútu en aðeins tveimur mínútum síðar skoraði Daniel Olmo fyrir gestina. Staðan orðin 4-2 og reyndust það lokatölur. Leipzig styrkir stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar þar sem liðið er með 58 stig, tveimur minna en Dortmund og tveimur meira en Borussia Mönchengladbach. Köln er í 11. sæti með 34 stig.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjá meira