Immobile slær Lewandowski, Sancho, Werner og meira að segja Messi við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2020 23:00 Immobile hefur verið frábær í liði Lazio á leiktíðinni. EPA-EFE/ANGELO CARCONI Hinn ítalski Ciro Immobile er af mörgum talinn einn besti framherji Evrópu en hann hefur komið að flestum mörkum í stærstu fimm knattspyrnudeildum Evrópu. Það eru enska, spænska, þýska, ítalska og franska deildin sem falla undir þá skilgreiningu. Hinn þrítugi Immobile hefur komið að 34 mörkum á þessari leiktíð fyrir Lazio. Aðeins Robert Lewandowski hefur skorað meira af þeim fimm mönnum sem hafa komið að flestum mörkum. Lewandowski hefur hins vegar ekki lagt upp jafn mörg mörk og Immobile. Immobile hefur skorað 27 mörk ásamt því að leggja upp sjö mörk. Jadon Sancho and Robert Lewandowski keep climbing in this season's 30+ G/A club pic.twitter.com/6qf6tqhGk4— B/R Football (@brfootball) May 31, 2020 Í öðru sæti listans er ungstirnið Jadon Sancho sem spilar með Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Sancho hefur skorað sautján mörk á leiktíðinni ásamt því að leggja upp önnur sextán. Þar á eftir kemur Lewandowski með 29 mörk fyrir Bayern Munich en hann hefur „aðeins“ lagt upp þrjú mörk. Eftir leik FC Köln og RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld er Timo Werner, helsta skotmark Liverpool þessa dagana, kominn upp í fjórða sæti listans með 25 mörk og stjö stoðsendingar. Involved in 32 goals in 29 Bundesliga games this season Joined Robert Lewandowski and Ciro Immobile as the only players to reach 25 goals in Europe s top five leagues Linked with a move to LiverpoolTimo Werner. pic.twitter.com/KHLxyzEWgi— B/R Football (@brfootball) June 1, 2020 Í fimmta sæti er svo Argentínumaðurinn Lionel Messi en hann hefur skorað nítján mörk í liði Börsunga ásamt því að leggja upp tólf mörk. Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Sancho segir fyrstu þrennuna súrsæta Sancho skoraði sína fyrstu þrennu í gær en segir augnablikið hafa verið súrsætt. 1. júní 2020 13:15 Sancho fagnaði með því að biðja um réttlæti | Samúel ekki í leikmannahóp Paderborn Jadon Sancho hjálpaði Borussia Dortmund að vinna Paderborn 07 á útivelli í dag. Nýtti hann tækifærið til að vekja athygli á máli George Floyd. 31. maí 2020 18:00 Lewandowski jafnaði metið sitt en getur hann náð Müller? Robert Lewandowski hefur aldrei skorað fleiri mörk en á þessari leiktíð eða alls 43 mörk í öllum keppnum, eftir að hann skoraði tvö marka Bayern München í 4-0 sigri á Fortuna Düsseldorf í gær. 31. maí 2020 10:30 Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira
Hinn ítalski Ciro Immobile er af mörgum talinn einn besti framherji Evrópu en hann hefur komið að flestum mörkum í stærstu fimm knattspyrnudeildum Evrópu. Það eru enska, spænska, þýska, ítalska og franska deildin sem falla undir þá skilgreiningu. Hinn þrítugi Immobile hefur komið að 34 mörkum á þessari leiktíð fyrir Lazio. Aðeins Robert Lewandowski hefur skorað meira af þeim fimm mönnum sem hafa komið að flestum mörkum. Lewandowski hefur hins vegar ekki lagt upp jafn mörg mörk og Immobile. Immobile hefur skorað 27 mörk ásamt því að leggja upp sjö mörk. Jadon Sancho and Robert Lewandowski keep climbing in this season's 30+ G/A club pic.twitter.com/6qf6tqhGk4— B/R Football (@brfootball) May 31, 2020 Í öðru sæti listans er ungstirnið Jadon Sancho sem spilar með Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Sancho hefur skorað sautján mörk á leiktíðinni ásamt því að leggja upp önnur sextán. Þar á eftir kemur Lewandowski með 29 mörk fyrir Bayern Munich en hann hefur „aðeins“ lagt upp þrjú mörk. Eftir leik FC Köln og RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld er Timo Werner, helsta skotmark Liverpool þessa dagana, kominn upp í fjórða sæti listans með 25 mörk og stjö stoðsendingar. Involved in 32 goals in 29 Bundesliga games this season Joined Robert Lewandowski and Ciro Immobile as the only players to reach 25 goals in Europe s top five leagues Linked with a move to LiverpoolTimo Werner. pic.twitter.com/KHLxyzEWgi— B/R Football (@brfootball) June 1, 2020 Í fimmta sæti er svo Argentínumaðurinn Lionel Messi en hann hefur skorað nítján mörk í liði Börsunga ásamt því að leggja upp tólf mörk.
Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Sancho segir fyrstu þrennuna súrsæta Sancho skoraði sína fyrstu þrennu í gær en segir augnablikið hafa verið súrsætt. 1. júní 2020 13:15 Sancho fagnaði með því að biðja um réttlæti | Samúel ekki í leikmannahóp Paderborn Jadon Sancho hjálpaði Borussia Dortmund að vinna Paderborn 07 á útivelli í dag. Nýtti hann tækifærið til að vekja athygli á máli George Floyd. 31. maí 2020 18:00 Lewandowski jafnaði metið sitt en getur hann náð Müller? Robert Lewandowski hefur aldrei skorað fleiri mörk en á þessari leiktíð eða alls 43 mörk í öllum keppnum, eftir að hann skoraði tvö marka Bayern München í 4-0 sigri á Fortuna Düsseldorf í gær. 31. maí 2020 10:30 Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira
Sancho segir fyrstu þrennuna súrsæta Sancho skoraði sína fyrstu þrennu í gær en segir augnablikið hafa verið súrsætt. 1. júní 2020 13:15
Sancho fagnaði með því að biðja um réttlæti | Samúel ekki í leikmannahóp Paderborn Jadon Sancho hjálpaði Borussia Dortmund að vinna Paderborn 07 á útivelli í dag. Nýtti hann tækifærið til að vekja athygli á máli George Floyd. 31. maí 2020 18:00
Lewandowski jafnaði metið sitt en getur hann náð Müller? Robert Lewandowski hefur aldrei skorað fleiri mörk en á þessari leiktíð eða alls 43 mörk í öllum keppnum, eftir að hann skoraði tvö marka Bayern München í 4-0 sigri á Fortuna Düsseldorf í gær. 31. maí 2020 10:30