Dagskráin í dag: Stórmeistaramótið í CS hefst, Sportið í dag og fallbyssur velja bestu mörkin sín Sindri Sverrisson skrifar 29. maí 2020 06:00 Það verður keppt á Stórmeistaramóti Vodafone-deildarinnar í CS:GO í kvöld og um helgina. Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Kjartan Atli og Henry Birgir verða í góðum föstudagsgír í Sportinu í dag, í síðasta þættinum fyrir sumarfrí. Á Stöð 2 Sport í kvöld verður svo nýr þáttur af Topp 5, þar sem að þeir Guðmundur Steinarsson, Þórir Guðjónsson og Guðjón Pétur Lýðsson munu velja sín bestu mörk á ferlinum. Á meðal annars efnis á stöðinni verður bikarleikur Manchester United og Arsenal frá árinu 2008 og fleiri eftirminnilegir fótboltaleikir, viðtalsþáttur með Jóni Arnóri Stefánssyni frá því í vor, og fleira til. Stöð 2 Sport 2 Nú þegar styttist í að Íslandsmótið í fótbolta hefjist er við hæfi að rifja upp tilþrif helstu goðsagna efstu deildar í gegnum tíðina, en þáttaröðin Goðsagnir verður sýnd á Stöð 2 Sport 2 í dag. Þar verða einnig sýndir leikir ÍR og KR í úrslitum Domino's-deildar karla í körfubolta í fyrra, og pílukastmótið PDC Home Tour. Stöð 2 Sport 3 Barnamótin í fótbolta verða áberandi á Stöð 2 Sport 3 en þar verða einng sýndir sígildir leikir úr íslenskum körfubolta og kraftakeppnir. Stöð 2 eSport Í kvöld verður bein útsending frá fyrra kvöldinu í 8-liða úrslitum Stórmeistaramóts Vodafone-deildarinnar í Counter-Strike. Útsendingin hefst kl. 18 og er áætlað að hún standi yfir til kl. 23. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður þáttur um PGA-mótaröðina 2018, útsending frá Opna breska meistaramóti kvenna árið 2018, og Opna breska í fyrra. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Rafíþróttir Golf Dominos-deild karla Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Kjartan Atli og Henry Birgir verða í góðum föstudagsgír í Sportinu í dag, í síðasta þættinum fyrir sumarfrí. Á Stöð 2 Sport í kvöld verður svo nýr þáttur af Topp 5, þar sem að þeir Guðmundur Steinarsson, Þórir Guðjónsson og Guðjón Pétur Lýðsson munu velja sín bestu mörk á ferlinum. Á meðal annars efnis á stöðinni verður bikarleikur Manchester United og Arsenal frá árinu 2008 og fleiri eftirminnilegir fótboltaleikir, viðtalsþáttur með Jóni Arnóri Stefánssyni frá því í vor, og fleira til. Stöð 2 Sport 2 Nú þegar styttist í að Íslandsmótið í fótbolta hefjist er við hæfi að rifja upp tilþrif helstu goðsagna efstu deildar í gegnum tíðina, en þáttaröðin Goðsagnir verður sýnd á Stöð 2 Sport 2 í dag. Þar verða einnig sýndir leikir ÍR og KR í úrslitum Domino's-deildar karla í körfubolta í fyrra, og pílukastmótið PDC Home Tour. Stöð 2 Sport 3 Barnamótin í fótbolta verða áberandi á Stöð 2 Sport 3 en þar verða einng sýndir sígildir leikir úr íslenskum körfubolta og kraftakeppnir. Stöð 2 eSport Í kvöld verður bein útsending frá fyrra kvöldinu í 8-liða úrslitum Stórmeistaramóts Vodafone-deildarinnar í Counter-Strike. Útsendingin hefst kl. 18 og er áætlað að hún standi yfir til kl. 23. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður þáttur um PGA-mótaröðina 2018, útsending frá Opna breska meistaramóti kvenna árið 2018, og Opna breska í fyrra. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Rafíþróttir Golf Dominos-deild karla Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti