Sameina göngufólk og hjólreiðagarpa yfir Skarðsheiði UMFÍ 26. maí 2020 15:57 „Við erum mjög spennt fyrir Hreyfivikunni. Hún verður með öðru sniði hjá okkur núna en undanfarin ár þar sem öll dagskráin verður utandyra en viðburðirnir eru fjölbreyttir. Við ætlum að hafa mjög gaman saman,“ segir Sigurður Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ungmennasambands Borgarfjarðar en sveitarfélagið tekur virkan þátt í Hreyfiviku UMFÍ sem stendur nú yfir. Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri UMSB „Við virkjum allt samfélagið, grunnskólarnir okkar taka þátt í brenniboltaáskoruninni og frístundaheimilið og leikskólinn verða með sérstakan íþróttadag. Hópur eldri kvenna fór í morgungöngur klukkan tíu í morgun og við fáum sjúkraþjálfara sem kennir okkur hvernig við getum nýtt okkur bekkina á útisvæðunum til æfinga. Á fimmtudaginn verður gengið út í höfða frá Hvanneyri en það er mjög vinsæl ganga sem við höfum alltaf blásið til á Hreyfiviku. Á göngunni má sjá fjölskrúðugt fuglalíf, mófugla, gæsir, brandendur og fleiri tegundir,“ segir Sigurður. Hjólarar og göngufólk samferða „Stærstu viðburðurinn okkar verður á sunnudaginn en þá mun göngufólk, hlauparar og hjólarar fara saman yfir Skarðsheiði eftir línuveginum. Þetta er tuttugu og eins kílómetra leið og hópurinn endar í sundi í Hreppslaug, ótrúlega skemmtilegri sveitasundlaug á svæðinu,“ útskýrir Sigurður og segir lítið mál að blanda saman göngufólki, hjólreiðafólki og hlaupurum. „Þetta er ótrúlega skemmtilegt og alltaf gengið vel að blanda saman þessum ólíku hópum. Hlaupararnir og hjólararnir fara seinna af stað en göngufólkið og þannig náum við að sameina alla í lokin,“ segir Sigurður. Nánar má kynna sér dagskrá Hreyfivikunnar í Borgarbyggð á umsb.is Íþróttir Heilsa Borgarbyggð Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fleiri fréttir Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Sjá meira
„Við erum mjög spennt fyrir Hreyfivikunni. Hún verður með öðru sniði hjá okkur núna en undanfarin ár þar sem öll dagskráin verður utandyra en viðburðirnir eru fjölbreyttir. Við ætlum að hafa mjög gaman saman,“ segir Sigurður Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ungmennasambands Borgarfjarðar en sveitarfélagið tekur virkan þátt í Hreyfiviku UMFÍ sem stendur nú yfir. Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri UMSB „Við virkjum allt samfélagið, grunnskólarnir okkar taka þátt í brenniboltaáskoruninni og frístundaheimilið og leikskólinn verða með sérstakan íþróttadag. Hópur eldri kvenna fór í morgungöngur klukkan tíu í morgun og við fáum sjúkraþjálfara sem kennir okkur hvernig við getum nýtt okkur bekkina á útisvæðunum til æfinga. Á fimmtudaginn verður gengið út í höfða frá Hvanneyri en það er mjög vinsæl ganga sem við höfum alltaf blásið til á Hreyfiviku. Á göngunni má sjá fjölskrúðugt fuglalíf, mófugla, gæsir, brandendur og fleiri tegundir,“ segir Sigurður. Hjólarar og göngufólk samferða „Stærstu viðburðurinn okkar verður á sunnudaginn en þá mun göngufólk, hlauparar og hjólarar fara saman yfir Skarðsheiði eftir línuveginum. Þetta er tuttugu og eins kílómetra leið og hópurinn endar í sundi í Hreppslaug, ótrúlega skemmtilegri sveitasundlaug á svæðinu,“ útskýrir Sigurður og segir lítið mál að blanda saman göngufólki, hjólreiðafólki og hlaupurum. „Þetta er ótrúlega skemmtilegt og alltaf gengið vel að blanda saman þessum ólíku hópum. Hlaupararnir og hjólararnir fara seinna af stað en göngufólkið og þannig náum við að sameina alla í lokin,“ segir Sigurður. Nánar má kynna sér dagskrá Hreyfivikunnar í Borgarbyggð á umsb.is
Íþróttir Heilsa Borgarbyggð Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fleiri fréttir Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Sjá meira