Tyson heldur áfram að heimsækja vini sína sem frömdu morð í fangelsi Anton Ingi Leifsson skrifar 26. maí 2020 08:00 Mike Tyson á dögunum. vísir/getty Boxarinn skrautlegi, Mike Tyson, segist enn heimsækja vini sína í fangelsum Bandaríkjanna en Tyson komst reglulega í kast við lögin á sínum yngri árum. Hann var meðal annars handtekinn 38 sinnum áður en hann var þrettán ára. Tyson var í spjalli við Hotboxin hlaðvarpið og segir meðal annars frá því að hann hafi heillast af boxi eftir að hafa hitt Cus D’Amato en þeir hittust á Bridges Juvenelie Center í Brooklyn. Þar hófst þetta allt saman hjá Tyson en hann segir að vinahópur sinn hafi verið vandræðagemsar. „Ég hélt áfram að hitta vini mína sem ég rændi með og horfði á þá gera þetta rugl. Ég gerði það ekki - ég var að skapa mér feril og fólk hugsaði hvað í fjandanum er hann að hanga með þeim?“ sagði Tyson og hélt áfram. 'I still go and visit them... they're my oldest friends'Mike Tyson reveals he sees pals - including 'killers' - he made during time in prisonhttps://t.co/GSzsMgDUVN— MailOnline Sport (@MailSport) May 25, 2020 „Við fórum í tvær mismunandi áttir. Þeir urðu morðingjar og ég varð boxari. Ég er ánægður að ég sé ekki í fangelsi en ég fer enn og heimsæki þá. Þeir hafa fengið fjóra eða fimm lífstíðardóma, 90 ár. Þeir eru þeir vinir sem ég hef átt í lengstan tíma og eru elstu vinir mínir.“ Tveimur árum eftir að hafa tapað gegn Jame Buster Douglas í boxhringnum þurfti Tyson að sitja inni í þrjú ár eftir að hafa verið dæmdur fyrir nauðgun á Desiree Washington. Hann var svo aftur sendur á bak við lás og slá árið 1999 eftir árás á tvo menn en nú er talið að Tyson sé að snúa aftur í boxhringinn og mæti þar gömlum óvin, Evander Holyfield, 23 árum eftir að hafa bitið hluta af eyra hans af honum. Box Bandaríkin Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Sjá meira
Boxarinn skrautlegi, Mike Tyson, segist enn heimsækja vini sína í fangelsum Bandaríkjanna en Tyson komst reglulega í kast við lögin á sínum yngri árum. Hann var meðal annars handtekinn 38 sinnum áður en hann var þrettán ára. Tyson var í spjalli við Hotboxin hlaðvarpið og segir meðal annars frá því að hann hafi heillast af boxi eftir að hafa hitt Cus D’Amato en þeir hittust á Bridges Juvenelie Center í Brooklyn. Þar hófst þetta allt saman hjá Tyson en hann segir að vinahópur sinn hafi verið vandræðagemsar. „Ég hélt áfram að hitta vini mína sem ég rændi með og horfði á þá gera þetta rugl. Ég gerði það ekki - ég var að skapa mér feril og fólk hugsaði hvað í fjandanum er hann að hanga með þeim?“ sagði Tyson og hélt áfram. 'I still go and visit them... they're my oldest friends'Mike Tyson reveals he sees pals - including 'killers' - he made during time in prisonhttps://t.co/GSzsMgDUVN— MailOnline Sport (@MailSport) May 25, 2020 „Við fórum í tvær mismunandi áttir. Þeir urðu morðingjar og ég varð boxari. Ég er ánægður að ég sé ekki í fangelsi en ég fer enn og heimsæki þá. Þeir hafa fengið fjóra eða fimm lífstíðardóma, 90 ár. Þeir eru þeir vinir sem ég hef átt í lengstan tíma og eru elstu vinir mínir.“ Tveimur árum eftir að hafa tapað gegn Jame Buster Douglas í boxhringnum þurfti Tyson að sitja inni í þrjú ár eftir að hafa verið dæmdur fyrir nauðgun á Desiree Washington. Hann var svo aftur sendur á bak við lás og slá árið 1999 eftir árás á tvo menn en nú er talið að Tyson sé að snúa aftur í boxhringinn og mæti þar gömlum óvin, Evander Holyfield, 23 árum eftir að hafa bitið hluta af eyra hans af honum.
Box Bandaríkin Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn