Um 17 þúsund Íslendingar reykja daglega og um 13 þúsund veipa Nadine Guðrún Yaghi skrifar 25. maí 2020 19:16 Um 17 þúsund Íslendingar reykja daglega samkvæmt nýjum mælingum embættis landlæknis. MYND/AP Tæplega 17 þúsund Íslendingar reykja nú daglega, samkvæmt nýjum mælingum embættis landlæknis. Verkefnisstjóri Tóbaksvarna segir tölurnar aldrei hafa verið lægri og telur að kórónuveirufaraldurinn hafi áhrif. Þá hefur daglega rafrettunotkun meðal 10. bekkinga minnkað um helming á milli ára. Samkvæmt nýrri rannsókn sem unnin var af rannsóknarmiðstöðinni Rannsóknum og greiningu nota sex prósent 10. bekkinga í Reykjavík rafrettur daglega. Í fyrra notuðu tólf prósent rafrettur daglega. „Notkunin hefur minnkað um helming. Við sjáum aðþessi þróun er líka á meðal ungs fólks,“ segir Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá landlæknisembættinu. Samkvæmt nýjustu mælingum embættisins hefur dregiðúr rafrettunotkun fólks á aldrinum 18 til 34 ára. „Áþessu ári hefur rafrettunotkun minnkað fráþví að vera tólf prósent daglegir notendur niður í kannski sjö til átta present,“ segir Viðar. Eins og staðan er í dag nota sex prósent landsmanna, 18 ára og eldri, rafrettur og þar af 4,7 prósent daglega eða rúmlega þrettán þúsund manns. Viðar telur marga þætti hafa haft áhrif áþróunina. Rafrettunotkun meðal ungs fólks hafi að hluta verið tískubylgja og þá hafi umræða um skaðsemina haft áhrif á viðhorf foreldra. „Sem hefur svo aftur áhrif á ungt folk.“ Fleiri ungar konur nota munnt ó bak Heildarnotkun á tóbaki í vör hefur einnig dregist saman það sem af er ári en hér er aðallega um að ræða íslenskt neftóbak. Á sama tíma og dregið hefur úr notkun meðal ungra karlmanna, hefur notkun aukist meðal ungra kvenna. „Lengi vel mældist mjög lítil notkun á tóbaki í vör meðal ungra kvenna en hefur verið að síga hægt að verri hliðina undanfarin ár,“ segir Viðar. Þess má geta að notkun nikótínpúða er ekki inni í þessum tölum en merki eru um að notkun þeirra sé vaxandi. Sex pr ó sent fullor ð inna reykja daglega Hér má sjáþróun reykinga meðal fullorðinna Íslendinga síðustu fimm ár. Árið 2018 reyktu tólf prósent landsmanna, í fyrra ellefu prósent en samkvæmt nýjustu mælingum reykja nú tíu prósent landsmanna, þar af sex prósent daglega eða tæplega sautján þúsund manns. Viðar segir tölurnar mikiðánægjuefni. „Þær hafa bara ekki sést og eru mjög lágar íalþjóðlegum samanburði,“ segir Viðar. Viðar telur að mikil umræðu um lungnasjúkdóma í tengslum við kórónuveirufaraldurinn hafi haft áhrif. „Eins líka bara snertingu, þú ert sífellt að snerta áþér andlitið og ég held aðþað geti haft áhrif," segir Viðar. Áfengi og tóbak Nikótínpúðar Tengdar fréttir Burt með tóbak og veip - og verjum lungun gegn árás Covid-19 Enn er margt á huldu um hvaða einstaklingar það eru sem þróa með sér alvarlega lungnasýkingu af völdum Covid-19 veirunnar. 15. mars 2020 17:20 Ýmsar skattabreytingar um áramótin Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar er snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Tekjuskattskerfinu verður breytt í þriggja þrepa kerfi, tryggingagjald lækkar en olíugjöld, áfengisgjöld og tóbaksgjöld hækka en lækka að raungildi. 30. desember 2019 00:00 Helsti talsmaður rafretta hér á landi hlýtur dóm fyrir skattsvik Guðmundur Karl Snæbjörnsson, heimilislæknir sem verið hefur helsti talsmaður rafretta hér á landi undanfarin ár, hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir skattsvik. 17. desember 2019 16:16 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Tæplega 17 þúsund Íslendingar reykja nú daglega, samkvæmt nýjum mælingum embættis landlæknis. Verkefnisstjóri Tóbaksvarna segir tölurnar aldrei hafa verið lægri og telur að kórónuveirufaraldurinn hafi áhrif. Þá hefur daglega rafrettunotkun meðal 10. bekkinga minnkað um helming á milli ára. Samkvæmt nýrri rannsókn sem unnin var af rannsóknarmiðstöðinni Rannsóknum og greiningu nota sex prósent 10. bekkinga í Reykjavík rafrettur daglega. Í fyrra notuðu tólf prósent rafrettur daglega. „Notkunin hefur minnkað um helming. Við sjáum aðþessi þróun er líka á meðal ungs fólks,“ segir Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá landlæknisembættinu. Samkvæmt nýjustu mælingum embættisins hefur dregiðúr rafrettunotkun fólks á aldrinum 18 til 34 ára. „Áþessu ári hefur rafrettunotkun minnkað fráþví að vera tólf prósent daglegir notendur niður í kannski sjö til átta present,“ segir Viðar. Eins og staðan er í dag nota sex prósent landsmanna, 18 ára og eldri, rafrettur og þar af 4,7 prósent daglega eða rúmlega þrettán þúsund manns. Viðar telur marga þætti hafa haft áhrif áþróunina. Rafrettunotkun meðal ungs fólks hafi að hluta verið tískubylgja og þá hafi umræða um skaðsemina haft áhrif á viðhorf foreldra. „Sem hefur svo aftur áhrif á ungt folk.“ Fleiri ungar konur nota munnt ó bak Heildarnotkun á tóbaki í vör hefur einnig dregist saman það sem af er ári en hér er aðallega um að ræða íslenskt neftóbak. Á sama tíma og dregið hefur úr notkun meðal ungra karlmanna, hefur notkun aukist meðal ungra kvenna. „Lengi vel mældist mjög lítil notkun á tóbaki í vör meðal ungra kvenna en hefur verið að síga hægt að verri hliðina undanfarin ár,“ segir Viðar. Þess má geta að notkun nikótínpúða er ekki inni í þessum tölum en merki eru um að notkun þeirra sé vaxandi. Sex pr ó sent fullor ð inna reykja daglega Hér má sjáþróun reykinga meðal fullorðinna Íslendinga síðustu fimm ár. Árið 2018 reyktu tólf prósent landsmanna, í fyrra ellefu prósent en samkvæmt nýjustu mælingum reykja nú tíu prósent landsmanna, þar af sex prósent daglega eða tæplega sautján þúsund manns. Viðar segir tölurnar mikiðánægjuefni. „Þær hafa bara ekki sést og eru mjög lágar íalþjóðlegum samanburði,“ segir Viðar. Viðar telur að mikil umræðu um lungnasjúkdóma í tengslum við kórónuveirufaraldurinn hafi haft áhrif. „Eins líka bara snertingu, þú ert sífellt að snerta áþér andlitið og ég held aðþað geti haft áhrif," segir Viðar.
Áfengi og tóbak Nikótínpúðar Tengdar fréttir Burt með tóbak og veip - og verjum lungun gegn árás Covid-19 Enn er margt á huldu um hvaða einstaklingar það eru sem þróa með sér alvarlega lungnasýkingu af völdum Covid-19 veirunnar. 15. mars 2020 17:20 Ýmsar skattabreytingar um áramótin Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar er snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Tekjuskattskerfinu verður breytt í þriggja þrepa kerfi, tryggingagjald lækkar en olíugjöld, áfengisgjöld og tóbaksgjöld hækka en lækka að raungildi. 30. desember 2019 00:00 Helsti talsmaður rafretta hér á landi hlýtur dóm fyrir skattsvik Guðmundur Karl Snæbjörnsson, heimilislæknir sem verið hefur helsti talsmaður rafretta hér á landi undanfarin ár, hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir skattsvik. 17. desember 2019 16:16 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Burt með tóbak og veip - og verjum lungun gegn árás Covid-19 Enn er margt á huldu um hvaða einstaklingar það eru sem þróa með sér alvarlega lungnasýkingu af völdum Covid-19 veirunnar. 15. mars 2020 17:20
Ýmsar skattabreytingar um áramótin Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar er snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Tekjuskattskerfinu verður breytt í þriggja þrepa kerfi, tryggingagjald lækkar en olíugjöld, áfengisgjöld og tóbaksgjöld hækka en lækka að raungildi. 30. desember 2019 00:00
Helsti talsmaður rafretta hér á landi hlýtur dóm fyrir skattsvik Guðmundur Karl Snæbjörnsson, heimilislæknir sem verið hefur helsti talsmaður rafretta hér á landi undanfarin ár, hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir skattsvik. 17. desember 2019 16:16