Bubbi í beinni á Vísi í kvöld Stefán Árni Pálsson skrifar 17. apríl 2020 15:07 Bubbi verður í beinni á Vísi og Stöð 2 Vísi í kvöld. Bubbi Morthens hefur staðið fyrir tónleikum í beinni á Vísi í hádeginu á föstudögum undanfarnar vikur. Tónleikunum hefur verið streymt af sviðinu í Borgarleikhúsinu en að þessu sinni verður þeir klukkan 20:30 á Vísi og Stöð 2 Vísir á rás 5 á myndlyklum Vodafone og rás 8 á myndlyklum Símans. Klippa: Bubbi Morthens - Tónleikar 4 í samkomubanni Bubbi hefur flutt lög úr verkinu Níu Líf á hádegistónleikunum og verður enginn undantekning þar á í kvöld. Tónleikar Bubba hafa vakið mikla athygli á Vísi og þjóðin greinilega lagt við hlustir síðustu vikur. Á síðustu tónleikum frumflutti Bubbi meðal annars nýtt lag sem hann kallar Sjö dagar og kallast það á við atburðina sem við erum öll að upplifa þessa dagana. Hægt er að hlusta á lagið hér fyrir neðan. Klippa: Bubbi Morthens - Sjö dagar Borgarleikhúsið í beinni Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bubbi frumflutti nýtt lag um kórónuveiruna Bubbi Morthens stóð fyrir hádegistónleikum í Borgarleikhúsinu í dag og var sýnt frá þeim í beinni útsendingu á Vísi. 3. apríl 2020 15:57 Bein útsending: Föstudagstónleikar Bubba Morthens Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba Morthens klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. 3. apríl 2020 11:15 Bein útsending: Tónleikar með Bubba Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. 20. mars 2020 11:22 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Bubbi Morthens hefur staðið fyrir tónleikum í beinni á Vísi í hádeginu á föstudögum undanfarnar vikur. Tónleikunum hefur verið streymt af sviðinu í Borgarleikhúsinu en að þessu sinni verður þeir klukkan 20:30 á Vísi og Stöð 2 Vísir á rás 5 á myndlyklum Vodafone og rás 8 á myndlyklum Símans. Klippa: Bubbi Morthens - Tónleikar 4 í samkomubanni Bubbi hefur flutt lög úr verkinu Níu Líf á hádegistónleikunum og verður enginn undantekning þar á í kvöld. Tónleikar Bubba hafa vakið mikla athygli á Vísi og þjóðin greinilega lagt við hlustir síðustu vikur. Á síðustu tónleikum frumflutti Bubbi meðal annars nýtt lag sem hann kallar Sjö dagar og kallast það á við atburðina sem við erum öll að upplifa þessa dagana. Hægt er að hlusta á lagið hér fyrir neðan. Klippa: Bubbi Morthens - Sjö dagar
Borgarleikhúsið í beinni Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bubbi frumflutti nýtt lag um kórónuveiruna Bubbi Morthens stóð fyrir hádegistónleikum í Borgarleikhúsinu í dag og var sýnt frá þeim í beinni útsendingu á Vísi. 3. apríl 2020 15:57 Bein útsending: Föstudagstónleikar Bubba Morthens Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba Morthens klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. 3. apríl 2020 11:15 Bein útsending: Tónleikar með Bubba Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. 20. mars 2020 11:22 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Bubbi frumflutti nýtt lag um kórónuveiruna Bubbi Morthens stóð fyrir hádegistónleikum í Borgarleikhúsinu í dag og var sýnt frá þeim í beinni útsendingu á Vísi. 3. apríl 2020 15:57
Bein útsending: Föstudagstónleikar Bubba Morthens Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba Morthens klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. 3. apríl 2020 11:15
Bein útsending: Tónleikar með Bubba Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. 20. mars 2020 11:22